Körfuboltakvöld: Löngunin er engin að verja þetta skot Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi voru afar krítískir á spilamennsku Mamadou Samb, miðherja Tindastóls, í leiknum gegn Keflavík á dögunum en þeir rýndu í spilamennsku hans í þætti gærkvöldsins. Körfubolti 5. nóvember 2016 13:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Haukar 96-93 | Þórssigur í framlengdum leik Þór Ak. vann sinn annan leik í röð í Domino's deild karla þegar liðið lagði Hauka að velli, 96-93, eftir framlengdan leik í Höllinni á Akureyri í kvöld. Körfubolti 4. nóvember 2016 22:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 75-90 | Fyrsta tap meistaranna Íslandsmeistarar KR töpuðu sínum fyrsta leik í Dominos-deild karla í vetur í kvöld er Þór kom í heimsókn og vann sinn fjórða leik í röð. Körfubolti 4. nóvember 2016 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 51-110 | Aftaka í Hólminum Stjarnan er áfram með fullt hús stiga í Domino's deild karla eftir risasigur, 51-110, á Snæfelli í Hólminum í kvöld. Körfubolti 3. nóvember 2016 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Skallagrímur 94-80 | Bonneau minnti á sig í mikilvægum sigri Njarðvíkinga Njarðvík komst aftur á sigurbraut þegar liðið vann 14 stiga sigur, 94-80, á Skallagrími í Ljónagryfjunni í 5. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 3. nóvember 2016 22:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Grindavík 78-81 | Grindvíkingar unnu ÍR í háspennuleik Grindvíkingar unnu góðan útisigur á ÍR í háspennuleik í 5.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 3. nóvember 2016 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 101-79 | Sannfærandi hjá Keflavík Amin Stevens fór mikinn þegar Keflavík vann 22 stiga sigur, 101-79, á Tindastóli í 5. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 3. nóvember 2016 22:00
Matthías Orri: Líður eins og við getum ekki unnið Matthías Orri Sigurðarson átti fínan leik fyrir ÍR í kvöld sem dugði þó ekki til í þriggja stiga tapi gegn Grindavík. Matthías var gagnrýninn á ÍR-liðið í leikslok. Körfubolti 3. nóvember 2016 21:53
Reggie Dupree fær áminningu en ekki leikbann fyrir að kasta svitabandinu hans Shouse Reggie Dupree getur tekið þátt í leik Keflavíkur og Tindastóls í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld þrátt fyrir að hafa verið rekinn út úr húsi í síðasta leik Keflavíkurliðsins. Körfubolti 3. nóvember 2016 14:30
Stefán Karel hættir út af heilahristingum Körfuboltakappinn öflugi, Stefán Karel Torfason, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir að hafa fengið ítrekuð höfuðhögg og heilahristinga. Körfubolti 3. nóvember 2016 13:30
Jón Arnór gæti spilað með KR fyrir áramót Besti körfuboltamaður þjóðarinnar er í endurhæfingu eftir meiðsli og vonast til að spila í Domino's-deildinni á fyrri hluta mótsins. Körfubolti 2. nóvember 2016 13:15
Körfuboltakvöld: "Þú getur ekki kennt stærð" Strákarnir í Körfuboltakvöldi tóku þær fyrir í þætti sínum í gær hversu lítið Þór Akureyri leitar í átt að Trygga Snæ Hlinasyni, miðherja liðsins. Körfubolti 30. október 2016 08:00
Körfuboltakvöld: "Þetta var ekkert að kveikja í lukkudýrinu" Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Jón Halldór Eðvaldsson og Kjartan Atli Kjartansson hafa gaman af Kananum í liði Skallagríms, Flenard Whitfield. Körfubolti 29. október 2016 23:30
Körfuboltakvöld: "Mönnum er eitthvað illt í hnjánum" Liðurinn Fannar skammar er afar vinsæll í körfuboltaþættinum Körfuboltakvöld, en þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gær. Körfubolti 29. október 2016 14:15
Körfuboltakvöld: "Er ekki allt í lagi með þig?" Það var mikið fjör í Körfuboltakvöldi í gær, en þar var síðasta umferð í Dominos-deildunum rædd í þaula. Körfubolti 29. október 2016 12:46
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 99-82 | Sannfærandi Stjörnusigur Stjarnan er áfram með fullt hús stiga í Domino's deild karla í körfubolta eftir öruggan 17 stiga sigur, 99-82, á Keflavík í lokaleik 4. umferðar í kvöld. Körfubolti 28. október 2016 22:45
Hrafn um brottrekstur Reggies Dupree: Þetta leiðindaatvik hjálpaði til Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með spilamennsku sinna manna í seinni hálfleik í sigrinum á Keflavík í kvöld. Hann var ekki jafn hrifinn af frammistöðu Garðbæinga í fyrri hálfleiknum. Körfubolti 28. október 2016 22:37
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 61-94 | KR valtaði yfir slaka Hauka KR valtaði yfir Hauka á heimavelli þeirra síðarnefndu að Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld og unnu 94-61 stórsigur. Körfubolti 28. október 2016 21:45
Pavel: Verður eins og að taka þakið af húsinu Pavel Ermolinskij lék sinn fyrsta leik fyrir KR gegn Haukum í Dominos-deildinni þetta tímabilið en hann hefur átt við meiðsli að stríða. Hann var ánægður að vera kominn til baka. Körfubolti 28. október 2016 21:15
Reggie rekinn út úr húsi fyrir að kasta svitabandi Justins upp í stúku | Myndband Bakvörður Keflavíkur gerði sig sekann um heimskulegan hlut og fékk reisupassann. Körfubolti 28. október 2016 21:12
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Snæfell 110-85 | Enn eitt risatap Snæfells Þórsarar í Þorlákshöfn taka á móti stigalausu liði Snæfells í Domino's-deild karla. Körfubolti 28. október 2016 20:45
Corbin Jackson sendur heim frá Njarðvík Miðherjinn ekki staðið undir væntingum í Ljónagryfjunni og var því sendur heim. Körfubolti 28. október 2016 19:13
Dagur Kár: Hentaði mér mun betur að fara í Grindavík núna Dagur Kár Jónsson skrifaði í dag undir samning við Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta og þessi uppaldi Stjörnumaður mun því æfa og spila í Röstinni í Grindavík í vetur. Körfubolti 28. október 2016 14:11
Dagur Kár kominn til Grindavíkur Dagur Kár Jónsson er á leið í Domino's-deild karla eftir eins árs dvöl í St. Francis í New York. Körfubolti 28. október 2016 13:30
Skýrsla Kidda Gun: Fjögurra mínútna dvöl í helvíti Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik Grindavíkur og Þórs frá Akureyri í fjórðu umferða Dominos-deildar karla í körfubolta sem fór fram í gær. Körfubolti 28. október 2016 08:30
Daníel eftir skellinn í Síkinu: „Þetta var mjög absúrd“ Njarðvíkingar fengu vænan skell gegn Tindastóli í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 27. október 2016 22:26
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - ÍR 78-84 | Breiðhyltingar sóttu stigin í Borgarnes Bæði Skallagrímur og ÍR eru með tvö stig eftir þrjá leiki og mætast í fjósinu í Borgarnesi. Körfubolti 27. október 2016 20:45
Leik lokið: Grindavík - Þór Ak. 85-97 | Þórsarar fengu sín fyrstu stig Grindavík er búið að tapa tveimur leikjum í röð eftir að vinna fyrstu tvo á leiktíðinni. Körfubolti 27. október 2016 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Njarðvík 100-72 | Ljónunum drekkt í Síkinu Tindastóll var mest 40 stigum yfir en vann á endanum 28 stiga sigur á Njarðvík. Körfubolti 27. október 2016 20:45
Dagur Kár á heimleið: „Hann finnur sér góðan stað til að spila á“ Bakvörðurinn kemur heim eftir eins árs dvöl í háskóla í Bandaríkjunum og aftur í Domino's-deildina. Körfubolti 26. október 2016 21:57