Rafíþróttir

Rafíþróttir

Umfjöllun um Ljósleiðaradeildina og rafíþróttir á Íslandi.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Dusty skellti XY

    Vonarstjörnurnar í XY léku gegn stórmeisturum Dusty í tólftu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Lið XY nýtt sér heimavöllinn og var kortið Overpass spilað.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    KR malaði Þór Akureyri

    Tólfta umferð í Vodafonedeildinni hófst í kvöld með átökum stórvelda. KR tók á móti Þór á heimavelli og var kortið Nuke spilað.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Hafið holaði KR

    Lokaleikur elleftu umferðar Vodafonedeildarinnar í CS:GO var HaFiÐ gegn KR. Tókust úrvalsliðin á á heimavelli Hafsins í kortinu Mirage.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    GOAT felldi Exile

    Ellefta umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO fór fram í kvöld. GOAT tók á móti Exile á heimavelli í millileik kvöldsins. Kortið Vertigo var spilað.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Þór kenndi XY lexíu

    Úrvalsliðin tókust á í elleftur umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Fyrsti leikur kvöldsins var Þór gegn XY í leiknum. Lið Þórs var á heimavelli og völdu þeir kortið Dust2. 

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Hörð toppbarátta milli Dusty, XY Esport og Fylkis

    5. umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends var spiluð í gærkvöldi.Við upphaf umferðarinnar sat Dusty Academy á toppi deildarinnar og XY Esports fylgdu þeim fast á eftir. XY þurftu að finna sigur í leik sínum til að halda sér í toppbaráttunni, sem og þeir gerðu þegar þeir sigðuru VITA. Fylkir vann báða sína leiki gegn Excess Success og KR LoL. Einnig tókst Pongu að valta yfir lið Excess Success þrátt fyrir slæmt gengi síðustu leiki.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Dusty fór hamförum

    Lið Exile hefur gert góða hluti í Vodafonedeildinni í haust og höfum við séð þá vaxa með hverjum leiknum. Þrátt fyrir það færðist þeim fullmikið í fang er þeir tóku á móti Dusty í kvöld.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    KR tók á GOAT

    Úrvalsliðin KR og GOAT mættust í Vodafonedeildinn fyrr í kvöld. Var þetta tíunda umferð deildarinnar og í annað sinn sem liðin mætast. Í þetta sinn var KR á heimavelli en leikmenn GOAT létu þá hafa fyrir sér.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Dusty slátraði geitinni

    Stórmeistaralið Dusty mætti GOAT á heimavelli þeirra í Vodafonedeildinni í kvöld.Var þetta önnur viðureign liðanna og fékk GOAT aldeilis að finna til tevatnsins.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    KR tók á XY

    Úrvalsliðin mættust í níundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld. KR tók á móti XY á heimavelli og slökkti aldeilis í þeim.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Hafið skellti Fylki

    Úrvalsdeildarlið Hafsins átti stórleik þegar þeir tóku á móti Fylki í kortinu Overpass. Var þetta fyrsti leikurinn í níundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. 

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Fjögur lið jöfn á toppnum í League of Legends Vodafonedeildinni

    Í gær fóru fram fjórir leikir í 4. umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends. Þar sem lið XY Esports hafði betur gegn KR. Fylkismenn sigruðu lið VITA og Excess Success og komu sér aftur toppbaráttuna síðasti leikur kvöldsins var leikur VITA gegn MIQ þar sem VITA náði að sigra MIQ í æsispennandi leik. Hægt er að fylgjast með umferð kvöldsins klukkan 20:00 á twitch.tv/siggotv

    Rafíþróttir