Stefán og Ásgeir Örn hituðu upp fyrir umferð vikunnar í Olís deild karla Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru yfir komandi þriðju umferð í Olís deild karla í handbolta í sérstökum aukaþætti af Seinni bylgjunni sem finna má hér inn á Vísi. Handbolti 7. október 2021 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 31-22| Haukar rúlluðu yfir Selfyssinga Haukar rúlluðu yfir Selfyssinga sem voru afar andlausir og litu út fyrir að hafa takmarkaðan áhuga á að veita Haukum mótspyrnu.Yfirburðir Hauka voru það miklir að það var orðið ljóst í hálfleik hvert stigin tvö færu. Haukar unnu á endanum níu marka sigur 31-22. Handbolti 5. október 2021 22:03
Halldór Jóhann: Það verður sárt að horfa á leikinn aftur Selfoss átti aldrei möguleika gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld. Haukar unnu leikinn með níu mörkum 31-22. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, var afar svekktur með liðið sitt eftir leik. Sport 5. október 2021 21:49
Erlingur: Urðum að ná jafnvægi í sóknarleikinn „Það er alltaf skemmtilegt og gott að ná að sigra,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV eftir nauman sigur sinna manna á FH í Olís-deild karla í dag. Handbolti 3. október 2021 15:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 26-25 | Eyjamenn höfðu betur gegn Hafnfirðingum í hörkuleik ÍBV vann í dag nauman sigur á FH í Olís-deild karla í handbolta. Eyjamenn reyndust sterkari aðilinn á lokakaflanum og lönduðu að lokum eins marks sigri, 26-25. Handbolti 3. október 2021 15:44
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 28-25 | Fram mætir Val í bikarúrslitum Fram er komið í úrslit í Coca-Cola bikarsins eftir sigur á Stjörnunni í æsispennandi leik á Ásvöllum. Lokatölur 28-25 og það er því Fram sem mætir Val í úrslitaleiknum. Handbolti 1. október 2021 23:04
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 21-32| Valur í bikarúrslit eftir frábæran seinni hálfleik Íslandsmeistarar Vals eru komnir í bikarúrslit eftir sigur á Aftureldingu 21-32. Dúndur seinni hálfleikur hjá Val gerði það að verkum að þeir unnu sannfærandi ellefu marka sigur og mæta annað hvort Fram eða Stjörnunni í úrslitum Coca Cola bikarsins. Handbolti 1. október 2021 20:28
FH-ingar í 75 prósent allra leikja í Olís deildinni á tíu daga tímabili FH-ingar spiluðu á Selfossi í gærkvöldi og þeir spila tvo leiki til viðbótar á næstu dögum. Það fer aðeins einn leikur fram á næstu níu dögum þar sem FH er ekki að spila. Handbolti 29. september 2021 15:01
Færeyingurinn í Fram mætir „þykkari“ til leiks og byrjar frábærlega Tuttugu og tveggja ára gamall Færeyingur hefur skorað tuttugu mörk í fyrstu tveimur leikjum Fram á Olís deild karla á tímabilinu. Seinni bylgjan fór yfir frammistöðu hans. Handbolti 29. september 2021 11:31
Einar Sverrisson: „Gátum ekki farið að bjóða upp á frammistöðu eins og á móti Fram aftur“ Einar Sverrisson, leikmaður Selfoss, var virkilega sáttur með 27-23 sigur liðsins gegn FH í Olís-deild karla í kvöld. Einar skoraði átta mörk fyrir Selfyssinga, en viðurkennir að leikur liðsins hafi ekki verið upp á marga fiska á upphafsmínútum leiksins. Handbolti 28. september 2021 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 27-23 | Frábær markvarsla lagði grunninn að sigri heimamanna Selfoss vann góðan fjögurra marka sigur á FH í kvöld, lokatölur 27-23. Segja má að markvarsla heimamanna hafi lagt grunn að sigri kvöldsins. Handbolti 28. september 2021 21:15
Meiddist við að taka vítakast: „Hef aldrei séð þetta áður“ Ekki er algengt að menn meiðist við að taka vítakast en það gerðist samt í leik Fram og Selfoss í Olís-deild karla í síðustu viku. Handbolti 28. september 2021 13:31
Halldór Harri: Sex marka tap gaf ekki rétta mynd af leiknum HK tapaði í annað skiptið fyrir Val í september. Leikurinn einkenndist af miklum varnarleik beggja liða. Valur vann leikinn með sex mörkum 17-23. Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari HK, var svekktur með úrslitin eftir leik. Sport 26. september 2021 18:03
Get ekki útskýrt afhverju þeir gerðu ekki betur Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var svekktur með jöfnunarmark Hauka undir lok leiks liðanna í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Afturelding átti síðustu sókn leiksins en klukkan rann út og leiknum lauk því með 26-26 jafntefli. Handbolti 24. september 2021 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 26-26 | Jafnt í hörkuleik í Mosfellsbæ Afturelding og Haukar gerðu jafntefli í 2. umferð Olís-deildar karla í kvöld er liðin mættust í Mosfellsbæ. Lokatölur 26-26. Handbolti 24. september 2021 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Selfoss 29-23 | Sanngjarn sigur gegn þunnskipuðum Selfyssingum Fram unnu öruggan sex marka sigur á Selfoss á heimavelli í 2. umferð Olís deildar karla. Lokatölur 29-23, en leikurinn var fyrsti deildarleikur Selfoss þetta tímabilið og þrátt fyrir gott gengi í evrópukeppni EHF í síðustu viku áttu þeir erfitt uppdráttar strax frá fyrstu mínútu. Handbolti 23. september 2021 22:34
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 25-22 | Hafnfirðingar höfðu betur gegn Gróttu FH-ingar tóku á móti Gróttu í 2. umferð Olís-deildar karla í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar voru með yfirhöndina bróðurpart leiksins þrátt fyrir ágætis áhlaup Gróttumanna. Lokatölur 25-22. Handbolti 23. september 2021 22:24
Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 23-18 | Öruggur sigur KA manna á nýliðunum KA menn unnu góðan sigur á nýliðum Víkings í KA heimilinu í kvöld og eru með fullt hús stiga í Olís deild karla. Lokatölur 23-18 og var sigurinn nokkuð sannfærandi hjá heimamönnum. Handbolti 23. september 2021 22:18
Einar: Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum sáttur með sex marka sigur sinna manna gegn Selfyssingum í kvöld. Lokatölur urðu 29-23 í Safamýrinni, en Einar segir það mikilvægt að gera vel á heimavelli. Handbolti 23. september 2021 22:04
Arnar Daði: Mér fannst við sjálfum okkur verstir Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var að vonum svekktur eftir þriggja marka tap á móti FH í Kaplakrika í dag. Lokatölur 25-22. Handbolti 23. september 2021 21:41
Sigurjón kom vel út úr nýrri tölfræðigreiningu HB Statz Sigurjón Guðmundsson, markvörður HK, stimplaði sig inn í Olís-deildina með látum í leiknum gegn KA í síðustu umferð. Hann varði sérstaklega vel úr hornunum. Handbolti 22. september 2021 15:00
Upphitun SB: Fjórtán marka maðurinn mætir liðinu sem „á hann“ Nýr liður hér á Vísi er þegar Seinni bylgjan hitar upp fyrir hverja einustu umferð í Olís deild karla í handbolta í allan vetur. Handbolti 21. september 2021 14:01
„Hef reynt að kenna honum að orðum fylgir ábyrgð“ Í viðtali við Vísi eftir eins marks tap Gróttu fyrir Íslandsmeisturum Vals, 21-22, í 1. umferð Olís-deildar karla óskaði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Seltirninga, eftir að dómarar myndu sýna honum meiri virðingu. Handbolti 20. september 2021 14:31
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 29-27 | Deildarmeistararnir byrjuðu með sigri Haukar unnu tveggja marka sigur á Fram, 29-27, þegar liðin áttust við á Ásvöllum í 1. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 18. september 2021 20:30
Einar: Fullt af möguleikum til að ná stigum Einar Jónsson stýrði Fram í fyrsta sinn í deildarleik í átta ár þegar liðið tapaði fyrir Haukum í kvöld, 29-27. Hann kvaðst nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna en var svekktur með tapið. Handbolti 18. september 2021 20:24
Seinni bylgjan fór yfir frábæra frammistöðu Sigurjóns Guðmundssonar Sigurjón Guðmundsson stóð vaktina í marki HK þegar að liðið tók á móti KA í fyrstu umferð Olís-deildar karla síðasta fimmtudag. Sigurjón varði 18 bolta og sérfræðingar Seinni bylgjunnar veittu honum verðskuldaða athygli. Sigurjón er sonur Guðmundar Hrafnkelssonar, fyrrum landsliðsmarkmanns Íslands. Handbolti 18. september 2021 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 35-36 | Stjarnan sótti sigur í háspennuleik Stjarnan hafði betur gegn Aftureldingu í hreint ótrúlegum leik í 1.umferð Olís deildar karla í kvöld en lokatölur voru 35-36 en sigurmarkið kom úr vítakasti á loka sekúndunni. Handbolti 17. september 2021 22:35
Skoraði tíu mörk í fyrsta deildarleiknum með íslensku liði í rúmlega 4.500 daga Rúnar Kárason lék sinn fyrsta deildarleik fyrir íslenskt lið í rúm tólf ár þegar ÍBV vann Víking, 27-30, í 1. umferð Olís-deildarinnar í gær. Handbolti 17. september 2021 16:01
Róbert Aron tilneyddur í aðgerð: „Ekkert vit í þessu lengur og ekkert gagn að mér“ Íslandmeistarar Vals verða að spjara sig án eins af allra bestu mönnum Olís-deildar karla í handbolta næstu mánuðina. Róbert Aron Hostert er á leið í aðgerð á hægri öxl á mánudaginn. Handbolti 17. september 2021 15:02
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 21-22 | Íslandsmeistararnir rétt mörðu Gróttu Grótta tók á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrstu umferð Olís deildar karla í handbolta. Það var hart barist og aðeins eitt mark sem skildi liðin að þegar flautað var til leiksloka. Lokatölur 22-21 fyrir Val. Handbolti 16. september 2021 23:13