Dagskráin í dag: Jón Arnór í Dallas, Auðunn heimsækir atvinnumenn og perlur úr enska bikarnum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 16. maí 2020 06:00
Patrekur vill akademíu í samstarfi við körfuna Patrekur Jóhannesson, sem tekur við handboltaliði karla hjá Stjörnunni 1. júní, vill að farin verði sama leið í Garðabæ og á Selfossi með því að koma á fót handboltaakademíu. Handbolti 15. maí 2020 18:00
Stjarnan fær tvo af bestu mönnum Fjölnis Fjórir leikmenn hafa gengið í raðir karlaliðs Stjörnunnar í handbolta á síðustu dögum. Handbolti 13. maí 2020 13:03
Dagskráin í dag: Alþingismaður mætir til Rikka og velur sitt úrvalslið Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 13. maí 2020 06:00
Bræðurnir sömdu hvor við sitt liðið: Andri Már til Fram Synir Rúnars Sigtryggssonar hafa báðir fundið sér nýtt lið fyrir næsta tímabil og tilkynntu það báðir í dag. Handbolti 12. maí 2020 10:15
Bikarmeistararnir staðfesta komu Sigtryggs Handboltamaðurinn Sigtryggur Daði Rúnarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV. Handbolti 12. maí 2020 09:23
Sigtryggur á heimleið og leikur í fyrsta sinn í Olís-deildinni á næsta tímabili Sigtryggur Daði Rúnarsson, sem hefur leikið í Þýskalandi allan sinn feril, er á heimleið og leikur í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 8. maí 2020 13:45
Ragnar aftur til KA eftir fjórtán ára fjarveru Varnarjaxlinn Ragnar Snær Njálsson er kominn aftur á heimaslóðir og genginn í raðir KA. Handbolti 8. maí 2020 12:28
Dagskráin í dag: Willum lítur um öxl, Kappreið Víkinganna og ungir körfuboltadrengir í New York Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 7. maí 2020 06:00
Handboltaparið tók ákvörðunina í gærkvöldi að skella sér norður Eins og Vísir greindi frá í morgun er handboltaparið Ólafur Gústafsson og Rut Jónsdóttir á leið norður yfir heiðar þar sem Ólafur mun spila fyrir KA og Rut fyrir KA/Þór. Þau segjast hafa tekið ákvörðun um þetta í gærkvöldi. Handbolti 6. maí 2020 22:00
Sigurbergur leggur skóna á hilluna Bikarúrslitaleikur ÍBV og Stjörnunnar reyndist síðasti leikur handboltamannsins Sigurbergs Sveinssonar á ferlinum. Handbolti 6. maí 2020 15:36
KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. Handbolti 6. maí 2020 15:29
Rut og Ólafur á norðurleið Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika á Akureyri á næsta tímabili. Handbolti 6. maí 2020 11:03
Ágúst heldur kyrru fyrir í Krikanum Línumaðurinn Ágúst Birgisson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH. Handbolti 5. maí 2020 15:30
Dagskráin í dag: Pílan í beinni, landsliðsþjálfarinn í hestunum og Gummi fær góða gesti Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 5. maí 2020 06:00
Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. Handbolti 4. maí 2020 12:38
Dagskráin í dag: Sportið í dag, Counter-Strike og Íslendingar í golfi Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 4. maí 2020 06:00
Topplið Vals styrkir sig Valur hefur styrkt sig fyrir átök næsta vetrar í Olís deild karla en Þorgeir Bjarki Davíðsson mun leika með Valsmönnum á næstu leiktíð. Handbolti 3. maí 2020 21:00
Basti er brattur en viðurkennir verðugt verkefni: „Oft hringt í mig þegar enginn annar vill það“ Sebastian Alexandersson, nýráðinn þjálfari Fram, segir verkefnið verðugt en hann ætlar sér að koma liðinu í úrslitakeppni Olís deildar karla að ári liðnu. Handbolti 3. maí 2020 19:30
Andri Heimir spenntur fyrir komandi leiktíð: „Eins og maður sé að koma heim“ Rætt var við Andra Heimi Friðriksson, nýráðinn spilandi aðstoðarþjálfara ÍR, í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Handbolti 2. maí 2020 21:15
Andri Heimir þjálfar og spilar hjá ÍR Handknattleiksmaðurinn Andri Heimir Friðriksson verður spilandi aðstoðarþjálfari ÍR næstu tvö árin. Handbolti 2. maí 2020 11:51
Jóhann Birgir aftur í Kópavoginn Handboltamaðurinn Jóhann Birgir Ingvarsson hefur samið við HK og mun leika með liðinu í Grill 66-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 1. maí 2020 13:15
Fyndnustu atvik tímabilsins: „Versta lokasókn aldarinnar“ Þjálfari bókstaflega henti leikmanni sínum inn á völlinn, Kári Kristján lenti í klemmu, og Afturelding átti líklega verstu lokasókn aldarinnar. Þetta og fleira til má sjá í síðustu útgáfunni af Hvað ertu að gera maður? Handbolti 30. apríl 2020 23:00
Seinni bylgjan: Tíu bestu tilþrif vetrarins Eyjamenn áttu allra flottustu tilþrif handboltavetrarins að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar en ýmsir fleiri sýndu mögnuð tilþrif á tímabilinu. Handbolti 30. apríl 2020 20:00
Botna ekkert í yfirlýsingu HK: „Hlýtur að vera byggt á misskilningi“ Stjarnan segir að hvorki HK né HSÍ hafi samband við sig vegna félagaskipta handboltamannsins Péturs Árna Haukssonar. HK-ingar eru ósáttir við vinnubrögð Stjörnumanna í málinu. Handbolti 30. apríl 2020 13:28
HK segir að Stjarnan hafi samið við samningsbundinn leikmann HK hefur sent inn kvörtun til HSÍ eftir að leikmaður samningsbundinn HK var allt í einu tilkynntur sem nýr leikmaður Stjörnunnar. Handbolti 30. apríl 2020 09:00
Stuðningsmaður keypti sig inn í lið ÍR og annar fær að kíkja í klefann Handknattleiksdeild ÍR hratt af stað frumlegri söfnun á Karolinafund til að bæta fjárhagsstöðuna eftir að hafa farið fram úr sér í rekstrinum á síðustu misserum. Handbolti 29. apríl 2020 07:00
Guðfinnur aðstoðar Sebastian Framarar hafa ekki bara verið að bæta við sig leikmönnum fyrir næstu handboltaleiktíð heldur er félagið nú búið að ganga frá ráðningu nýs þjálfarateymis hjá karlaliðinu. Handbolti 28. apríl 2020 19:30
Seinni bylgjan: Snorra Stein dreymir um þjálfa landsliðið Besta þjálfara Olís-deildar karla tímabilið 2019-20 að mati Seinni bylgjunnar dreymir um að þjálfa íslenska landsliðið einn daginn. Handbolti 28. apríl 2020 14:00
Færeyskir landsliðsmenn í Fram Framarar halda áfram að safna liði fyrir næsta tímabil. Tveir færeyskir landsliðsmenn eru komnir til félagsins. Handbolti 28. apríl 2020 13:30