Aprílspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikilvægt að nota húmorinn og gera grín að sjálfum sér Elsku Hrúturinn minn, það er réttlætisgyðjan sem er að lýsa þér og heimtar réttlæti og þá er það spurning: Hvað finnst þér vera réttlæti? Lífið 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Steingeitin: Þótt þú sért lúmskt stjórnsöm, ræður þú ekki öllu Elsku Steingeitin mín, eins og þú ert jarðbundin þá er eins og vegir þínir séu órannsakanlegir. Lífið 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Það fer þér svo miklu betur að sitja á fremsta bekk Elsku Sporðdrekinn minn, það virðist vera álag í kringum þig eða vinnu þína. Álag er ekki merki um að það sé endilega svo mikið að gera, heldur getur þú haft miklar áhyggjur af verkefnum hvort sem þau eru smá eða stór. Lífið 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Vogin: Ekkert lauslæti hjá voginni á næstunni Elsku Vogin mín, það er aldeilis búið að vera mikið brambolt í kringum þig, en núna er eins og veröldin standi kyrr. Lífið 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling - Tvíburinn: Núna er rétti tíminn til að spýta í lófana Elsku Tvíburinn minn, það er náttúrulega alveg á hreinu að draumar hafa ekki síðasta söludag og þínir draumar eru í óðaönn að rætast. Lífið 7. apríl 2017 09:00
Bein útsending: Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Lífið 3. mars 2017 13:00
Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Lífið 3. mars 2017 10:00
Marsspá Siggu Kling – Bogmaður: Fólk getur ekki alltaf haldið í við þig Elsku Bogmaður minn, dívan Tina Turner er einn merkilegasti bogmaður allra tíma að mínu mati og það tímabil sem þú ert að fara inn í núna er hægt að lesa úr setningunni Simply the best eða "einfaldlega bestur“ sem er sungið svo dásamlega af dívunni okkar. Lífið 3. mars 2017 09:00
Marsspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Svolítið ástarævintýri getur orðið að miklum ástarörlögum Elsku sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn á tímabil þar sem er mjög mikilvægt að slaka á og njóta. Lífið 3. mars 2017 09:00
Marsspá Siggu Kling – Ljónið: Þú munt svo sannarlega sjá hverjir eru þínir vinir Elsku dásamlega ljón, þú hefur alltaf eitthvað að segja og eitthvað til málanna að leggja. Lífið 3. mars 2017 09:00
Marsspá Siggu Kling – Hrúturinn: Byrjaðu bara á verkinu og þá bjargast allt Elsku hjartans hrúturinn minn, ég verð að segja að þú hefur dýpri skilning á lífinu en svo margir. Lífið 3. mars 2017 09:00
Marsspá Siggu Kling – Meyjan: Þér líður eins og heimsmeistara Elsku dásamlega meyjan mín, þú virðist hafa þá blessunarlegu hæfileika að geta breytt öllu því neikvæða í jákvætt og sjá ljósið í myrkrinu. Lífið 3. mars 2017 09:00
Marsspá Siggu Kling – Vogin: Það er eins og þú leggir þig 200% fram Elsku vog, ég get ekki betur séð en að þú sért að fara inn í tímabil sem er eins og þín besta verslunarmannahelgi. Lífið 3. mars 2017 09:00
Marsspá Siggu Kling – Krabbinn: Eins og eldspúandi halastjarna Elsku hjartans krabbinn minn, það er hægt að segja með sanni að þetta er þinn tími. Þín orka hentar nákvæmlega inn í tímabil vorsins. Lífið 3. mars 2017 09:00
Marsspá Siggu Kling - Fiskarnir: Vilt skipuleggja allt í þaula í kringum þig Elsku hjartans fiskarnir mínir, það er svo mögnuð setning fyrir þig út þennan mikilvæga mánuð sem að þú átt svo sannarlega einkaeign á, að vandamál er bara hamingjan í vinnufötum. Lífið 3. mars 2017 09:00
Marsspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir mars mánuð má sjá hér fyrir neðan. Lífið 3. mars 2017 09:00
Marsspá Siggu Kling – Tvíburi: Breytingar yfirvofandi sem tengjast því að þú færir þig til Elsku tvíburi minn, þú ert svo mikið tengdur himintunglunum í tilfinningaorku þinni. Og þar sem það er búið að vera mikil spenna í kringum jörðina okkar þá drekkur þú það inn í líkama þinn og huga. Lífið 3. mars 2017 09:00
Marsspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þú ert svo tilfinningamikill og átt það til að vera yfirdrifinn Elsku hjartans vatnsberinn minn, það er að koma eitthvað svo friðsöm, jákvæð, uppbyggileg og himintær orka inn í þetta merki. Lífið 3. mars 2017 09:00
Marsspá Siggu Kling – Steingeit: Ótrúlegi persónuleiki sem þú hefur á eftir að gera það Elsku hjartans frábæra steingeitin mín, þú hefur svo frjótt og athyglisvert ímyndunarafl svo hugur þinn á auðvelt með að sveiflast frá einni hugmynd í aðra. Lífið 3. mars 2017 09:00
Marsspá Siggu Kling – Nautið: Miklir töfrar í kringum þig næstu 120 daga Elsku nautið mitt, þú hefur þann hæfileika að geta breytt hvaða greni sem er í dásamlega paradís. Lífið 3. mars 2017 09:00
Bein útsending: Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live Hér má tala beint við Siggu Kling. Lífið 3. febrúar 2017 13:00
Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Lífið 3. febrúar 2017 10:00
Febrúarspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ekki vera sár þó að einhver neiti þér Elsku vatnsberi, það ert þú sem ert búinn að ríkja hérna síðasta mánuð því að núna eru afmælin búin hjá öllum vatnsberum. Lífið 3. febrúar 2017 09:00
Febrúarspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir febrúarmánuð má sjá hér fyrir neðan. Lífið 3. febrúar 2017 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Sporðdreki: Hefur svo góða hæfileika til að dáleiða aðra Elsku hjartans sporðdrekinn minn, þín orka er eins og stærsta rakettubomba sem seld hefur verið. Lífið 3. febrúar 2017 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Meyjan: Pældu ekki í annarra manna slóðagangi Elsku meyjan mín, ég hef lært það í gegnum tíðina að meta meyjur meira en önnur merki. Ég var t.d í London í vikunni með skemmtilegum hópi og allt var dálítið út og suður hjá okkur. Lífið 3. febrúar 2017 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Steingeit: Kauphækkun er svo sannarlega inni í tíðninni þinni Elsku steingeitin mín, mikið afskaplega finnst mér mikið varið í þig. "Þú hefur svo margt til að bera þó að þú viljir það ekki endilega með öðrum "share-a“. Sú manneskja getur verið örugg sem á vin í steingeitardeildinni. Lífið 3. febrúar 2017 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburi: Passa þú þig á því að láta alls ekki ljúga að þér Elsku tvíburi minn, þú ert svo mikill innblástur fyrir okkur hin og við erum þér svo þakklát að þú sért yfirleitt til. Lífið 3. febrúar 2017 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Krabbi: Ekki búa til eitthvað leikrit Elsku magnaði krabbinn minn, þú ert svo spennandi karakter, oft svo ægilega leyndardómsfullur en yfirleitt svo kraftmikill og geislandi. Þú hefur oft mikið vald yfir öðrum, vegna þess hversu kraftmikill þú ert. Lífið 3. febrúar 2017 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Fiskur: Ert á tímabili uppgjörs Elsku fiskurinn minn, þetta er náttúrulega alveg á hreinu að þú átt þennan mánuð, og þetta verður þitt partý og þú svo sannarlega veislustjórinn. Lífið 3. febrúar 2017 09:00