Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Ekki fresta
Elsku Tvíburinn minn, það er alveg hægt að segja þú sért skarpasti hnífurinn í skúffunni og ástríðufullur eins og íslensku blómin sem lifa allt af.
Elsku Tvíburinn minn, það er alveg hægt að segja þú sért skarpasti hnífurinn í skúffunni og ástríðufullur eins og íslensku blómin sem lifa allt af.
Elsku Hrúturinn minn, þú býrð yfir svo brennandi þrá yfir að gera eitthvað stórkostlegt og svo sannarlega muntu ná árangri á því sviði sem þú reynir því enginn leggur jafn mikið undir eins og þú.
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir júní birtust í morgun.
Elsku Hjartans Meyjan mín, þú ert svo umhyggjusöm og finnur út með ótrúlegustu hugmyndaauðgi hvernig þú getur hjálpað og bætt allt fyrir öðrum.
Elsku Vogin mín, lífið þitt er eins og rapplag, það er ekki víst að maður skilji textann en það er mikilvægt að syngja með þó maður elski ekki alltaf textann sem manni er gefinn en ef þú hefsur sungið hann of lengi þá hljómar hann falskt.
Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert svo ástríðufullur og elskar af lífi og sál en finnst í raun og veru lífið svo sveiflukennt.
Elsku Vatnsberinn minn, þú talar svo hreint út og hefur mjög sterka réttlætistilfinningu en svo er þessi sterki kraftur sem gefur þér sérstakt leyfi til að hanna það sem þú vilt frá þínu hjarta.
Elsku Fiskurinn minn það er svo magnað hvað þú ert viðkvæmur fyrir gagnrýni þrátt fyrir kraft þinn og stíl.
Elsku Nautið mitt, þú ert með sérstaka háskólagráðu í því að hjálpa og hugga aðra, slepptu samt sem áður allri stjórnsemi því það er alveg magnað hvað fólkið í kringum þig getur reddað sér sjálft ef þú gefur þeim meira svigrúm.
Elsku Steingeitin mín, ef þú værir ekki til væri ég það ekki heldur. Mínar undirstöður byggjast á Steingeitum, það er ykkur að þakka að ég hef velgengni, svo snúðu þeirri orku sem þú ert að gefa öðrum til þín, ég predika orðið að vera sjálfselskur sem þýðir bara einfaldlega að elska sjálfan sig.
Elsku Ljónið mitt, það er algjör staðreynd að alveg sama hvernig þú horfir á lífið, þú munt alltaf sigra á endanum.
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júní má sjá hér fyrir neðan.
Elsku Bogmaðurinn minn, það er svo dásamlegt að hlusta á þig tala og þú ert svo dásamlegur penni ef þú nenntir að skrifa og betri hlustanda er ekki hægt að finna.
Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið miklar sveiflur í lífinu þínu, svipað og veðráttan hér á landi, samt hefurðu komist í gegnum þær hindranir sem þér hafa verið settar þó þessar hindranir séu að mörgu leyti þér að kenna.
Elsku hjartans kraftmikli og skemmtilegi Tvíburinn minn, orka þín er eins og glóandi eldur og sál en undir niðri efastu um hversu dásamlegur kraftur þú ert, en það er enginn sem fattar eða skynjar hversu viðkvæm sál þú ert.
Elsku Krabbinn minn, þú þarft að hafa það í huga að mótlæti gerir þig merkilegri, það er eins og þú fáir ofurkraft þegar hindranir eru fyrir framan þig, en þegar ekkert slíkt er að gerast og allt er svo auðvelt þá ertu ekki að ná þeim árangri sem þú ættir að vera að gera.
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir maí birtust í morgun.
Elsku Hrúturinn minn, þú ert svo fyndin, margslungin og yndisleg persóna. Innst inni finnst þér gaman að vera innan um fína og fræga fólkið þó alls ekki hægt sé að segja að rigni upp í nefið á þér og snobb er ekki orð sem þú notar.
Elsku Sporðdrekinn minn, það er nýbúið að vera fullt tungl í þínu merki og hraðinn í lífi þínu getur jafnast á við byssuskot.
Elsku Vogin mín, þó þú sért hvatvís og ævintýragjörn í eðli þínu elskarðu líka hversdagsleikann og þú átt eftir að mixa þessu öllu saman, ævintýrum og hversdagsleika og drekka þann dásamlega sjeik sem kallast lífið sjálft.
Elsku Steingeitin mín, þú ert svo ólík fjöldanum og það er alveg hið besta mál. Ólíkt fólk í ólíkum stéttum samfélagsins semur við þig og ef þér finnst einhver nískur er það mest fráhrindandi orka sem þú upplifir.
Elsku Krabbinn minn, þú ert að plana og plana, laga og breyta, en akkúrat þegar þú ert með hugann við þetta allt er nákvæmlega eitt sem gerist sem er lífið sjálft, sem breytir öllum plönum.
Elsku Tvíburinn minn, það er svo magnað að alveg sama í hversu skuggalegum aðstæðum þú ert í lendirðu alltaf á fjórum fótum eins og kötturinn og sendir frá þér orku sem enginn stenst.
Elsku Bogmaðurinn minn ég veit að stundum missirðu kraft og finnst þú vera að drukkna og það er vegna þess að enginn getur farið í gegnum lífið án þess að hafa farið niður til þess að geta farið upp.
Elsku Nautið mitt eins mikið og þú ert dularfull og mystísk persóna, virðist jarðbundin og hagsýn, þá undir niðri ólgar í þér eldfjall af hugmyndum og möguleikum.
Elsku Meyjan mín, þú ert svo þrekmikil og aktív týpa en getur orðið hrikalega pirruð af engu tilefni og komið þér í vandræði.
Elsku Vatnsberinn minn, skoðaðu ótrúlega vel hver þú ert og sérstaklega vel að bera þig ekki saman við neinn annan því þú ert svo einstakur og lætur öllum líða vel í kringum þig sem þýðir að úr því karma sem lífið gefur þér verður aldrei neitt hrun.
Elsku Ljónið mitt, það er svo ríkt í ritara stjörnuspánnar að taka aldrei Ljónið síðast því þá fresta ég því.
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maí má sjá hér fyrir neðan.
Elsku Fiskurinn minn það eru ótal hlutir sem hafa verið að berjast í huga þínum og ótal er í raun og veru allt of mikið, einfaldaðu þetta ótal niður í nokkra hluti sem skipta máli.