Rifa fannst í sjókví Arctic Sea Farm í Dýrafirði Á vef Arctic Fish kemur fram að bein rifa á leggjum á 20 metra dýpi á netapoka einnar kvíarinnar hafi fundist við reglubundið eftirlit. Innlent 4. febrúar 2020 07:26
Loðnan langt undir mörkum Stærð hrygningarstofns loðnu samkvæmt mælingum í janúar var um 64 þúsund tonn. Er það langt undir þeim mörkum í gildandi aflareglu sem þarf að ná svo Hafrannsóknastofnun geti ráðlagt veiðar. Viðskipti innlent 3. febrúar 2020 13:45
Annar Samherjatogari sagður hafa yfirgefið Namibíu Geysir, einn af togurum Samherja sem veitt hefur við strendur Namibíu, er sagður hafa yfirgefið Namibíu, án þess að áhöfn skipsins hafi fengið skýringar. Viðskipti erlent 3. febrúar 2020 11:30
Segir skrítið að nefna að fleiri gjöld verði lögð á sjávarútveginn Sjávarútvegsráðherra segir að ef loðnubrestur verði annað árið í röð hafi það áhrif á þjóðarbúið, sjávarútvegsfyrirtæki og þau samfélög sem þau starfa innan. Innlent 26. janúar 2020 11:55
Mikil umsvif í kringum höfnina í Þorlákshöfn Akranes er nýtt flutningaskip sem siglir nú vikulega á milli Danmerkur, Færeyja og Þorlákshafnar. Innlent 26. janúar 2020 08:45
Lítil von um loðnuveiði Leiðangursstjóri hafrannsóknarskipsins Árna Friðrikssonar sem kemur í höfn í Reykjavík nú í hádeginu segir að fyrstu mælingar á loðnu bendi til þess að í ár sé aftur loðnubrestur á Íslandsmiðum. Viðskipti innlent 25. janúar 2020 12:15
Hákarlinn sagður bestur með harðfiski fyrir austan Hann er hluti af þorramatnum og sumir telja hann svo vondan að það þurfi ekkert minna en íslenskt brennivín til að skola honum niður. Innlent 24. janúar 2020 23:00
Loðnuleiðangurinn nýtir glugga í dag til að kanna Vestfjarðamið Loðnuleitarskipin þrjú undir forystu hafrannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar héldu úr höfn á Ísafirði upp úr klukkan sex í morgun. Dagurinn verður notaður í kapphlaupi áður en næsta bræla skellur á. Viðskipti innlent 24. janúar 2020 10:05
Segir endurkomu Þorsteins Más velta á niðurstöðu rannsóknar Wikborg Rein Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja, útilokar ekki að Þorsteinn Már Baldvinsson muni snúa aftur í stól forstjóra Samherja. Viðskipti innlent 24. janúar 2020 08:40
Leggja til staðbundið bann við humarveiðum Humarafli ársins 2020 ætti ekki að vera meiri en 214 tonn að mati Hafrannsóknastofnunar sem varar við sögulegri lægð humarstofnsins. Innlent 23. janúar 2020 21:28
Tók þingheim í stærðfræðikennslu í andsvörum um veiðigjöld Þingmaður Viðreisnar segir furðulegt að þrátt fyrir "grátkór útgerðarmanna“ yfir því að veiðigjöldin séu íþyngjandi, virðist sem íslensk útgerðarfélög séu reiðubúin að greiða meira fyrir auðlindina á erlendri grundu. Innlent 23. janúar 2020 20:00
Sjófarendur varist hafís sem nálgast landið Hafí er nú rúmar 40 sjómílur frá Straumsnesi. Innlent 23. janúar 2020 13:12
Af verðmyndun auðlinda - er þetta eðlilegt? Á undanförnum misserum hefur verið mikil umræða um hvaða endurgjald þjóðin eigi að fá fyrir sínar sameiginlegu auðlindir og hefur verðlagning á sjávarafurðum verið mjög áberandi í þeirri umræðu. Skoðun 23. janúar 2020 13:00
Darwin, Keiko og við hin Til er fólk sem hafnar kenningum Darwins um náttúruval og oft á tíðum fá fréttir af slíku fólki aðra til að brosa útí annað og hrista hausinn. Skoðun 23. janúar 2020 07:00
Loðnutorfur loksins fundnar út af Hornströndum og Húnaflóa Fyrstu loðnutorfur vetrarins eru fundnar á Íslandsmiðum, norður af Hornströndum og Húnaflóa. "Þetta er nú ekkert gríðarlegt magn sem við sáum í heildina,“ segir leiðangursstjórinn. Viðskipti innlent 22. janúar 2020 16:18
„Ég hef ekkert að fela“ Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir hvorki sig né ráðuneyti sitt hafa neitt að fela í tengslum við Samherjamálið. Innlent 22. janúar 2020 12:45
Segir sjókvíaeldismenn með sína fulltrúa í ráðuneytinu Sérfræðingar ráðuneytisins komu frá Arnarlaxi. Innlent 22. janúar 2020 11:00
Hver sat við lyklaborðið? Yngvi Óttarsson skrifar um sjókvíaeldi og segir sérfræðinga ráðuneytisins koma beint frá eldismönnum. Skoðun 22. janúar 2020 10:15
Loðnuleiðangurinn á hraðri siglingu í átt til Vestfjarða Hléið sem loðnuleitarleiðangur Hafrannsóknastofnunar gerði á loðnuleitinni í gær vegna illviðris reyndist mun styttra en búist var við. Skipin þrjú lögðu öll úr höfn frá Akureyri á ný í kringum miðnætti. Viðskipti innlent 21. janúar 2020 13:07
Rannsaka hvers vegna björgunarbátar blésu ekki út á Flateyri Rannsóknarnefnd samgönguslysa athugar málið. Innlent 20. janúar 2020 13:49
Stutt hlé gert á loðnuleitinni meðan stormur gengur yfir Leiðangursstjórinn segir mjög lítið hafa sést af loðnu, aðeins hrafl eða smátorfur á stangli en hvergi neitt verulegt magn. Hann telur að loðnan sé ekki gengin austur fyrir Kolbeinseyjarhrygg. Viðskipti innlent 20. janúar 2020 11:10
Rannsókn Wikborg Rein á Samherja ljúki fyrir apríl Stjórnvöld ætla að leggja meira fé til skattrannsókna í kjölfar Samherjamálsins. Viðskipti innlent 18. janúar 2020 20:15
Hundrað milljónir á dag í húfi í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjar gætu orðið af 5,8 milljarða króna útflutningstekjum, bregðist loðnuvertíð annað árið í röð. Þetta kemur fram í greiningu hagfræðideildar Landsbankans. Viðskipti innlent 18. janúar 2020 13:39
Leitin að loðnutorfunum teiknast upp á rauntíma Fyrsta loðnan er fundin út af Austfjörðum í þeim umfangsmikla leitarleiðangri sem nú er hafinn. Leitarskipin reyna nú að kortleggja hvort þarna séu stærri loðnugöngur á ferðinni. Viðskipti innlent 17. janúar 2020 21:15
Hætta við sameiningu Vísis og Þorbjarnar Viðræðum um formlegri sameiningu sjávarútvegsfyrirtækjanna Vísis og Þorbjarnar í Grindavík hefur verið hætt. Viðskipti innlent 17. janúar 2020 13:39
Netverjar hlæja að heildrænu stjórnunar- og regluvörslukerfi Samherja Tilkynning Samherja um aðgerðaáætlun fellur í grýtta jörð. Viðskipti innlent 17. janúar 2020 11:22
Enga loðnu að sjá við Hvalbak, leitarskip stefna á Langanes Engin loðna hefur enn fundist fyrir Austurlandi á fyrsta eiginlega leitardegi loðnuleitarinnar. Fimm leitarskip reyna næsta sólarhringinn að komast yfir sem stærst svæði áður en næsta illviðri skellur á. Viðskipti innlent 16. janúar 2020 14:29
„Það var hlegið að mér þegar ég viðraði áhyggjur af varnargörðunum“ Eigandi útgerðarfyrirtækis sem er meðal þeirra sem missti bátinn sinn í snjóflóðinu á Flateyri í gær er afar ósátt við að varnagarðar við bæinn hafi ekki haldið betur aftur að flóðunum. Innlent 15. janúar 2020 19:30
Loðnuleitin hert og fimmta skipinu bætt í leiðangurinn Fimmta skipinu, Ásgrími Halldórssyni SF, hefur verið bætt inn í loðnuleitarleiðangurinn sem nú er að hefjast við Austfirði. Stefnt er að því að allur leitarflotinn haldi til hafs í kvöld. Viðskipti innlent 15. janúar 2020 14:31
Eigandi Blossa ÍS-225: "Það var skelfilegt að upplifa þetta“ Blossi ÍS-225 er einn þeirra sex báta sem sukku í Flateyrarhöfn í gærkvöldi. Innlent 15. janúar 2020 14:17