Gæti orðið nýr Rússajeppi en er núna bara lítill Land-Rover Nýliðar Aftureldingar úr Mosfellsbæ hafa unnið sex fyrstu leiki sína í Olís-deildinni og eru með fjögurra stiga forskot í toppsæti deildarinnar. Fréttablaðið fékk Guðjón Guðmundsson til að segja okkur frá þessum strákum sem eru flestallir uppaldir í félaginu. Handbolti 16. október 2014 12:15
Kristinn Björgúlfsson til Fram Handboltamaðurinn Kristinn Björgúlfsson er genginn til liðs við lið Fram í Olís-deild karla. Handbolti 15. október 2014 11:16
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - HK 34-22 | Eyjamenn völtuðu yfir HK-inga Fjórtán marka sigur Íslandsmeistaranna sem eru búnir að vinna þrjá leiki í röð. Handbolti 13. október 2014 09:12
Sverre: Runnum á rassinn í síðasta leik Sverre Jakobsson, annar þjálfara og leikmaður Akureyrar, var ánægður með varnarleik Norðanmanna í leiknum gegn Fram í dag. Handbolti 11. október 2014 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Akureyri 17-23 | Frábær seinni hálfleikur tryggði Akureyri stigin tvö Akureyri gerði góða ferð í Safamýrina og vann sex marka sigur á Fram, 17-23. Handbolti 11. október 2014 00:01
Hafnarfjarðarliðin unnu bæði Fjórir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 9. október 2014 21:22
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 29-28 | Annar sigur Íslandsmeistaranna í röð Eyjamenn unnu eins marks sigur á Stjörnumönnum í Vestmannaeyjum í kvöld. Lokatölur voru 29:28 en Stjörnumenn voru einu marki yfir í hálfleik 13:14. Handbolti 9. október 2014 18:22
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Afturelding 23-25 | Mosfellingar fagna enn og aftur Afturelding lagði ÍR 25-23 í frábærum handboltaleik í Austurbergi í Breiðaholti í Olís deild karla í handbolta í uppgjöri ósigruðu liðanna. Handbolti 9. október 2014 15:06
Afturelding fer liða best af stað | Myndband Afturelding er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 7. október 2014 23:30
Grótta með fullt hús í 1. deildinni Grótta bar sigurorð af Víkingi, 22-25, í toppslag 1. deildar karla í handbolta í Víkinni í kvöld. Handbolti 7. október 2014 22:14
Þriðji sigur Vals í röð | ÍR-ingar enn ósigraðir Valur vann sinn þriðja sigur í röð í Olís-deild karla þegar liðið bar sigurorð af Stjörnunni í Mýrinni, 26-28. Valsmenn leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 12-15. Handbolti 6. október 2014 21:36
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - FH 20-19 | Sigurganga Mosfellinga heldur áfram Afturelding lagði FH 20-19 og er því enn með fullt hús stiga á toppi Olís deildar karla í handbolta. FH var 14-12 yfir í hálfleik. Handbolti 6. október 2014 18:24
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 31-22 | HK valtaði yfir Fram HK vann Fram í botnslag Olís-deildar karla í kvöld, en sterk byrjun heimamanna á síðari hálfleik lagði grunninn að sigrinum. Guðni Már Kristinsson lék á alls oddi fyrir Kópavogsliðið. Handbolti 6. október 2014 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍBV 32-33 | Fyrsti sigur meistaranna Eyjamenn lögðu Akureyri fyrir norðan og unnu sinn fyrsta sigur í deildinni í vetur. Handbolti 5. október 2014 14:42
Tveir sáu rautt í jafnteflisleik Stjörnumennirnir Þórir Ólafsson og Ari Magnús Þorgeirsson fengu báðir að líta rauða spjaldið á Ásvöllum. Handbolti 2. október 2014 21:52
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Afturelding 22-27 | Afturelding enn með fullt hús stiga Afturelding lagði Fram 27-22 í Olísdeild karla í handbolta í kvöld í Safamýrinni. Afturelding var yfir allan leikinn en staðan í hálfleik var 13-12. Handbolti 2. október 2014 15:29
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 27-30 | Geir og Guðmundur öflugir Frændurnir og Akureyringarnir Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason voru öflugir í sigri Vals á Akureyri í kvöld. Handbolti 2. október 2014 15:19
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - ÍR 24-28 | Fyrsta tap FH ÍR-ingar eru komnir með sjö stig í Olís-deild karla í handbolta eftir góðan fjögurra marka sigur á FH í Kaplakrika. Lokatölur 24-28. Handbolti 2. október 2014 15:09
Kári stefnir aftur út í atvinnumennsku Eftir að hafa greinst í tvígang með góðkynja æxli í baki er landsliðsmaðurinn í handbolta Kári Kristján Kristjánsson kominn af stað á nýjan leik. Handbolti 28. september 2014 21:30
Björgvin með 13 mörk í sigri ÍR ÍR lagði Fram 26-22 í síðasta leik þriðju umferðar Olís deildar karla í handbolta dag. ÍR var 13-11 yfir í hálfleik. Handbolti 27. september 2014 17:37
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV | Meistararnir enn án sigurs Afturelding með frábæran tveggja marka sigur á Íslandsmeisturum ÍBV Handbolti 27. september 2014 00:01
Utan vallar: Þyrnirósarsvefn handboltans Handboltinn á Íslandi spólar í sömu hjólförum ár eftir ár. Handbolti 26. september 2014 07:00
Valur vann sinn fyrsta sigur HK er enn án stiga eftir þrjár umferðir í Olís-deild karla. Handbolti 25. september 2014 21:01
Gaupi: FH með betra lið en Haukar Fyrsti Hafnafjarðarslagur vetrarins í Olís-deildinni í handbolta fer fram í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 25. september 2014 16:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 25-24 | Montrétturinn er FH-inga Það var hart barist í Hafnarfjarðarslagnum í kvöld en FH vann að lokum sanngjarnan sigur. Handbolti 25. september 2014 09:04
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Stjarnan 31-27 | Akureyri sneri dæminu sér í vil Akureyri vann sinn annan sigur á tímabilinu. Handbolti 25. september 2014 09:02
Jóhann fyrstur í bann: Þetta er helvíti hart Mosfellingurinn fékk rautt á móti Val fyrir ansi klaufalegt brot. Handbolti 24. september 2014 13:15
Stjarnan nældi í sín fyrstu stig Skúli Gunnsteinsson og lærisveinar hans í Stjörnunni unnu eins marks sigur á HK í Mýrinni í kvöld. Handbolti 22. september 2014 21:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - FH 24-28 | Kröftugur sigur FH FH vann sinn fyrsta leik á tímabilinu er liðið vann sigur á Fram, 28-24, í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 22. september 2014 14:38
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - ÍR 24-29 | ÍR yfirspilaði Íslandsmeistarana Bæði lið byrjuðu á því að gera jafntefli í fyrstu umferð Olís-deildar karla. Handbolti 22. september 2014 14:35