Þjóðadeild UEFA

Þjóðadeild UEFA

Þjóðadeildin er keppni á vegum Knattspyrnusambands Evrópu sem fer fram á haustin á tveggja ára fresti, áður en undankeppnir Evrópu- og Heimsmeistaramóta hefjast.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Sjáðu leiki dagsins í Þjóðadeildinni

    Það er allt galopið í fjórða riðli A-deildar í Þjóðadeildinni þar sem Spánn, Þýskaland, Úkraína og Sviss leika. Allir leikir dagsins í Þjóðadeildinni eru sýndir beint á Vísi eða á íþróttarásum Stöðvar 2.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Aron fær að vera áfram

    Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson verður áfram í íslenska hópnum fram yfir leikinn við Danmörku í Þjóðadeildinni á sunnudaginn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Við erum öll öskrandi fólk“

    „Þetta er bara geggjað fyrir okkur og ótrúlega mikill heiður,“ segir Hilmar Jökull Stefánsson, einn af 60 Tólfumeðlimum sem munu hvetja Ísland til dáða gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Afturhvarf til EM í Frakklandi í kvöld?

    Ekki er útilokað að Ísland stilli upp nákvæmlega sama byrjunarliði og í leikjum sínum á EM 2016, þegar liðið freistar þess að komast nær næsta Evrópumóti með sigri á Rúmeníu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Smit greindist í starfsliði Rúmeníu

    Einn úr starfsliði rúmenska landsliðsins í fótbolta greindist með kórónuveirusmit þegar skimað var fyrir veirunni í gær, eftir að rúmenski hópurinn kom saman í Búkarest.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mætum íslensku fílahjörðinni

    Rúmenskir fjölmiðlar fjalla um afar háan meðalaldur væntanlegs byrjunarliðs Íslands fyrir undanúrslitaleik Íslands og Rúmeníu í EM-umspilinu í fótbolta.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Hazard fer ekki til Íslands

    Roberto Martinez hefur valið 33 leikmenn í belgíska landsliðshópinn fyrir leikina við Ísland, England og Fílabeinsströndina í þessum mánuði.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ekki valdir eftir brot sitt á Íslandi

    Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, telur að það myndi senda út röng skilaboð að velja Mason Greenwood og Phil Foden í næsta landsliðshóp sinn eftir að þeir brutu reglur um sóttkví á Íslandi.

    Enski boltinn