Japanir sagðir ætla að segja skilið við Alþjóðahvalveiðiráðið Japanskir fjölmiðlar segja að greint verði frá ákvörðuninni í lok mánaðar. Erlent 20. desember 2018 08:27
Brim og Grandi undan smásjá Samkeppniseftirlitið telur ekki forsendur til að aðhafast neitt frekar í athugun sinni á því að breyting hafi átt sér stað á yfirráðum í HB Granda. Viðskipti innlent 20. desember 2018 08:00
Rannsaka hvort laxeldið fæli þorskinn burt Norskir sjómenn fullyrða að laxeldiskvíar í sjó fæli þorskinn burt úr fjörðunum. Erlent 20. desember 2018 07:30
Lögbrot í skjóli hins opinbera Meira en hálft ár er nú liðið frá því laxeldisfyrirtækið Arnarlax hóf meðvitað að brjóta gegn skilyrðum starfsleyfis fyrir sjókvíaeldi sem það starfrækir í Arnarfirði. Skoðun 20. desember 2018 07:00
Laxeldisfyrirtæki sýknað af kröfu málsóknarfélags Héraðsdómur Reykjaness hafnaði öllum málatilbúnaði félagsins. Innlent 12. desember 2018 22:35
Hunsaði viðvaranir sérfræðinga Fyrirkomulaginu var komið á fót árið 2010 og hefur það verið við lýði síðan þá. Innlent 12. desember 2018 06:30
Veiðigjaldafrumvarpið orðið að lögum Frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, til nýrra laga um veiðigjöld var samþykkt á Alþingi í dag. Innlent 11. desember 2018 15:49
Telur makrílsdóm Hæstaréttar skapa vafa um sameign þjóðarinnar Varaformaður Viðreisnar sakar ríkisstjórnina um að búa til eftiráskýringar til að réttlæta lækkun veiðigjalda. Innlent 8. desember 2018 14:23
Rósa og Andrés styðja ekki veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar „Ástæða þess að ég styð ekki málið og ætla að sitja hjá við afgreiðslu þess er í fyrsta lagi sú að mér finnst verið að keyra málið í gegn.“ Innlent 7. desember 2018 06:00
Ísland í 17. sæti yfir stærstu fiskveiðiþjóðir heims Bretland er stærsta viðskiptaþjóð sjávarútvegsins með um 16 prósent af heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða, alls um 31 milljarður króna. Innlent 4. desember 2018 11:21
Þorskstofninn í hættu vegna hærri hita og súrnunar sjávar Ný norsk rannsókn varpar ljósi á að súrnun sjávar í takt við hækkandi hitastig í heimshöfunum gæti haft áhrif á þorskstofninn í N-Atlantshafi. Gæti haft bein áhrif á íslenskt þjóðarbú. Innlent 29. nóvember 2018 06:15
HB Grandi fer yfir kvótaþakið með kaupunum á Ögurvík Í kjölfar kaupa HB Granda á Ögurvík, sem Samkeppniseftirlitið samþykkti í síðustu viku, ræður fyrrnefnda félagið yfir 12,4 prósentum af heildarkvótanum, talið í þorskígildum, og er þannig komið yfir leyfilegt hámark sem er 12 prósent. Viðskipti innlent 28. nóvember 2018 06:30
Þorsteinn Már boðaður á fund bankaráðs Seðlabankans Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hefur verið boðaður á fund bankaráðs Seðlabankans klukkan tvö í dag. Viðskipti innlent 27. nóvember 2018 13:10
Snörp orðaskipti á Alþingi: „Eru þetta viðeigandi ummæli að forsætisráðherra fjarstöddum?“ Til nokkuð snarpra orðaskipta kom á Alþingi í gærkvöldi á milli Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis, og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, undir liðnum fundarstjórn forseta. Innlent 27. nóvember 2018 12:00
Sættist ekki eftir uppspuna með klækjum Forstjóri Samherja telur að það hafi aldrei hvarflað að seðlabankastjóra að leita sátta við fyrirtækið enda hafi sakirnar verið búnar til með klækjum. Viðskipti innlent 26. nóvember 2018 12:22
Óttast ekki málsókn og íhugar réttarstöðu sína Seðlabankastjóri segir innistæðu hafa verið fyrir málarekstri bankans gegn Samherja, þrátt fyrir nýuppkveðinn dóm Hæstaréttar. Viðskipti innlent 25. nóvember 2018 18:45
Segir það hafa verið ótvíræða skyldu að kæra Samherja Seðlabankastjóri segir að bankanum hafi verið skylt að kæra Samherja vegna brota á reglum um gjaldeyrismál. Hann hafi kannað að ljúka málinu með sáttaferli, sem lögmenn bankans hafi hins vegar útilokað. Viðskipti innlent 25. nóvember 2018 12:45
Segja engar tilraunir gerðar til samráðs Stjórnarandstaðan á Alþingi sakar ríkisstjórnarflokkana um að ætla að keyra frumvarp um veiðigjald í gegnum þingið án eðlilegs samráðs. Innlent 24. nóvember 2018 07:45
Fjórir flokkar vilja vísa veiðigjaldafrumvarpi frá Alþingi Fjórir stjórnarandstöðuflokkar leggja til að frumvarpi stjórnarflokkanna um breytingar á veiðigjöldum verði vísað frá í meðförum Alþingis og núgildandi lög framlengd um eitt ár. Innlent 23. nóvember 2018 12:37
Samkeppniseftirlitið gefur grænt ljós á kaupin á Ögurvík Samkeppniseftirlitið tilkynnti HB Granda í dag að það "teldi ekki ástæðu til að aðhafast frekar“ vegna kaupa félagsins á Ögurvík. Viðskipti innlent 22. nóvember 2018 15:59
Trillukarl fór skógarferð í hérað vegna gallalauss gírs Karlmaður sem krafðist þess fyrir dómi að fá vél og vélarhluti bætta frá fyrirtækinu sem hann keypti hlutina frá þarf að greiða allan málskostnað í málinu auk álags vegna þarflausrar málsóknar. Innlent 22. nóvember 2018 10:15
Á undanþágu næstu tíu mánuði Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur veitt laxeldisfyrirtækjunum Arctic Sea og Arnarlaxi á Vestfjörðum tímabundna undanþágu með skilyrðum fram í september á næsta ári. Innlent 21. nóvember 2018 12:59
Afsláttur af veiðigjaldi hækkaður um 60 prósent Afsláttur á veiðigjöldum er aukinn um sextíu prósent samkvæmt tillögu meirihluta atvinnuveganefndar Alþingis sem skilaði áliti sínu í gær. Innlent 21. nóvember 2018 12:40
Stefnir Sjómannafélaginu fyrir ólöglega brottvikningu Lögmaður Heiðveigar Maríu Einarsdóttur hefur lagt fram stefnu á hendur Sjómannafélagi Íslands fyrir að hafa með rekið hana úr félaginu með ólögmætum hætti. Innlent 15. nóvember 2018 19:06
Landvernd kvartar til ESA Landvernd hefur kvartað til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA Innlent 15. nóvember 2018 06:00
Fengu uppsagnarbréf á meðan þeir voru á sjó Skipverjum Helgu Maríu AK sem eiga rétt á þriggja mánaða uppsagnarfresti eða lengri voru send uppsagnarbréf í ábyrgðarpósti á meðan þeir voru á sjónum. Vilhjálmur Birgisson segir þetta enn eitt áfallið sem Akranes verður fyrir á stu Viðskipti innlent 14. nóvember 2018 07:00
Már upptekinn í útlöndum Már Guðmundsson seðlabankastjóri getur ekki veitt viðtöl þar sem hann fundar nú með öðrum seðlabankastjórum á fundi Alþjóðagreiðslubankans í Basel í Sviss. Innlent 13. nóvember 2018 07:00
Sænskur blaðamaður sektaður fyrir að sniglast í sjókvíaeldi Sænski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Mikael Frödin var fyrir helgi dæmdur til greiðslu sektar í undirrétti í Alta-héraði Noregs fyrir brot gegn fiskeldislöggjöf landsins. Erlent 12. nóvember 2018 07:00
Samherji segir rangt sagt frá Lögmaður Samherja segir rangt sem sagði í frétt RÚV að niðurfelling sérstaks saksóknara á kæru Seðlabankans hefði byggt á því að skort hefði á samþykki ráðherra á reglum bankans um gjaldeyrismál Innlent 12. nóvember 2018 07:00
Beiðni Arnarlax um undanþágu liggur óafgreidd Ósk Arnarlax um undanþágu frá ákvæði um hvíldartíma hefur verið í vinnslu í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í nær fjóra mánuði án niðurstöðu. Innlent 9. nóvember 2018 07:30