Framlengingin: Háalvarlegt mál ef menn eru að leka upplýsingum vegna veðmála Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins á um fimm umræðuefni. Körfubolti 5. mars 2017 06:00
Eitthvað skrítið í gangi í Grindavík Grindavík tapaði fyrir Stjörnunni í 20. umferð Domino's deild karla á fimmtudaginn. Körfubolti 5. mars 2017 06:00
Er drápseðlið í Vesturbænum dáið? Þrátt fyrir að vera á toppnum í Domino's deild karla hefur KR oft lent í kröppum dansi í vetur og átt í erfiðleikum með að klára leiki, nú síðast gegn Keflavík. Körfubolti 4. mars 2017 23:30
Fannar mætti of seint úr skíðaferð og skammaði sem aldrei fyrr | Myndbönd Eftir að hafa verið lítill í sér í síðasta þætti af Domino's Körfuboltakvöldi átti Fannar Ólafsson stórleik í þætti gærkvöldsins. Körfubolti 4. mars 2017 11:28
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 92-85 | Rosalega mikilvægur sigur hjá Þór Þór frá Akureyri steig stórt skref í átt að úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld eftir sjö stiga sigur á Njarðvík, 92-85, í lokaleik 20. umferðar í Höllinni á Akureyri í kvöld. Körfubolti 3. mars 2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 102-83 | Haukar komnir upp úr fallsæti Haukar komust upp úr fallsæti í Domino's deild karla eftir 102-83 sigur á Snæfelli í Schenker-höllinni í Hafnarfirði. Körfubolti 3. mars 2017 21:45
Ingi Þór: Skandall að Haukar séu að berjast við fall Þjálfari Snæfells segir að það sé skandall að Haukar séu að berjast fyrir lífi sínu. Körfubolti 3. mars 2017 21:39
Höttur komst aftur upp í Domino´s deildina í kvöld Höttur frá Egilsstöðum tryggði sér í kvöld sæti í Domino´s deild karla á næsta tímabili eftir 32 stiga sigur á Ármanni, 99-67, í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Körfubolti 3. mars 2017 20:52
Ákvæði mögulega sett í samninga til að sporna við upplýsingaleka Leikmenn liða í Domino´s-deildinni eru að láta í té upplýsingar um liðin sín til að hjálpa mönnum í veðmálastarfsemi. Körfubolti 3. mars 2017 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 77-96 | Stjarnan sótti sigur á Suðurnesin Stjörnumenn unnu öruggan sigur á Grindavík í Mustad-höllinni suður með sjó í kvöld. Gestirnir halda sig því í námunda við KR í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. Körfubolti 2. mars 2017 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur-Tindastóll 81-88 | Stólarnir sterkari í lokin Borgnesingar bitu frá sér á móti Tindastól í kvöld og tvö stig hefðu komið sér afar vel í baráttunni fyrir sæti í deildinni. Körfubolti 2. mars 2017 22:15
Sjáið flautukörfurnar hjá Brynjari og Herði Axel í kvöld | Myndband KR vann tveggja stiga sigur á Keflavík í hörkuleik í DHL-höllinni í Domino´s deild karla í kvöld en Keflvíkingar voru næstum því búnir að stela sigrinum í lokin. Körfubolti 2. mars 2017 22:00
Brynjar Þór: Ég var ekki að fara að berja hann Brynjar Þór Björnsson lenti í smá átökum við Keflvíkinginn Guðmund Jónsson í leiknum í kvöld. Körfubolti 2. mars 2017 21:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 82-80 | Meistararnir sluppu með skrekkinn Íslandsmeistarar KR halda toppsætinu í Domino´s-deild karla eftir sigur á Keflavík. Körfubolti 2. mars 2017 21:45
Jóhann: Menn þurfa að taka ábyrgð Jóhann Ólafsson þjálfari Grindavíkur kallaði eftir að menn í sínu liði tækju á sig ábyrgð og sagði að varnarleikurinn gegn Stjörnunni í kvöld hefði verið slakur. Körfubolti 2. mars 2017 21:24
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - ÍR 71-74 | ÍR vann Þór í Þorlákshöfn og það í spennuleik ÍR vann frábæran sigur á Þór Þ., 74-71, í spennandi leik í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2. mars 2017 21:00
Ingi Þór: „Menn eiga að halda svona upplýsingum fyrir sig“ Þjálfari Snæfells í Domino´s-deildunum segir svona upplýsingaflæði geta komið í bakið á mönnum. Körfubolti 2. mars 2017 14:00
Formaður KKÍ um innherjaupplýsingarnar: „Getur haft alvarlegar afleiðingar“ Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, hvetur leikmenn og þjálfara í Domino´s-deildinni til að halda upplýsingum um sín lið fyrir sig. Körfubolti 2. mars 2017 12:30
Fá upplýsingar frá leikmönnum í körfuboltanum og selja þær á veðmálasíðu Tveir fyrrverandi körfuboltamenn standa að síðu sem hjálpar fólki að græða peninga á Domino´s-deildinni. Körfubolti 2. mars 2017 09:45
Baráttan um sæti í úrslitakeppninni harðnar 20. umferð Domino's-deildar karla hefst í kvöld með fjórum leikjum en þetta er þriðja síðasta umferð deildarkeppninnar. Mikil spenna ríkir á öllum vígstöðvum um deildarmeistaratitilinn, síðustu sætin í úrslitakeppninni og hvaða lið fellur með Snæfelli. Körfubolti 2. mars 2017 07:00
Quincy Hankins Cole: Ghetto Hooligans gera leikina miklu auðveldari fyrir okkur Quincy Hankins Cole hefur farið á kostum með ÍR-ingum að undanförnu. Þessi litríki karakter segir að stuðningssveit liðsins eigi mikið í góðu gengi á nýju ári. Kjartan Atli Kjartansson hitti kappann og fjallaði um hann og stuðningsveitina í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Körfubolti 28. febrúar 2017 19:30
Finnur Atli: Landið er á móti Haukum Finnur Atli Magnússon, leikmaður Hauka, sér jákvæðar hliðar við alla umfjöllunina um Haukana og skíðaferð þjálfarans, Ívars Ásgrimssonar. Körfubolti 28. febrúar 2017 14:59
Kjartan hættur sem formaður körfuknattleiksdeildar Hauka Nýr formaður ætlar ekki að kalla Ívar Ásgrímsson, þjálfara karlaliðsins, heim úr skiðaferðalaginu. Körfubolti 28. febrúar 2017 13:00
Fjarvera Ívars getur hjálpað til Kjartan Freyr Ásmundsson, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, segir að þó svo hann hefði viljað hafa þjálfarann sinn, Ívar Ásgrímsson, á landinu þá geti það verið ágætt fyrir liðið að vera án þjálfarans um tíma. Körfubolti 28. febrúar 2017 06:00
Formaður knd. Hauka: Ágætt að Ívar fari frá núna í smá tíma Mál málanna í íslenska körfuboltaheiminum í dag er skíðaferð þjálfara Hauka, Ívars Ásgrímssonar. Hann mun ekki stýra sínu liði í gríðarlega mikilvægum leik gegn Snæfelli á föstudag vegna ferðarinnar. Körfubolti 27. febrúar 2017 19:00
Brynjar Þór um skíðaferðina: Galin ákvörðun og mikil vanvirðing við Snæfell Fleirum þykir skíðaferð Ívars Ásgrímssonar, þjálfara Hauka, óvirðing við næsta mótherja sem er Snæfell. Körfubolti 27. febrúar 2017 13:45
Ingi Þór um skíðaferð Ívars: „Strákunum finnst þetta óvirðing við sig“ Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, er ekki kátur með að þjálfari Hauka hafi pantað sér skíðaferð þegar liðin eiga að mætast. Körfubolti 27. febrúar 2017 12:30
Ívari finnst umfjöllunin um skíðaferðina ósanngjörn: Eins og ég sé glæpamaður að flýja afbrot Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, skrifar í kvöld pistil á Facebook-síðu sína þar sem hann gagnrýnir þá umfjöllun sem ferð hann erlendis á skíði hefur fengið á fjölmiðlum undanfarna daga. Körfubolti 26. febrúar 2017 20:30
Körfuboltakvöld: ÍR-ingar líta ekkert smá vel út Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu spilamennsku ÍR og stemminguna sem myndast hefur í Breiðholtinu í undanförnum leikjum en ÍR-ingar eru í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 26. febrúar 2017 06:00
Körfuboltakvöld: Framlengingin | "Þetta er gjörsamlega galin ákvörðun hjá Ívari“ Það er alltaf hart tekist á þegar komið er í framlenginguna í Körfuboltakvöldi. Á því var engin undantekning á föstudagskvöldið á Stöð 2 Sport. Körfubolti 25. febrúar 2017 23:30