Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Haukur: Okkur er skítsama hvað er sagt um okkur

    "Við erum með mjög gott skotlið. Ef við fáum opin skot þá verðum við að skjóta," sagði Haukur Óskarsson, leikmaður Hauka, sigurreifur við Vísi eftir sigur á Tindastól í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Þýðir ekkert að toppa í nóvember

    Leikstjórnandinn Pétur Rúnar Birgisson hefur átt stóran þátt í upprisu Tindastóls eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Pétur spilaði mjög vel í einvíginu við Keflavík en lenti í óþægilegri lífsreynslu í miðju einvíginu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Strákarnir létu ekki plata sig

    "Nei, takk. Þið getið fengið einhvern annan til að lesa þetta,“ sagði KR-ingurinn Pavel Ermolinskij þegar hann var beðinn um að lesa neikvæðan texta um kvennakörfubolta.

    Körfubolti