Söngkona The Emotions er látin Pamela Huchinson, ein söngkona bandarísku R&B-sveitarinnar The Emotions, er látin, 61 árs að aldri. Hutchinson söng stærsta smell sveitarinnar, Best of My Love. Lífið 21. september 2020 09:38
Hjartnæmur flutningur Sverris Bergmann og Jóhönnu Guðrúnar á laginu Shallow Síðasta föstudagskvöld var fyrsti þátturinn af Í kvöld er gigg sýndur en þetta er fyrsti þátturinn af sex. Þættirnir eru í umsjón Ingó Veðurguðs og fékk hann söngdívurnar Sverri Bergmann og Jóhönnu Guðrúnu til að syngja með sér sín uppáhalds dægurlög. Lífið 20. september 2020 21:22
Syngur um hve lífið er dýrmætt eftir að læknir kom auga á váboða í golfi Hebbi var heldur betur minntur á hve dýrmætt lífið er á dögunum þegar hjartalæknir var með honum í golfi í sumar og tók eftir að því að ekki var allt með felldu. Lífið 19. september 2020 09:00
Sjáðu gæsahúðarflutning Jóhönnu Guðrúnar á laginu I Will Always Love You Jóhanna Guðrún sló rækilega í gegn með stórkostlegum flutningi sínum á laginu I Will Always Love you í fyrsta þættinum af Í kvöld er gigg. Umsjónamaður þáttarins er Ingó Veðurguð og voru fyrstu gestirnir söngdívurnar Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann. Lífið 18. september 2020 19:54
Vildu sýna á fallegan hátt líkamlega og andlega nánd milli karlmanna Hljómsveitin Tvö dónaleg haust fagnar 30 ára starfsafmæli á þessu ári. Einnig slagar í tuttugu ár frá útkomu síðustu plötu sveitarinnar Mjög fræg geislaplata sem innihélt lög eins og Ljóti karlinn og Prakkararastrákur. Lífið 18. september 2020 13:30
„Gigg sem ég væri til í á hverju kvöldi“ Annað kvöld fer í loftið nýr þáttur á Stöð 2 í umsjón tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar sem er betur þekktur sem Ingó Veðurguð. Þátturinn ber nafnið Í kvöld er gigg, þar sem Ingó býður landsmönnum í partý með sínu uppáhalds tónlistarfólki. Lífið 17. september 2020 20:26
Bein útsending: Mike The Jacket í Yoda hellinum í Hjörleifshöfða Klukkan 20 í kvöld er hægt að horfa á tónlistarveislu frá Hjörleifshöfða hér á Vísi. Tónlist 17. september 2020 18:20
Sunnlendingar hafa eignast sína eigin Sinfóníuhljómsveit Nýjasta hljómsveit landsins er Sinfóníuhljómsveit Suðurlands, sem spilaði í fyrsta sinn opinberlega á þrennum tónleikum í dag. Innlent 16. september 2020 19:30
Cardi B og Offset skilja Tónlistarkonan Cardi B hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum rapparanum Offset. Lífið 15. september 2020 22:25
Bjartsýni bersýnileg í byrjun en breytist hratt eftir sem líður á Tónlistarmaðurinn Logi Mar gaf á dögunum út sóló verkefni, EP plötuna ..to be Frank undir nafninu Mar project. Tónlist 15. september 2020 15:30
Tíu ára stúlka slær í gegn eftir að hafa skorað á Dave Grohl í trommueinvígi Trommarinn Nandi Buchell hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Buchell er tíu ára stúlka sem er frábær trommari. Lífið 15. september 2020 13:30
Vonast til þess að bláa merkið fæli netníðingana frá Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens vonast til þess að blátt merki sem auðkennir Instagram-aðgang hans verði til þess að menn sem þóst hafa verið hann á samfélagsmiðlinum hætti að herja á konur og stelpur. Lífið 15. september 2020 11:30
Rúrik gefur út sitt fyrsta lag og myndband á næstunni Knattspyrnumaðurinn, athafnamaðurinn og fyrirsætan Rúrik Gíslason mun á næstunni senda frá sér sitt fyrsta lag og myndband. Lífið 14. september 2020 15:30
Reggígoðsögnin Toots Hibbert látin Hibbert var einn af frumkvöðlum reggítónlistarinnar, en hann stofnaði sveitina Toots & the Maytals á sjöunda áratugnum. Lífið 14. september 2020 08:03
Söngurinn klikkaði ekki í Tungnaréttum Mikið var sungið í Tungnaréttum í Biskupstungum í morgun en réttirnar voru óvenjulegar fyrir þær sakir að aðeins mátta tvö hundruð manns mæta í réttirnar. Um fimm þúsund fjár voru hins vegar í réttunum. Innlent 12. september 2020 19:30
Tónlistarmönnum og öðrum listamönnum verða tryggðar bætur Stærstur hluti tónlistarmanna hefur verið án launa í sjö mánuði. Menntamálaráðherra kynnir aðgerðir í næstu viku sem eiga að bæta þeim og öðrum listamönnum skaðan. Innlent 11. september 2020 19:20
Minnast Erick Morillo: „Sorglegt hvernig fór fyrir honum“ Plötusnúðurinn Erick Morillo lést á dögunum en hann var þekktastur fyrir lagið I Like To Move It. Tónlist 11. september 2020 16:15
Föstudagsplaylisti Sigga Angantýssonar Lufsurokkséní leiðir mann gegnum allt það sem lafir í dag. Tónlist 11. september 2020 16:00
Fylgja sjálfshatrinu til grafar í nýju myndbandi Reykvíska rokktvíeykið Babes of Darkness gaf í dag út myndband við lag sitt Self-Worthless. Lífið 11. september 2020 15:29
Þögn á útvarpsstöðvunum í morgun Tilgangur þagnarinnar var að vekja athygli á framlagi sjálfstætt starfandi tónlistarmanna til íslensks samfélags. Þeir hafa búið við mikið atvinnuleysi og fá úrræði síðustu mánuði vegna faraldurs kórónuveiru. Innlent 11. september 2020 09:00
Krummi frumsýnir nýtt lag og myndband um utangarðsfólk Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband frá tónlistarmanninum Krumma Björgvinssyni. Lagið kallast Frozen Teardrops og er af nýrri breiðskífu Krumma sem er væntanleg á nýju ári. Lagið er hreinræktað „útlaga kántrý rokk“ með gospel áhrifum. Tónlist 10. september 2020 12:00
Soffía Karlsdóttir látin Soffía Kristín Karlsdóttir, leikkona og söngkona, er látin. Soffía lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þann 5. september síðastliðinn 92 ára að aldri. Innlent 10. september 2020 10:15
Söngvari og einn stofnenda Kool & The Gang er látinn Bandaríski söngvarinn Ronald „Khalis“ Bell, einn af stofnendum sveitarinnar Kool & The Gang er látinn, 68 ára að aldri. Erlent 10. september 2020 07:40
„Tek sjálf upp lögin mín og geri myndböndin“ „Mig langaði að gera eitthvað nýtt, skapa tilbúna persónu en ég hef sjálf gaman af slíkum lögum,“ segir tónlistarkonan Guðný María Arnþórsdóttir. Tónlist 10. september 2020 07:00
Of Monsters and Men frumsýnir nýtt lag og myndband Íslenska stórsveitin Of Monsters and Men frumsýndi rétt í þessu nýtt myndband við nýtt lag sem ber heitið Vistor. Lífið 9. september 2020 20:43
Íslensk tónlist í nýjustu þáttaröð af Good Girls Í sjötta þætti nýjustu þáttaraðar Good Girls er að finna lagið Dior með Halleluwah. Lagið heyrist í lok þáttarins, sem var frumsýndur 22. mars á NBC en kom í sumar inn á Netflix. Halleluwah skipa þau Sölvi Blöndal og Rakel Mjöll Leifsdóttir og kom lagið út á samnefndri plötu árið 2013. Lífið 9. september 2020 12:00
Vildu gefa innflytjendum og flóttafólki á Íslandi sterkari rödd Julius Pollux Rothlaender og Claire Paugham vildu með verkefninu Vestur í bláinn, heyra meira í röddum, manneskjum og tungumálum sem ekki heyrist nógu mikið í hér á landi. Hvorki í listaheiminum né á opinberum vettvangi. Lífið 8. september 2020 16:30
Fresta tónleikum Andrea Bocelli fram á næsta ár Tónleikarnir með Andrea Bocelli sem áttu að fara fram 3. október í Kórnum hafa verið færðir til laugardagsins 10. apríl 2021, vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Lífið 8. september 2020 15:27
Byrjaði allt í einu að syngja Nessun Dorma í verslunarmiðstöð Óperuhúsið Opera North fór nýja leið til að kynna haustdagskrána þegar starfsfólkið byrjaði að flytja lagið þekkta Nessun Dorma í verslunarmiðstöð í Leeds í Bretlandi. Lífið 8. september 2020 13:31