Vildum njóta þess að spila á ný Eftir að hafa misst af úrslitakeppninni í fyrra urðu Valskonur deildarmeistarar um helgina eftir fimm ára bið. Litlar væntingar voru gerðar til Valsliðsins sem reyndi að einblína á að njóta handboltans á nýjan leik. Handbolti 19. mars 2018 18:00
Höndin stökkbólgin og fjólublá en ekki brotin Meiðsli lykilmanna í ÍBV stuttu fyrir úrslitakeppni Olísdeildar kvenna gætu sett strik í reikninginn. Handbolti 19. mars 2018 13:30
Ragnheiður langmarkahæst í Olís deildinni Framarinn Ragnheiður Júlíusdóttir er markadrottning Olís deildar kvenna í handbolta en lokaumferðin fór fram um helgina. Handbolti 19. mars 2018 10:00
Svona verða undanúrslitin í Olísdeild kvenna Sömu lið og mættust í lokaumferð deildarinnar í dag mætast í undanúrslitum úrslitakeppni deildarinnar. Handbolti 17. mars 2018 20:57
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 28-23 | Fram fer inn í úrslitakeppnina með sigri Bikarmeistararnir í Fram luku deildarkeppninni í 2. sæti eftir fimm marka sigur á ÍBV í dag, 28-23. Handbolti 17. mars 2018 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-22 | Valskonur deildarmeistarar Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna með 28-22 sigri á Haukum í dag. Handbolti 17. mars 2018 15:45
Valur spilar úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í Víkinni vegna árshátíðar Mikil spenna ríkir fyrir loka umferðina í Olís deild kvenna þar sem þrjú lið geta orðið deildarmeistari. Tvö þeirra, Valur og Haukar, mætast á laugardaginn í sannkölluðum stórleik þar sem úrslitin geta ráðist. Leikurinn er heimaleikur Vals en fer þó ekki fram í Valsheimilinu þar sem það er upptekið. Handbolti 15. mars 2018 15:00
Framkonur klúðruðu bókstaflega titlinum | Geta ekki orðið deildarmeistarar Spennan er rosaleg fyrir lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta en Íslands- og bikarmeistarar Fram fá þó ekki tækifæri til að fagna um komandi helgi. Handbolti 15. mars 2018 10:00
Haukar náðu fram hefndum gegn Fram Haukar hefndu fyrir bikartapið gegn Fram um helgina er þær unnu Fram í leik liðanna í Olís-deild kvenna í kvöld, en leikið var á Ásvöllum. Lokatölur 25-21, en ein umferð er eftir af deildinni og mikil spenna hvernig úrslitakeppnin raðast niður. Handbolti 14. mars 2018 21:14
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 37-23 | Eyjakonur völtuðu yfir Stjörnuna ÍBV rúllaði yfir andlaust lið Stjörnunnar í næst síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld Handbolti 14. mars 2018 19:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 30-16 | Fimmtándi bikartitill Fram í höfn Íslandsmeistarar Fram höfðu ekki unnið bikarmeistaratitil í sjö ár fyrir úrslitaleikinn gegn Haukum í dag. Þær tryggði sér fimmtánda bikartitil kvennaliðs félagsins með yfirburðum og fjórtán marka sigri. Handbolti 10. mars 2018 16:00
Framkonur hafa „stoppað“ Ester tvisvar í vetur og unnið ÍBV í bæði skiptin Ester Óskarsdóttir hefur verið óstöðvandi í vetur nema í leikjunum á móti Fram. Breytist það í Laugardalshöllinni í dag? Handbolti 8. mars 2018 15:15
Mýta að íslenskir handboltamenn séu ekki í nógu góðu formi Leikmenn í Olís deildunum í handbolta eru í miklu betra formi en menn halda fram samkvæmt einum færasta íslenska þjálfaranum. Handbolti 8. mars 2018 07:00
Svona var bikarfundurinn fyrir úrslitahelgi Coca-Cola bikarsins Bikarúrslit handboltans eru framundan og Handknattleikssamband Íslands var með blaðamannafund vegna úrslitahelgar Coca-Cola bikarsins. Handbolti 6. mars 2018 11:52
Hrafnhildur í stuði gegn Gróttu eftir meiðsli Selfoss vann góðan sigur á Gróttu í nítjándu umferð Olís-deildar kvenna, 26-21, en liðin berjast í neðri hluta deildarinnar. Handbolti 26. febrúar 2018 20:05
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 25-21 │ Nágrannarnir gerðu Haukum erfitt fyrir í toppbaráttunni Haukastúlkur misstígu sig í toppbaráttu Olís-deildar kvenna þegar þær töpuðu fyrir Stjörnunni í Garðabæ í kvöld, 25-21. Handbolti 26. febrúar 2018 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram 23-19 Valur | Fram með sterkan sigur á Val Fram bar sigur úr bítum gegn Val í Olísdeild kvenna í kvöld en þessi úrslit halda mikilli spennu á toppi deildarinnar. Handbolti 25. febrúar 2018 21:15
Karen Knúts: Verð ekki ég sjálf fyrr en á næsta tímabili Handknattleikskonan Karen Knútsdóttir er mætt aftur til leiks í Olís deild kvenna aðeins rúmum fimm mánuðum frá því hún sleit hásin. Hún segist þó enn vera nokkuð frá sínu besta Handbolti 23. febrúar 2018 19:30
Sjáðu Bertu skora flautumark frá miðju Haukakonan Berta Rut Harðardóttir skoraði glæsilegt mark í leik Hauka og Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta í vikunni. Handbolti 22. febrúar 2018 14:30
Skarð Helenu varð ekki fyllt Eftir að hafa komist í lokaúrslit fimm ár í röð verður kvennalið Stjörnunnar í handbolta ekki í úrslitakeppninni í vor. Meiðsli hafa gert Stjörnuliðinu erfitt fyrir og ekki náðist að fylla skarð Helenu Rutar Örvarsdóttur. Handbolti 22. febrúar 2018 06:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 26-25 │Stjarnan ekki í úrslitakeppnina Stjarnan sem hefur verið áskrifandi af úrslitakeppninni í Olís-deild kvenna undanfarin ár mun ekki komast í úrslitakeppnina þetta tímabilið. Þetta varð ljóst eftir tap með minnsta mun gegn Val á útivelli i kvöld eftir að Stjarnan hafði leitt lengstum. Handbolti 20. febrúar 2018 22:15
Fram og Haukar með stórsigra Fram lenti í engum vandræðum með Gróttu á útivelli í Olís-deildinni í kvöld og Haukar rúlluðu yfir Fjölni í sömu deild. Handbolti 20. febrúar 2018 21:24
Seinni bylgjan veitti verðlaun: Þessi stóðu upp úr í síðustu umferðum 18. umferð karla og 17. umferð kvenna í Olís deildunum voru gerðar upp í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Handbolti 20. febrúar 2018 17:30
Olís-deildirnar og Píeta samtökin í samstarf til styrktar forvörnum gegn sjálfsvígum Píeta samtökin eru komin í samstarf við Olís deildirnar í handbolta en þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í dag. Fulltrúar deildanna voru Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss í Olís deild karla og Þórey Rósa Stefánsdóttir, leikmaður Fram í Olís deild kvenna. Handbolti 15. febrúar 2018 17:45
Fjórtán marka sigur í Eyjum ÍBV valtaði yfir Gróttu í Vestmannaeyjum í kvöld þegar liðin mættust í lokaleik 17. umferðar Olís deildar kvenna. Handbolti 14. febrúar 2018 19:32
Haukar og ÍBV drógust saman í bikarnum Í dag kom í ljós hvaða lið mætast á bikarúrslitahelgi handboltans en þá var dregið í undanúrslit Coca Cola bikars karla og kvenna. Handbolti 14. febrúar 2018 12:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 26-37 | Fram rústaði Stjörnunni Stjarnan er í miklum vændræðum í Olís-deild kvenna með að komast í úrslitakeppni en í kvlöd tapaði liðið með ellefu marka mun á heimavelli gegn frábæru liði Fram sem er á miklu skriði. Handbolti 13. febrúar 2018 21:45
Toppliðin bæði með sigra Topplið Hauka rígheldur í toppsætið í Olís-deild kvenna, en Hafnarfjarðarliðið marði sigur á Selfyssingum í kvöld, 23-22. Handbolti 13. febrúar 2018 21:37
Seinni bylgjan: Þessar voru bestar í janúar Olís deild kvenna var í fullu fjöri í janúarmánuði og var lið mánaðarins valið af sérfræðingum Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport í gær. Handbolti 13. febrúar 2018 17:30
Níu leikja mánudagskvöld með fjórum leikjum í beinni á Stöð 2 Sport Mánudagskvöldin gerast ekki mikið stærri í íslenskum íþróttum en í dag Bolludag en þá fara fram fjöldi leikja í handbolta og körfubolta. Handbolti 12. febrúar 2018 16:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti