
Sjáið lið Snæfells og KR vinna bikarana í draugsýn
Hörður Tulinius á karfan.is var á bikarúrslitadegi körfuboltans í Laugardalshöllinni á dögunum og hann hefur nú sett saman tvö mögnuð myndbönd úr bikarúrslitaleikjum karla og kvenna.
Hörður Tulinius á karfan.is var á bikarúrslitadegi körfuboltans í Laugardalshöllinni á dögunum og hann hefur nú sett saman tvö mögnuð myndbönd úr bikarúrslitaleikjum karla og kvenna.
Hrakfallatímabil Jonathan Mitchell er á enda en bandaríski miðherji ÍR-inga mun ekki taka þátt í fjórum síðustu leikjum ÍR-liðsins í Domino´s deild karla í körfubolta vegna veikinda.
Aðeins fjórar umferðir eru eftir af deildarkeppni Domino's-deildar karla og fram undan er æsispennandi lokasprettur hjá liðunum í baráttunni um heimavallarrétt og sæti í úrslitakeppninni.
Jonathan Mitchell verður ekki með ÍR-liðinu í leiknum mikilvæga á móti Hetti í Domino´s deild karla í körfubolta sem fram fer á Egilsstöðum á fimmtudagskvöldið.
KR rúllaði yfir Keflavík í toppslag Dominos-deildar karla á föstudaginn. Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson fóru yfir málin.
Þátturinn Körfuboltakvöld var sem fyrr á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið eftir átjándu umferðina í Dominos-deild karla, en þar voru málin krufin til mergjar.
Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Friðriksson gerðu upp átjándu umferðina í Dominos-deild karla í þættinum Körfuboltakvöldi í gær.
Körfuboltakvöld var sem fyrr á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi, en þá gerðu þeir félagar upp 18. umferðina sem var að líða í Dominos-deild karla.
Brynjar Þór Björnsson var að vonum gríðarlega sáttur að leikslokum eftir öruggan sigur KR á Keflavík í kvöld en hann varð í kvöld leikjahæsti leikmaðurinn í sögu KR.
KR-ingar kafsigldu Keflvíkinga á upphafsmínútunum í 103-87 sigri í lokaleik 18. umferðar í Dominos-deild karla í kvöld.
Bakvörðurinn magnaði bætti met Kolbeins Pálssonar frá 1979 í toppslagnum gegn Keflavík í kvöld .
Darrel Lewis skoraði 35 stig í sigri Tindastóls á Snæfelli í gær
Gærdagurinn var líklega einn af verstu dögum ársins hjá leikmönnum körfuknattleiksliðs Snæfells.
Darrel Lewis verður bara betri eftir því sem árunum fjölgar.
Hattarmenn unnu lífsnauðsynlegan 92-83 sigur á FSu á Selfossi í kvöld en þetta var aðeins annar sigur liðsins á tímabilinu og halda Hattarmenn því í veika von um að bjarga sæti sínu í deild þeirra bestu.
Þór Þorlákshöfn vann gífurlega mikilvægan sigur á Grindavík í átjándu umferð Dominos-deildar karla í kvöld, en lokatölur urðu 87-81. Þórsarar voru frábærir í síðari hálfleik, en Grindavík leiddi í hálfleik með átta stigum.
Snæfell mætti með aðeins sjö manns til leiks á Sauðárkróki og tapaði.
Njarðvíkingar gerðu nóg í síðari hálfleik til að klára baráttuglaða ÍR-inga í Breiðholtinu í kvöld.
Bandaríkjamaðurinn Jonathan Mitchell spilar ekki með ÍR gegn Njarðvík í kvöld.
Haukur Óskarsson skoraði flautukörfu yfir allan völlinn og Kári Jónsson kom Haukum í framlengingu á móti Stjörnunni í kvöld.
Haukar báru sigurorð af Stjörnunni, 70-77, í 18. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld.
Helgi Már Magnússon varð um helgina bikarmeistari í körfubolta eftir langa bið. Hann var maður leiksins hjá KR og bætti þar með fyrir tapið grátlega gegn Stjörnunni í fyrra.
KR vann Þór Þorlákshöfn í bikarúrslitum karla í Laugardalshöll og er bikarmeistari í 11. sinn í sögu félagsins.
Bikarúrslitaleikjadagurinn er runninn upp og fyrstu stóru bikarar körfuboltatímabilsins fara á loft í Laugardalshöllinni í dag. Karlalið KR og kvennalið Snæfells hafa bæði unnið bæði Íslandsmeistaratitilinn og deildarmeistaratitilinn undanfarin tvö tímabil en hvorugt liðið hefur náð að fagna bikarmeistaratitli.
Tindastóll vann Njarðvík í mikilvægum leik sem var frestaður úr 16. umferð Dominos-deildar karla.
Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan sigur á Njarðvík í Síkinu í kvöld.
KR og Þór Þorlákshöfn mætast í úrslitum Powerade-bikars karla í Laugardalshöllinni á laugardaginn.
Fannar Ólafsson fór á kostum að vanda þegar skrautlegustu mistök 16. og 17. umferðar Dominos-deildar karla voru tekin fyrir í Körfuboltakvöldi.
Kjartan Atli Kjartansson og félagar voru í góðum gír í Domino's körfuboltakvöldi í gær.
Þór úr Þorlákshöfn mætir KR í úrslitaleik Poweradebikars karla í körfubolta í Laugardalshöllinni á laugardaginn kemur og auðvitað er mikil eftirvænting í bænum enda fyrsti bikarúrslitaleikur félagsins.