Febrúarspá Siggu Kling – Vogin: Reiðin tekur kraftinn frá þér Elsku vogin mín, þú veltir svo mikið fyrir þér tilgangi lífsins og ert svo mikill hugsuður, þú færð að sjálfsögðu ekki eitthvað eitt svar við því "hver tilgangur lífsins er“ en það mikilvægasta sem þú getur gert til að láta þér líða vel er akkúrat að hætta að spá í hver er tilgangur lífsins. Lífið 3. febrúar 2017 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ekki vera sár þó að einhver neiti þér Elsku vatnsberi, það ert þú sem ert búinn að ríkja hérna síðasta mánuð því að núna eru afmælin búin hjá öllum vatnsberum. Lífið 3. febrúar 2017 09:00
Febrúarspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir febrúarmánuð má sjá hér fyrir neðan. Lífið 3. febrúar 2017 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Sporðdreki: Hefur svo góða hæfileika til að dáleiða aðra Elsku hjartans sporðdrekinn minn, þín orka er eins og stærsta rakettubomba sem seld hefur verið. Lífið 3. febrúar 2017 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Meyjan: Pældu ekki í annarra manna slóðagangi Elsku meyjan mín, ég hef lært það í gegnum tíðina að meta meyjur meira en önnur merki. Ég var t.d í London í vikunni með skemmtilegum hópi og allt var dálítið út og suður hjá okkur. Lífið 3. febrúar 2017 09:00
Bein útsending: Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Lífið 6. janúar 2017 12:00
Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 13 Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Lífið 6. janúar 2017 10:00
Nýársspá Siggu Kling – Fiskurinn: Þú átt það til að mála skrattann á vegginn Elsku Fiskurinn minn. Þetta verður svo sannarlega merkilegt ár sem þú ert að fara í. Þetta er árið sem að sýnir þér aðrar leiðir heldur en þú hefur verið að fara í lífinu. Lífið 6. janúar 2017 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Steingeitin: Þú ert búin að finna fyrir leiða eða jafnvel þreytu Elsku hjartans Steingeitin mín. Þetta ár sem er að fæðast hjá þér verður sko aldeilis spennandi og engin lognmolla mun fylgja því. Lífið 6. janúar 2017 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Ljónið: Ofkeyrðu þig nú ekki, taktu einn dag í einu, til þess eru þeir Elsku fallega Ljónið mitt. Þetta er ár hreinsunar, nákvæmlega eins og maður setur bara skítug föt í hreinsun, þau koma eins og ný til baka. Lífið 6. janúar 2017 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Vogin: Smávegis kvíði gæti kitlað þig í upphafi þessa árs Elsku hjartans Vogin mín. Það er mjög spennandi að skoða árið hjá þér. Lífið 6. janúar 2017 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Krabbinn: Það verður mjög lítið af drama í kringum þig Elsku spennandi Krabbinn minn. Þetta ár lítur út hjá þér eins og Rammagerðin lítur út á jólunum. Lífið 6. janúar 2017 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Sporðdreki: Þú þarft að sleppa tökum, láta þig fljóta og fyrirgefa. Elsku Sporðdrekinn minn, þetta ár hefur svo merkilegan tilgang í lífi þínu. Það er komið til að heilsa þér með nýjum tækifærum og í raun og veru er þetta tímabil nú þegar hafið. Lífið 6. janúar 2017 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert „all in“ eins og maður myndi segja í póker Elsku hjartans Tvíburinn minn. Þetta er ár uppskeru án þess að þú þurfir svo mikið að hafa fyrir því. Lífið 6. janúar 2017 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Meyjan: Hvatvísi er það besta sem þú getur fengið út úr þessu ári Elsku hjartans Meyjan mín. Þú ert alltaf svo töff með mikla útgeislun og lítur svo vel út. Þú sendir svo mikla hlýju í gegnum fallega brosið þitt. Lífið 6. janúar 2017 09:00
Nýársspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Lífið 6. janúar 2017 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Nautið: Gamlar kærustur og kærastar dúkka upp á dyraþrepinu hjá þér Elsku hjartans Nautið mitt. Þú ert að fara inn á sömu orku og landið okkar, Ísland. Lýðveldið okkar á afmæli 17. júní og Ísland er að fara inn í dásamlegt ár fjölskyldu og sameiningar og það er bara akkúrat tengingin sem á líka við þig, elsku Naut. Lífið 6. janúar 2017 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Næstu 18 mánuðir breyta mestu í lífi þínu Elsku hjartans Bogmaðurinn minn. Þú ert kannski að ímynda þér að þú sért að hvíla þig eftir annasamt ár 2016, en það verður nú eitthvað lítið um hvíld, ef hún verður einhver. Lífið 6. janúar 2017 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þetta verður eins og jarðskjálfti sem er 10 á Richter Elsku besti Hrúturinn minn. Þetta verður ár bjartsýni og hugrekkis. Þetta ár verður miklu skemmtilegra heldur en árið sem var að líða. Lífið 6. janúar 2017 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þolir ekki neitt kjaftæði í kringum þig Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Þú ferð með svo dásamlega skemmtilega tölu inn í árið, það er talan 3 sem lýsir upp þetta tímabil fyrir þig. Lífið 6. janúar 2017 09:00
Áramótaspá Siggu Kling kemur á föstudaginn Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Lífið 3. janúar 2017 11:30
Bein útsending: Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Lífið 2. desember 2016 13:00
Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Lífið 2. desember 2016 10:00
Desemberspá Siggu Kling - Fiskur: Þú þarft ekki að klára alla hluti einn, tveir og þrír Elsku tilfinningaríki fiskurinn minn, þú ert svo yndislega fallegur, duglegur og skarpur. Lífið 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling - Steingetin: Að njóta augnabliksins sem kemur aldrei aftur Elsku dugmikla steingeitin mín. Þú ert að fara inn í nýtt upphaf þar sem leiðrétting verður á þeirri vitleysu sem þú telur að þú sért í. Lífið 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling - Vatnsberi: Ádeilur eru yfirleitt tákn um öfundsýki Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Allir þínir erfiðleikar eru í óða önn að leysast, það er eins og lífskrafturinn í kringum þig sé með það alveg á hreinu að þú eigir að hafa það gott. Lífið 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þú skalt venja þig á það að tuða ekki í ástinni þinni Elsku hjartans bogmaðurinn minn. Það kemur stundum fyrir þótt þú sért búinn að vinna vinnuna þína alveg eins og þú átt að gera hana, að sótt er að þér úr öllum áttum með álagi og leiðindum. Lífið 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Láttu ástina finna þig, ekki leita að henni Elsku djúpi sporðdrekinn minn. Þú ert sko miklu sterkari en þú heldur, það eru búnar að vera miklar áskoranir í kringum þig og þú hefur tekið þeim eins og sannur bardagamaður. Lífið 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þú þarft að hreyfa þig reglulega elskan mín Elsku hrúturinn minn. Tíminn líður svo rosalega hratt og mér sýnist þú vera á meiri hraða en flestir. Lífið 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir desembermánuð má sjá hér fyrir neðan. Lífið 2. desember 2016 09:00