KA hættir samstarfi við Þór í karlahandboltanum en útilokar ekki samstarf hjá konunum Handbolti 10. maí 2017 11:52
Fyrirliði íslenska landsliðsins er á heimleið | Á sitt óskalið Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta og atvinnumaður í sex ár, ætlar að spila heima á Íslandi á næsta tímabili. Handbolti 10. maí 2017 08:30
Stórskrýtin ákvörðun besta leikmanns vallarins „Hún er mikill íþróttamaður og finnst gaman að hlaupa,“ sagði Stefán Arnarsson þjálfari Fram um Guðrúnu Ósk Maríasdóttur, markvörð liðsins. Handbolti 9. maí 2017 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 24-25 | Háspenna lífshætta þegar Fram tók forystuna Safamýrarstúlkur unnu dramatískan sigur á Stjörnunni í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 8. maí 2017 21:45
Baráttan hefst í Mýrinni Úrslitaeinvígið í efstu deild kvenna, Olís-deildinni, hefst í kvöld klukkan 20.00 þegar Stjarnan tekur á móti Fram. Handbolti 8. maí 2017 08:29
Davíð snýr sér alfarið að þjálfun Markvörður Aftureldingar ætlar ekki að spila aftur með liðinu í Olísdeildinni næsta vetur. Handbolti 3. maí 2017 16:45
Fyrsta serían sem Anna Úrsúla tapar í úrslitakeppni í tólf ár Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og félagar hennar í Gróttu eru komnar í sumarfrí og það er tilfinning sem Anna Úrsúla hefur ekki fundið fyrir í meira en áratug. Handbolti 1. maí 2017 20:30
Umfjöllun: Stjarnan - Grótta 29-25 | Stjarnan í úrslit fimmta árið í röð Stjarnan er komin í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta kvenna fimmta árið í röð eftir 29-25 sigur á Gróttu í oddaleik í TM-höllinni í Garðabæ í dag. Stjarnan vann einvígið 3-2 og mætir Fram í úrslitum. Handbolti 30. apríl 2017 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 20-21 | Stjarnan náði að knýja fram oddaleik Stjarnan tryggði sér oddaleik upp á sæti í úrslitum Olís-deildar kvenna með 21-20 sigri á Gróttu í Hertz-hellinum í kvöld en eftir að hafa lent 0-2 undir í einvíginu eru Garðbæingar búnir að jafna metin. Handbolti 27. apríl 2017 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 31-28 | Fram komið í úrslit eftir sigur í maraþonleik Fram er komið í úrslit Olís-deildar kvenna í handknattleik eftir þriggja marka sigur á Haukum. Lokatölur urðu 31-28 eftir tvíframlengdan maraþonleik og Fram vinnur því einvígið 3-0. Handbolti 25. apríl 2017 23:00
Óskar: Skömmin er hjá dómaramafíunni Óskar Ármannsson þjálfari Hauka var ómyrkur í máli eftir að Haukar féllu úr leik gegn Fram í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handknattleik. Hann sagði að hallað hefði á hans lið allt einvígið og talaði um dómaramafíu HSÍ. Handbolti 25. apríl 2017 22:19
Kári: Er bara verktaki með 150 þúsund á mánuði Þjálfari Gróttu, Kári Garðarsson, viðurkenndi að það hafi verið furðulegt að undirbúa leikinn gegn Stjörnunni í ljósi atburða síðustu daga. Handbolti 25. apríl 2017 21:55
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 19-14 | Stjarnan nýtti reiðina rétt Stjarnan minnkaði muninn í einvígi sínu við Gróttu í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í 2-1. Liðin mætast aftur á Seltjarnarnesi á fimmtudag. Handbolti 25. apríl 2017 21:45
Stjarnan ætlar ekki lengra með málið Kvörtun Stjörnunnar til HSÍ vegna úrskurðar mótanefndar HSÍ á úrslitum í leik liðsins gegn Gróttu bar ekki árangur. Handbolti 25. apríl 2017 15:07
Stjarnan hefði líklega unnið leikinn ef Grótta hefði ekki tilkynnt til HSÍ Úrslitin í öðrum leik Gróttu og Stjörnunnar í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna hefðu að öllum líkindum staðið óbreytt ef ekki hefði komið til tilkynning frá Gróttu um ólöglegan leikmann í liði Stjörnunnar. Handbolti 25. apríl 2017 11:11
Formaður hkd. Gróttu: Stöndum og föllum með þessari ákvörðun "Það var í rauninni aldrei spurning um hvort ætti að senda tilkynningu til mótanefndar HSÍ,“ segir Kristín Þórðardóttir, formaður handknattleiksdeildar Gróttu, en Grótta tilkynnti ólöglegan leikmann Stjörnunnar til HSÍ og hefur verið nokkuð gagnrýnd fyrir það. Handbolti 25. apríl 2017 10:01
Stjarnan ósátt við Gróttu og mótanefnd HSÍ Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna úrskurðar mótanefndar HSÍ sem dæmdi Gróttu sigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Ástæðan fyrir því var að Stjarnan notaði leikmann sem var ekki skráður á skýrslu. Handbolti 24. apríl 2017 23:04
Gróttu dæmdur sigur vegna ólöglegs leikmanns Stjörnunnar Gróttu hefur verið dæmdur sigur gegn Stjörnunni í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna vegna þess að Garðbæingar notuðu ólöglegan leikmann í leiknum. Handbolti 24. apríl 2017 20:33
Hildur: Okkur þyrstir í titil Skyttan öfluga hjá Fram, Hildur Þorgeirsdóttir, sagði liðið þurfa að laga sóknarleikinn fyrir næsta leik í einvíginu gegn Haukum. Hún var þó hæstánægð með sigurinn í Hafnarfirði í dag. Handbolti 23. apríl 2017 18:22
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 19-20 | Ragnheiður tryggði Fram aftur sigur gegn Haukum Fram er komið í 2-0 forystu gegn Haukum í undanúrslitaeinvíginu í Olís-deild kvenna. Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði sigurmarkið þegar 30 sekúndur voru eftir og Fram getur nú tryggt sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins með sigri í næsta leik. Handbolti 23. apríl 2017 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 22-25 | Stjarnan jafnaði metin Stjarnan jafnaði metin í undanúrslitaeinvíginu gegn Gróttu í Olís-deild kvenna, en Stjarnan vann annan leik liðanna í Hertz-hellinum í dag, 25-22. Stjarnan leiddi í hálfleik 15-12. Staðan í einvíginu er því 1-1. Handbolti 23. apríl 2017 15:45
Ekki skráð á skýrslu og fær ekki að spila meira All sérstakt atvik kom upp í öðrum leik Gróttu og Stjörnunnar í undanúrslitum Olís-deildar kvenna sem nú stendur yfir í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Handbolti 23. apríl 2017 14:47
Grótta komin í 1-0 eftir vítakastkeppni Íslandsmeistarar Gróttu eru komnir í 1-0 í einvíginu gegn Stjörnunni eftir dramatískan sigur eftir vítakastkeppni, 33-35, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld. Handbolti 20. apríl 2017 18:16
Ragnheiður: Ákvað að skjóta og sjá hvað myndi gerast Ragnheiður Júlíusdóttir tryggði Fram sigur á Haukum, 23-22, með marki beint úr aukakasti. Handbolti 20. apríl 2017 16:11
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-22 | Flautumark Ragnheiðar réði úrslitum Ragnheiður Júlíusdóttir tryggði Fram sigur á Haukum, 23-22, með flautumarki beint úr aukakasti í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í dag. Handbolti 20. apríl 2017 16:00
Stjarnan og Fram eru sterkustu liðin Markahæsti leikmaður Olís-deildar kvenna, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, býst við spennandi úrslitakeppni en spáir því að efstu lið deildarinnar endi í úrslitunum. Þar muni taka við rosalegt einvígi sem fari alla leið í fimm leiki. Handbolti 20. apríl 2017 06:00
Deildarmeistararnir eiga einn leikmann í úrvalsliðinu Nú í hádeginu var tilkynnt um val á úrvalsliði Olís-deildar kvenna. Handbolti 18. apríl 2017 12:45
Spilaði ekki þrjá síðustu leikina en varð samt markahæst Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er markakóngur Olís-deildar kvenna þriðja árið í röð en það var ljóst eftir að lokaumferðin kláraðist um helgina. Handbolti 10. apríl 2017 11:45
Við erum ekki orðnar saddar Stjarnan er deildarmeistari kvenna í handbolta eftir magnaðan sex marka sigur á Fram. Garðbæingar eru því búnir að vinna tvo stóra titla í vetur en Stjörnustúlkur eru ekki hættar og ætla sér meira. Handbolti 10. apríl 2017 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 21-27 | Stjarnan deildarmeistari Stjarnan er deildarmeistari í Olís-deild kvenna eftir sigur gegn Fram í lokaumferð Olís-deildarinnar, en liðin mættust í Safamýrinni í dag. Lokatölur urðu sex marka sigur Stjörnunnar, 27-21, en þær þurftu að vinna með að minnsta kosti fimm mörkum til að tryggja sér titilinn. Handbolti 8. apríl 2017 18:45
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti