Rafíþróttir

Rafíþróttir

Umfjöllun um Ljósleiðaradeildina og rafíþróttir á Íslandi.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Ár­mann lögðu Dusty í annað sinn

    Ármann áttu stórsigur gegn NOCCO Dusty í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Ljóst var fyrir leik að gífurlega mikilvægt var fyrir bæði lið að sigra, þar sem Dusty eru í hörkuslag um toppsæti en Ármann eru í baráttu um þriðja sætið.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Stórmeistararnir dæmdir niður um deild

    Lið Atlantic hefur lokið göngu sinni á þessu tímabili í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike eftir að gerast sekir um brot gegn reglum deildarinnar um stundvísi.

    Sport