Rafíþróttir

Rafíþróttir

Umfjöllun um Ljósleiðaradeildina og rafíþróttir á Íslandi.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Dusty burstaði Þór

    Áttunda umferð úrvalsliða í Vodafonedeildinni fór fram fyrr í kvöld. Liðin Dusty og Þór tókust á í kortinu Vertigo, á heimavelli Dusty. Heimaliðið spilaði vandaðann leik frá fyrstu lotu og þurfti Þór á allri sinni þrautseigju að halda til að komast inn í leikinn.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Mulningsvél KR komst í gang

    Stórveldin Fylkir og KR mættust í hörkuspennandi viðureign í 8.umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Fylkir byrjaði leikinn vel á heimavelli í kortinu Train. En í seinni hálfleik fór mulningsvélin í gang.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Fylkir fór í framlengingu

    Lokaleikur kvöldsins í Vodafonedeildinni í CS:GO var Fylkir á heimavelli gegn XY. XY voru snöggir af stað en Fylkir áttu frábæran leik þrátt fyrir að hafa verið lengi að komast í gang.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Dusty saltaði HaFiÐ

    Erkiféndurnir Dusty og Hafið mættust í Vodafonedeildinni í CS:GO fyrr í kvöld. Tókust liðin á í kortinu Nuke þar sem heimavallar yfirburðir Dusty skinu í gegn.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    GOAT tók á Þór á heimavelli

    Sjöunda umferð úrvalsliða í Vodafonedeildinni hófst með dúndur viðureign GOAT og Þórs. Tekist var á í kortinu Nuke sem að GOAT notaði heimavöllinn til að velja.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Fylkismenn sterkir á heimavelli

    Lokaviðureign kvöldsins fór fram í Vodafonedeildinni í CS:GO þegar Fylkir og GOAT mættust í kortinu Vertigo. Heimavallarval Fylkis var afdrífarík ákvörðun í einhliða leik.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Barist um toppsætið

    Stigahæstu liðin í úrvalsdeild Vodafone mætast í kvöld. KR og Dusty eru bæði taplaus í deildinni og því mikið í húfi er liðin mætast.

    Rafíþróttir