„Við erum ekkert orðnar Íslandsmeistarar þó svo að við vinnum Keflavík einu sinni“ Grindavík vann öruggan 78-59 sigur á Keflavík í Smáranum í kvöld í Subway-deild kvenna en þetta var í fyrsta sinn sem heimakonum tókst að leggja Keflavík í vetur og jafnframt aðeins þriðja tap Keflavíkur á tímabilinu. Körfubolti 27. mars 2024 22:37
„Ekkert leyndarmál að við ætlum að reyna við þann stóra“ Njarðvík lagði Hauka með þrettán stiga mun 84-71 þegar liðin mættust í Ljónagryfjunni í kvöld. Þjálfari sigurliðsins var að vonum ánægður. Körfubolti 27. mars 2024 22:00
Umfjöllun: Njarðvík-Haukar 84-71 | Sterkur sigur heimakvenna Njarðvík vann öruggan þrettán stiga sigur á Haukum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 27. mars 2024 21:05
Valur vann stórsigur á Stykkishólmi Valur sótti Snæfell heim í B-deild Subway-deild kvenna í körfubolta. Fór það svo að Valskonur unnu 51 stigs sigur, lokatölur 41-92. Körfubolti 26. mars 2024 23:00
Arnar hættir að þjálfa bæði lið Stjörnunnar Arnar Guðjónsson mun ekki þjálfa meistaraflokka Stjörnunnar í körfubolta á næsta tímabili. Þetta staðfestir Stjarnan í yfirlýsingu. Körfubolti 25. mars 2024 11:53
Sjónvarpið í svarthvítu og forsætisráðherra ekki fædd Þór Akureyri tryggði sér í gær sæti í sínum fyrsta bikarúrslitaleik í 49 ár þegar liðið vann Grindavík í undaúrslitaleik í Laugardalshöllinni. Körfubolti 21. mars 2024 14:00
Keflavíkurkonur byrjuðu seinni hálfleik 16-0 og fóru létt með Hauka Deildarmeistarar Keflavíkur mæta sjóðandi heitar inn í bikarvikuna eftir 23 stiga sigur á Haukum, 86-63, í Blue höllinni í Keflavík í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13. mars 2024 20:50
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 99-72 | Njarðvík aftur á sigurbraut Fjögurra leikja taphrinu Njarðvíkur er lokið eftir 27 stiga sigur gegn Stjörnunni 99-72. Njarðvík vann þrjá af fjórum leikhlutum og vann verðskuldaðan sigur. Körfubolti 12. mars 2024 21:22
„Töluvert skemmtilegra að vinna heldur en að tapa“ Njarðvík komst aftur á sigurbraut eftir 27 stiga sigur gegn Stjörnunni 99-72. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur var ansi ánægður með að fjögurra leikja taphrinu liðsins sé lokið. Sport 12. mars 2024 21:20
Þór og Fjölnir með góða sigra Þór Akureyri og Fjölnir unnu í kvöld góða sigra í B-hluta Subway-deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 12. mars 2024 21:15
Raðaði niður 14 þristum í 15 tilraunum og slátraði fréttamanni Keppendur á Nettó-mótinu í körfubolta urðu vitni að skotsýningu þegar lykilmaður í bæði toppliði Keflavíkur og íslenska landsliðinu fór hamförum í þriggja stiga keppni. Um er að ræða eina bestu skyttu landsins. Körfubolti 10. mars 2024 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan | Keflvíkingar tóku við sér í síðasta leikhluta Keflavík, topplið Subway deildar kvenna í körfubolta, bar sigurorð af Stjörnunni þegar liðin áttust við í Blue-höllinni í Keflavík í dag. Eftir að hafa verið lengi í gangi innbyrtu deildarmeistararnir 77-56 sigur. Körfubolti 9. mars 2024 16:34
„Við héldum haus og náðum að klára þetta“ Grindavík vann átta stiga sigur gegn Njarðvík í Smáranum 77-69. Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var ánægður með sigurinn. Sport 6. mars 2024 22:32
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 77-69 | Fjórða tap Njarðvíkur í röð Grindavík vann átta stiga sigur gegn Njarðvík 77-69. Eftir laglegan þriðja leikhluta gaf Grindavík mikið eftir en náði að landa sigri. Þetta var fjórða tap Njarðvíkur í röð. Körfubolti 6. mars 2024 21:53
Haukar með mikilvægan endurkomusigur á Stjörnunni Haukar unnu í kvöld fimm stiga sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 5. umferð A-deildar Subway-deildar kvenna í körfubolta. Lokatölur í Ólafssal 69-65 Haukum í vil. Körfubolti 5. mars 2024 21:20
Thelma hitti úr 14 af 15 þriggja stiga skotum og vann keppni kynjanna Keflvíska körfuboltakonan Thelma Dís Ágústsdóttir er mjög öflug þriggja stiga skytta og það sýndi hún í verki á Nettómótinu un helgina. Körfubolti 4. mars 2024 10:00
„Á lokamínútum viljum við að leikmennirnir ráði úrslitum“ Njarðvík mætti Keflavík í stórkostlegum grannaslag þegar 20.umferð Subway deild kvenna lauk í kvöld. Þrátt fyrir frábæra baráttu þá voru það gestirnir í Keflavík sem höfðu betur með einu stigi, 74-75 en Daniela Wallen tryggði Keflavík sigurinn með því að setja niður vítaskot þegar undir sekúnda var eftir. Körfubolti 28. febrúar 2024 22:17
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 74-75 | Tryggði deildarmeistaratitil á síðustu sekúndu leiksins Keflavík er deildarmeistari í Subway-deild kvenna eftir æsispennandi 74-75 sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni. Daniela Morillo tryggði Keflavík sigurinn af vítalínunni þegar innan við sekúnda var eftir af leiknum. Körfubolti 28. febrúar 2024 21:15
„Sýnir bara hvað við viljum og að okkur langar að vinna“ Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Vals hafði ærna ástæðu til að brosa í leikslok eftir góðan sigur á Þór í Subway-deild kvenna. Lokatölur á Hlíðarenda 90-84. Körfubolti 27. febrúar 2024 22:08
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Ak. 90-84 | Valskonur einar á toppi B-deildar Topplið B-deildar Subway-deildar kvenna mættust á Hlíðarenda í kvöld en bæði lið voru með 16 stig fyrir leikinn og því ljóst að sigurliðið myndi sitja eitt í toppsætinu að leik loknum. Körfubolti 27. febrúar 2024 21:51
Fjölniskonur stungu af í seinni hálfleik Fjölnir vann góðan 21 stigs sigur er liðið heimsótti Snæfell í B-deild Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 57-78. Körfubolti 27. febrúar 2024 20:53
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 95-67 | Keflavíkurhraðlestin á fullri ferð Keflavík náði í kvöld sex stiga forskoti í A-hluta Subway-deildar kvenna eftir öruggan sigur á Grindavík á heimavelli. Deildarmeistaratitillinn blasir við liði Keflavíkur eftir sigurinn. Körfubolti 21. febrúar 2024 22:00
Sverrir Þór: Sagði við Söru að hún þyrfti ekki að gera kraftaverk í hverjum leik Topplið Keflavíkur valtaði yfir Grindavík 95-67. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með sigurinn og hrósaði Söru Rún Hinriksdóttur í hástert. Sport 21. febrúar 2024 21:20
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Njarðvík 88-78 | Haukar stóðu af sér áhlaup gestanna Haukar unnu góðan tíu stiga sigur er liðið tók á móti Njarðvík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 88-78. Gestirnir gerðu harða atlögu að sigrinum í lokin en Haukar reyndust sterkari þegar á reyndi. Körfubolti 20. febrúar 2024 21:46
„Þurfum að þora og þora að vera til“ Haukar glímdu við þriðja Suðurnesjaliðið í kvöld þegar liðið tók á móti Njarðvík í miklum spennuleik. Öfugt við síðustu tvo leiki þá kláruðu Haukar þennan jafna leik að lokum, lokatölur á Ásvöllum 88-78. Körfubolti 20. febrúar 2024 20:49
„Það eru allir að spyrja“ Ísold Sævarsdóttir er aðeins sextán ára. Hún fór á kostum með Stjörnunni í Subway-deild kvenna í fyrrakvöld en hún er einnig ein besta frjálsíþróttakona landsins. Körfubolti 15. febrúar 2024 08:30
„Við lögðum líf og sál í þetta“ Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, bar það utan á sér eftir leik að tapið í kvöld gegn Keflavík var sérstaklega sárt. Lokatölur leiksins 72-76 eftir hörkuspennandi lokamínútur. Körfubolti 14. febrúar 2024 22:26
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Keflavík 72-76 | Seiglusigur hjá toppliðinu á Ásvöllum Keflavík hafði betur gegn Haukum eftir æsispennandi leik sem hefði getað farið á hvorn veginn sem er. Haukar höfði tækifæri til að jafna undir lokin en Keira Robinson klikkaði á vítum, fyrst óviljandi og svo viljandi til að reyna við tvö stig, en það leikplan fór úrskeiðis. Keflvíkingar unnu boltann og sigldu sigrinum heim. Körfubolti 14. febrúar 2024 22:00
Fjölnir hafði betur á Akureyri Fjölnir vann góðan níu stiga sigur er liðið heimsótti Þór Akureyri í B-deild Subway-deildar kvanna í körfubolta í kvöld, 70-79. Körfubolti 13. febrúar 2024 21:06
„Þetta bætir geðheilsuna talsvert“ Fimm leikja taphrina Stjörnunnar í Subway deildinni er lokið eftir sigur gegn Njarðvík á heimavelli 77-73. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn. Sport 13. febrúar 2024 20:34