Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Kemur þú með í náttfatapartí?

Desember hefur mætt með látum á kalda Klakann okkar. Í vikunni höfum við þurft að moka mikinn snjó til að komast út í amstur dagsins. Svona veðurfar hefur þau áhrif að við nennum ekki endilega að klæða okkur á morgnana.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Valkyrjan er í uppáhaldi

Félagsfræðingurinn Lilja Gunnlaugsdóttir hannar skart, silkiklúta og fleira undir merkinu Skrautmen. Silkið í klútana fær hún frá kínverskri pennavinkonu sinni og roðið frá íslenskri sútunarverksmiðju.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Klæddu þig vel

Síðustu helgi urðum við í höfuðborginni vör við fyrstu hvítu snjókornin og fögnuðum með því komu Vetrar konungs og fyrsta vetrardegi ársins 2015.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Lúxus og notagildi í bland

Sæbjörg Guðjónsdóttir segir eldhús og baðherbergi þau herbergi heimilisins sem skipta hvað mestu þegar kemur að því að selja eignir. Standi til að gera breytingar á þessum rýmum borgar sig því að vanda vel til verka.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Gisele nakin í Vogue

Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen er nakin á forsíðu nýjasta tölublaðs Vogue en tímaritið fagnar þessa 95 ára afmæli þessa dagana.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Götutískan í Kvennó

Nemendur Kvennaskólans í Reykjavík eru kannski frekar þekktir fyrir lærdóm heldur en tísku. Þeir sönnuðu það hins vegar að þeir eru auðveldlega að rúlla upp bæði náminu og dressunum enda var erfitt fyrir Fréttablaðið að velja úr vel klæddum fjöldanum.

Lífið
Fréttamynd

Götutískan: Verzló

Menntaskólar landsins hófu göngu sína í vikunni og Vísir kíkti við í Verzló til þess að sjá hverju nemendur ætla að klæðast í haust.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Teiknimynd sem fer öll í rugl

Ýr Jóhannsdóttir verður einn aðallistamanna á sýningunni Feminist Fiber Art þar sem textíllistakonur sýna verk sín og gerir Ýr meðal annars búninga úr spandex-efni og prjóni á opnunarhljómsveit hátíðarinnar.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Hinn íslenski Hulk hannar Henson-boli

Heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson hefur stofnað fyrirtæki til að halda utan um starfsemi sína. Hann hannar vinsæla boli og ætlar sér að verða sá sterkasti í heimi.

Lífið