Jónatan: Frammistaða sem við þurfum að skammast okkar fyrir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2021 18:21 Jónatan Magnússyni var ekki skemmt eftir leikinn í Garðabænum. vísir/vilhelm Jónatan Magnússon, þjálfari KA, sagði að sóknarleikur sinna manna hafi verið afleitur í seinni hálfleik gegn Stjörnunni. KA-menn voru 16-17 yfir í hálfleik en skoruðu bara sjö mörk eftir hlé og Stjörnumenn unnu öruggan sex marka sigur, 30-24. „Sóknarleikurinn sem við buðum upp á í seinni hálfleik var því miður algjör hörmung. Það sem við gerðum vel í fyrri hálfleik gerðum við ekki í þeim seinni,“ sagði Jónatan í samtali við Vísi í leikslok. „Boltinn flaut aldrei og sóknarleikurinn var hræðilegur. Við fundum aldrei lausn. Ég reyndi að hreyfa liðið en það sem við buðum upp á í seinni hálfleik var til skammar, satt best að segja.“ KA-menn voru í fínum málum í fyrri hálfleik en í þeim seinni hrundi leikur þeirra. „Í fyrri hálfleik fannst mér við líklegri til að stinga þá af en þeir okkur. Við stóðum vörnina ágætlega lengi en fengum á okkur mörk úr hraðaupphlaupum og eftir fráköst,“ sagði Jónatan. „Í seinni hálfleik stóð ekki steinn yfir steini í neinu. Því miður var þetta frammistaða sem við þurfum að skammast okkar fyrir í seinni hálfleik. Þetta var mjög vont.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla KA Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - KA 30-24 | Stjörnumenn skelltu í lás í seinni hálfleik Stjarnan er enn með fullt hús stiga í Olís-deild karla í handbolta eftir sigur á KA, 30-24, í fyrsta heimaleik sínum á tímabilinu dag. Fyrri hálfleikur var jafn en í seinni voru Stjörnumenn mun sterkari aðilinn og héldu KA-mönnum í aðeins sjö mörkum. 17. október 2021 18:30 Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira
„Sóknarleikurinn sem við buðum upp á í seinni hálfleik var því miður algjör hörmung. Það sem við gerðum vel í fyrri hálfleik gerðum við ekki í þeim seinni,“ sagði Jónatan í samtali við Vísi í leikslok. „Boltinn flaut aldrei og sóknarleikurinn var hræðilegur. Við fundum aldrei lausn. Ég reyndi að hreyfa liðið en það sem við buðum upp á í seinni hálfleik var til skammar, satt best að segja.“ KA-menn voru í fínum málum í fyrri hálfleik en í þeim seinni hrundi leikur þeirra. „Í fyrri hálfleik fannst mér við líklegri til að stinga þá af en þeir okkur. Við stóðum vörnina ágætlega lengi en fengum á okkur mörk úr hraðaupphlaupum og eftir fráköst,“ sagði Jónatan. „Í seinni hálfleik stóð ekki steinn yfir steini í neinu. Því miður var þetta frammistaða sem við þurfum að skammast okkar fyrir í seinni hálfleik. Þetta var mjög vont.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla KA Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - KA 30-24 | Stjörnumenn skelltu í lás í seinni hálfleik Stjarnan er enn með fullt hús stiga í Olís-deild karla í handbolta eftir sigur á KA, 30-24, í fyrsta heimaleik sínum á tímabilinu dag. Fyrri hálfleikur var jafn en í seinni voru Stjörnumenn mun sterkari aðilinn og héldu KA-mönnum í aðeins sjö mörkum. 17. október 2021 18:30 Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - KA 30-24 | Stjörnumenn skelltu í lás í seinni hálfleik Stjarnan er enn með fullt hús stiga í Olís-deild karla í handbolta eftir sigur á KA, 30-24, í fyrsta heimaleik sínum á tímabilinu dag. Fyrri hálfleikur var jafn en í seinni voru Stjörnumenn mun sterkari aðilinn og héldu KA-mönnum í aðeins sjö mörkum. 17. október 2021 18:30