KR og Val spáð sigri í Domino's deildunum Hin árlega spá fyrir Domino's deildirnar í körfubolta var kynnt í dag. Körfubolti 30. september 2019 12:30
Vandræðalaust hjá Val gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ Valur rúllaði yfir Keflavík, 105-81, í Meistarakeppni KKÍ en Valsstúlkur urðu þrefaldir meistarar á síðustu leiktíð og bættu því fjórða bikarnum við í kvöld. Körfubolti 29. september 2019 21:13
„Fannst erfitt að taka skrefið því engar fyrirmyndir voru til staðar“ Eina konan sem dæmir í efstu deildum karla og kvenna í körfubolta á Íslandi hvetur kynsystur sína til að byrja að dæma. Körfubolti 26. september 2019 22:00
Guðrún tekur við Skallagrími Skallagrímur hefur ráðið þjálfara fyrir kvennalið félagsins í körfubolta. Körfubolti 26. september 2019 20:15
Sigrún Sjöfn verður áfram hjá Skallagrími Sigrún Sjöfn Ámundadóttir mun leika áfram með Skallagrími í Domino´s deild kvenna í körfubolta en félagið sagði frá því á fésbókarsíðu sinni í dag að Sigrún væri búin að framlengja samning sinn við Skallagrím. Körfubolti 19. september 2019 14:34
Valskonur unnu Barcelona í gær Íslandsmeistarar Vals í kvennakörfunni mæta öflugar til leiks á komandi tímabil ef marka má gengi liðsins í æfingaferð til Spánar. Körfubolti 17. september 2019 18:00
Stjarnan búin að draga kvennaliðið sitt úr keppni í tveimur deildum í sumar Ekkert verður að því að Stjarnan spili í 1. deild kvenna í körfubolta á komandi vetri eins og stefnan var sett á eftir að félagið dró lið sitt úr Domino´s deild kvenna fyrr í sumar. Körfubolti 22. ágúst 2019 14:30
Snæfell styrkir sig með fyrrum unglingalandsliðsmiðherja frá Serbíu Snæfell hefur samið við miðherjann Emese Vida um að spila með liðinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta næsta vetur. Körfubolti 16. ágúst 2019 09:45
Þór dregur kvennaliðið úr keppni Þór Ak. teflir ekki fram liði í 1. deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 12. ágúst 2019 21:20
Blikar næla sér í bandarískan leikmann Breiðablik styrkir sig fyrir átökin í Dominos deild kvenna. Körfubolti 29. júlí 2019 07:30
Vilja vinna Íslandsmeistaratitilinn í húsi nefndu eftir föður þeirra Systurnar Auður Íris og Sigrún Björg Ólafsdætur verða samherjar í Haukum á næstu leiktíð í Dominos-deildinni. Körfubolti 5. júlí 2019 20:30
Haukarnir semja við 188 sm miðherja frá Kentucky State Kvennalið Hauka er búið að ganga fram samkomulagi við bandarískan leikmann fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 26. júní 2019 14:30
Lovísa ræddi við félög erlendis en ákvað að semja við uppeldisfélagið Haukar fengu mikinn liðstyrk í dag. Körfubolti 25. júní 2019 20:30
Lovísa komin heim í Hauka Lovísa Björt Henningsdóttir skrifaði í dag undir samning við Hauka um að spila með liðinu í Domino's deild kvenna í vetur. Körfubolti 25. júní 2019 11:46
Valur semur við þrítugan miðherja Íslandsmeistarar Vals í körfubolta eru byrjaðir að styrkja sig fyrir komandi tímabil í Domino's deild kvenna. Regina Palusna samdi við Hlíðarendafélagið. Körfubolti 21. júní 2019 16:30
Dani úr Garðabænum í KR Kvennalið KR í körfubolta fékk mikinn liðsstyrk í dag er hin magnaða Dani Rodriguez samdi við félagið. Körfubolti 20. júní 2019 15:00
Blikar taka sæti Stjörnunnar Breiðablik mun tefla fram liði í Domino's deild kvenna næsta vetur þrátt fyrir að hafa fallið úr deildinni í vor. Körfubolti 18. júní 2019 11:22
Stjarnan þriðja félagið á fjórum árum sem hættir við þátttöku í Domino´s deild kvenna Stjarnan verður ekki með lið í Domino´s deild kvenna næsta vetur þrátt fyrir að hafa farið í bikarúrslitaleikinn og undanúrslit Íslandsmótsins í vetur. Körfubolti 7. júní 2019 14:43
Spennt að fá spila með litlu systur í sal pabba síns: „Léttir fyrir mömmu“ Haukarnir eru að fá sitt fólk aftur heim á Ásvelli og hafa þeir nú endurheimt fyrrum fyrirliða kvennaliðsins. Körfubolti 5. júní 2019 14:15
Sóllilja samdi við KR Kvennalið KR í körfubolta heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi tímabil í Domino's deild kvenna. Sóllilja Bjarnadóttir samdi í kvöld við KR. Körfubolti 3. júní 2019 22:25
Snæfell ræður nýja þjálfara og framlengir við lykilmenn Snæfell er byrjað að undirbúa komandi tímabil í kvennakörfunni. Körfubolti 25. maí 2019 13:58
Íslandsmeistararnir þétta raðirnar Hafa fengið besta leikmann fyrstu deildarinnar á síðustu leiktíð. Körfubolti 24. maí 2019 18:04
Skuldirnar greiddar í tæka tíð Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, ákvað að beita þrjú félög þeim agaviðurlögum á síðasta ársþingi sambandsins að félögin fengu ekki atkvæðisrétt á ársþingi sambandsins sem haldið var í mars síðastliðnum. Eftir það spruttu upp umræður um fjárhagsstöðu körfuboltadeilda í landinu og það hvort rekstur deildanna væri öfugu megin við núllið. Körfubolti 17. maí 2019 18:15
Darri Freyr fetaði í fótspor Kjartans Henry Svo virðist sem þjálfari Íslandsmeistaraliðs Vals, Darri Freyr Atlason, sé ósáttur við að hafa ekki verið valinn besti þjálfari Dominos-deildar kvenna á lokahófi KKÍ í hádeginu. Körfubolti 10. maí 2019 13:21
Helena og Kristófer valin best annað tímabilið í röð Íslandsmeistararnir Kristófer Acox hjá KR og Helena Sverrisdóttir hjá Val voru í dag valin bestu leikmenn Domino´s deildar karla og kvenna en þetta er annað árið í röð sem þau fá þessi verðlaun. Helena jafnaði met. Körfubolti 10. maí 2019 12:45
Jón Halldór aftur orðinn þjálfari kvennaliðs Keflavíkur og Hörður Axel aðstoðar hann Keflvíkingar hafa fundið eftirmann Jóns Guðmundssonar sem ákvað eftir tímabilið að hætta sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í Domino´s deildinni. Körfubolti 8. maí 2019 13:34
Karlalið Vals hafa tapað öllum leikjum sínum síðan kvennalið félagsins unnu titlana Aprílmánuður endaði frábærlega á Hlíðarenda en það hefur minna af frétta af Valsliðunum í maí. Nú síðast var Valsliði sópað í sumarfrí á Selfossi í gærkvöld. Handbolti 7. maí 2019 15:30
Fyrsta konan sem stýrir körfuknattleiksdeild Njarðvíkur Kristín Örlygsdóttir er tekin við formennsku hjá körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Körfubolti 30. apríl 2019 16:00
Valur braut blað í sögunni Kvennalið Vals í körfubolta varð Íslandsmeistari í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir 3-0 sigur gegn Keflavík í rimmu liðanna um sigurinn í Domino's-deildinni. Guðbjörg Sverrisdóttir, leikmaður Vals, varð þarna Íslandsmeistari í fyr Körfubolti 29. apríl 2019 17:00