Fyrrverandi leikmaður Barcelona á Krókinn Tindastóll hefur samið við miðherjann Mamadou Samb um að leika með liðinu í Domino's deild karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 4. september 2016 14:15
Hlynur: Vó þungt að spila með Shouse Í samtali við Vísi fer Hlynur Bæringsson yfir ákvörðun sína að skrifa undir hjá Stjörnunni. Hann segist hafa íhugað vel að spila fyrir KR, en er sáttur með ákvörðun sína og hlakkar til að leika með Stjörnunni í vetur og líst vel á Garðabæinn. Körfubolti 31. ágúst 2016 23:48
Hlynur: Skrítin tímasetning á þessu hjá mér "Það er mjög góð tilfinning að byrja svona undankeppni vel og þetta var bara mjög góður leikur hjá okkur að mestu leyti,“ segir Hlynur Bæringsson eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 31. ágúst 2016 22:25
Hlynur til Stjörnunnar Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, mun leika með Stjörnunni í Domino's deild karla á komandi tímabili. Körfubolti 31. ágúst 2016 19:00
Bonneau gæti spilað með Njarðvík gegn Keflavík Körfuboltamaðurinn skemmtilegi Stefan Bonneau hjá Njarðvík er byrjaður að æfa á ný eftir að hafa slitið hásin í annað sinn. Körfubolti 31. ágúst 2016 13:00
Dominos körfuboltakvöld snýr aftur Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar hans snúa aftur á Stöð 2 Sport í vetur. Körfubolti 31. ágúst 2016 10:00
Israel Martin aftur á Krókinn Spænski þjálfarinn snýr nú aftur til Tindastóls. Körfubolti 30. ágúst 2016 18:12
Ítarlegt viðtal við Jón Arnór: Það þarf einhver að koma og sjá um Pavel Koma Jóns Arnórs í KR hefur verið eitt verst geymda leyndarmál körfuboltans síðasta sólarhringinn eða svo. Körfubolti 27. ágúst 2016 19:40
Jón Arnór gerði tveggja ára samning við KR Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild KR. Körfubolti 27. ágúst 2016 17:22
Jón Arnór kynntur til leiks í Vesturbænum í dag Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, leikur að öllum líkindum með uppeldisfélagi sínu KR í Dominos-deild karla í vetur. Körfubolti 27. ágúst 2016 11:45
Lít stoltur og glaður til baka yfir ferilinn Jón Arnór Stefánsson hefur ákveðið að koma heim til Íslands og spila í Domino's-deildinni í vetur. Hann hefur þó ekki tekið ákvörðun um með hvaða liði. Körfubolti 27. ágúst 2016 06:30
Jón Arnór spilar á Íslandi í vetur Er kominn heim eftir fjórtán ára atvinnumannaferil í Evrópu og Bandaríkjunum. Körfubolti 26. ágúst 2016 16:57
Stólarnir búnir að semja við tvo leikmenn Tindastóll samdi við tvo sterka leikmenn í dag sem verða með þeim í Dominos-deildinni í vetur. Körfubolti 25. ágúst 2016 21:30
Tryggvi: Ég drekk alvarlega mikið af mjólk Einn efnilegasti körfuboltamaður landsins, Tryggvi Hlinason, æfir nú með A-landsliðinu í körfubolta en uppgangur þessa unga manns hefur verið magnaður. Körfubolti 24. ágúst 2016 19:15
Sonur 100 stiga mannsins á Skagann Körfuknattleiksfélag ÍA hefur náð samkomulagi við Bandaríkjamanninn Derek Dan Shouse um að leika með liðinu í 1. deildinni í vetur. Körfubolti 24. ágúst 2016 11:00
Lykilmaður U-18 ára landsliðsins til Skallagríms Körfuknattleiksdeild Skallagríms hefur samið við Eyjólf Ásberg Halldórsson um að leika með liðinu í Domino's deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 16. ágúst 2016 23:10
Ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að fá Jón Arnór heim Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag leikur Bandaríkjamaðurinn Michael Craion ekki með KR á næsta tímabili þar sem hann er á förum til Frakklands. Körfubolti 15. ágúst 2016 20:44
Craion farinn frá KR Íslandsmeistarar KR urðu fyrir höggi í dag er það var staðfest að Michael Craion væri á förum frá félaginu. Körfubolti 15. ágúst 2016 10:38
Skallagrímur fær fyrrum ruðningskappa Flenard Whitfield hefur skrifað undir samning við Skallagrím um að spila með liðinu í Dominos-deild karla, en félagið staðfesti þetta á fésbókarsíðu sinni. Körfubolti 7. ágúst 2016 23:00
Haukar fá Bandaríkjamann Haukar hafa samið við Bandaríkjamanninn Aaron Brown um að leika með liðinu í Dominos-deild karla, en Brown kemur í stað Brandon Mobley. Körfubolti 7. ágúst 2016 15:01
Ein öflugasta þriggja stiga skytta landsins á Krókinn Tindastóll hefur samið við Austin Magnús Bracey um að leika með liðinu í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 29. júlí 2016 20:33
Magnús Þór aftur í Skallagrím Magnús Þór Gunnarsson er hættur með Keflavík og mun spila með nýliðum Skallagríms í Domino´s deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Körfuknattleiksdeild Skallagríms. Körfubolti 22. júlí 2016 16:08
Haukur Helgi samdi við franskt lið Haukur Helgi Pálsson hefur gert samning við franska liðið Rouen og mun því ekki spila með Njarðvíkingum í Domino´s deild karla í körfubolta á komandi tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Njarðvík. Körfubolti 22. júlí 2016 14:11
Karfan.is velur tíu bestu samninga sumarsins Það hefur talsvert verið um athyglisverð félagsskipti í Domino´s deild karla í körfubolta í sumar og körfuboltasíðan skemmtilega karfan.is hefur nú lagt sitt mat á virkni félaganna tólf á markaðnum. Körfubolti 21. júlí 2016 23:00
ÍR-ingar halda áfram að safna liði ÍR hefur heldur betur blásið til sóknar og ætlar sér greinilega stóra hluti í Domino's deildar karla á næsta tímabili. Körfubolti 21. júlí 2016 12:30
Nýliðar Skallagríms semja við hinn 36 ára gamla Darrell Flake Báðir nýliðarnir í Domino´s deild karla í körfubolta munu sækja sér reynslu til Tindastóls fyrir komandi körfuboltatímabil. Körfubolti 18. júlí 2016 20:21
Strákarnir fylgdu eftir sigrinum á Rússum með sigri á Eistlandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum undir 20 ára aldri vann annan leikinn í röð á EM U20 sem fer fram í Grikklandi í dag 75-72 en íslenska liðið leiddi allt frá fyrsta leikhluta. Körfubolti 17. júlí 2016 18:10
Jón Axel og Tryggvi fóru á kostum í mögnuðum sigri á Rússum Eftir að hafa lent sextán stigum undir tókst íslenska landsliðinu skipað leikmönnum undir 20 ára aldri að snúa taflinu við og vinna frækinn sigur á Rússlandi á EM í Grikklandi en Jón Axel og Tryggvi fóru á kostum í íslenska liðinu. Körfubolti 16. júlí 2016 19:45
Helena og Pavel á tauginni í ökuferð með Kristjáni Einari | Myndband Körfuboltafólkið Helena Sverrisdóttir og Pavel Ermolinskij skellti sér á rúntinn með Kristjáni Einari Kristjánssyni, fyrrverandi Formúlu 3 ökumanni og sérfræðingi Stöðvar 2 Sports um Formúlu 1, um daginn. Körfubolti 15. júlí 2016 23:45
Kristinn Marinósson farinn frá Haukum til ÍR Breiðhyltingar halda áfram að styrkja liðið fyrir komandi átök í Dominos-deild karla. Körfubolti 14. júlí 2016 14:30