Verði af aukatónleikum mun miðaverð ekki verða lægra "Við veðjuðum á að þessi fjöldi miða myndi seljast á þessu verði,“ segir Ísleifur Þórhallsson hjá Senu en ljóst er að uppselt hefði verið á tónleika Justin Bieber þó miðaverð hefði verið hærra. Viðskipti innlent 28. desember 2015 14:15
Jólatónleikar Fíladelfíu í heild sinni Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu voru sýndir á Stöð 2 á aðfangadagskvöld. Tónleikarnir glæsilegu voru haldnir í byrjun desember en þeir eru orðnir hluti af jólahaldi margra. Tónlist 28. desember 2015 13:30
Adele: „Það brotna allir saman einhvern tímann“ Söngkonan Adele var í viðtali við Time. Lífið 27. desember 2015 13:15
Shades of Reykjavik á Litla Hrauni "Við fengum þann heiður að fara með Bubba og spila á aðfangadag, Það var virkilega gaman að fá að taka þátt í því,“ segir meðlimur Shades of Reykjavík. Tónlist 26. desember 2015 20:02
Hlustaðu á Bond-lag Radiohead fyrir Spectre Breska hljómsveitin var beðin um að semja titillag fyrir nýjustu Bond-myndina Spectre. Lagið er gott en varð því miður ekki fyrir valinu. Tónlist 25. desember 2015 12:45
Páll Óskar - Þorláksmessukvöld Upptaka af flutningi Páls Óskars Hjálmtýssonar á Þorláksmessukvöldi. Tekið í Poppskúrnum á Vísi fyrir jólin 2011. Jól 23. desember 2015 11:00
Borgardætur - Þorláksmessa Komdu þér í jólagírinn á Jólavef Vísis, visir.is/jol. Undirbúningurinn, uppskriftir og jólahefðirnar. Jól 23. desember 2015 10:00
Hversu vel þekkir þú Strákana með Emmsjé Gauta? Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf út lagið Strákarnir á árinu og fékk lagið góðar viðtökur. Tónlist 23. desember 2015 09:52
Jólaboð Afa árið 1988 Svala Björgvins kemur meðal annars og tekur lagið Ég hlakka svo til. Jól 22. desember 2015 13:30
Fágað indí-popp Fimmta breiðskífa Diktu er unnin af mikilli fagmennsku. Aðdáendur verða ekki fyrir vonbrigðum. Gagnrýni 22. desember 2015 10:00
Rúsínan í pylsuenda góðs árs Misþyrming á eina af bestu plötum ársins, að mati Noisey. Sveitin hefur vakið athygli á heimsvísu innan black metal-senunnar. Lífið 21. desember 2015 09:00
Róbert Marshall söng um Guðmund Steingrímsson í jólaþætti Loga Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, söng um flokksbróður sinn í jólaþætti Loga. Tónlist 19. desember 2015 16:55
Bestu erlendur plötur ársins 2015: Ár rappsins – seinni hluti Á erlendum vettvangi var það rapptónlistin sem varð hlutskörpust í vali álitsgjafa Fréttablaðsins á plötum ársins. Tónlist 19. desember 2015 16:00
Nafnarnir Ómar og Friðrik Ómar taka lagið Sjö litlar mýs Lagið er fyrsta jólalag Ómars Ragnarssonar en það kom fyrst út árið 1963. Tónlist 19. desember 2015 14:35
Berlin X Reykjavík á næsta leiti Berlin X Reykjavík 2016 verður haldin í annað sinn dagana 22.-24. janúar í Berlín á hinum magnaða tónleikastað Badehaus. Tónlist 18. desember 2015 14:00
Sex hljómsveitir og listamenn hljóta Kraumsverðlaunin Misþyrming, DJ flugvél og geimskip, Teitur Magnússon, Tonik Ensemble, Mr. Silla og Asdfgh eiga plötur ársins að mati dómnefndar Kraums. Tónlist 17. desember 2015 22:33
Gísli Pálmi dansar á þaki Réttarholtsskóla í nýju myndbandi Rapparinn vinsæli Gísli Pálmi hefur gefið út nýtt myndband við lagið Hverfinu. Tónlist 17. desember 2015 15:15
Enn fleiri listamenn bætast við á Sónar Tíu hljómsveitir og listamenn hafa nú bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík - sem fram fer á fimm sviðum í Hörpu dagana 18.-20. febrúar á næst ári. Tónlist 16. desember 2015 19:00
Nýtt textamyndband frá OMAM: Tvíburarnir Erna og Hrefna túlka Íslenska ofurhljómsveitin Of Monsters and Men var rétt í þessu að gefa út nýtt textamyndband við lagið Wolves Without Teeth af plötunni Beneath the Skin, sem kom út 8. júní í sumar. Tónlist 15. desember 2015 16:21
Íslendingar falla á kné yfir einstökum flutningi átta ára skagfirsks engils Hin átta ára Ragnhildur Sigurlaug Guttormsdóttir, úr Akrahreppi í Skagafirði, hefur slegið í gegn á Facebook en hún söng á jólatónleikum Gospelskórs Akureyrar á dögunum. Lífið 15. desember 2015 09:54
Hljómsveitin Deftones kemur fram á Secret Solstice Alls hafa 37 nýir listamenn bæst í hóp þeirra sem fram koma á Secret Solstice-hátíðinni í sumar. Lífið 15. desember 2015 07:00
Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? Tónlist 14. desember 2015 20:30
Gaman að kippa fólki úr jafnvægi Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas stökk fram á sjónarsviðið í sumar ásamt félögum sínum í 101 Boys. Tónlist 14. desember 2015 11:00
Kanadískur kór söng til sýrlensku flóttamannanna Myndband af flutningi kanadísks kórs á arabísku þjóðlagi fór á flug um helgina í kjölfar móttöku landsins á sýrlenskum flóttamönnum. Lífið 14. desember 2015 08:24
Miley sleikir á sér tærnar í nýju myndbandi Miley Cyrus gefur út nýtt myndband. Lífið 13. desember 2015 21:25
Ed Sheeran dregur sig í hlé: „Sá heiminn ekki með eigin augum“ Tónlistarmaðurinn geðþekki ætlar að ferðast um heiminn og hætta að nota síma og samfélagsmiðla. Lífið 13. desember 2015 18:02
„Og þá brast ég í söng“ Kristján Kristjánsson tónlistarmaður, kallaður KK, er nýbúinn að huga að trillu sinni, Æðruleysinu, eftir aftakaveður sem gekk yfir landið. Ekkert tjón varð og hann er því feginn. Lífið 12. desember 2015 17:30
Herra Hnetusmjör og Joe Frazier kynna lagið „Föstu“ Þrátt fyrir ungan aldur er Herra Hnetusmjör einn af vinsælustu röppurum landsins. Tónlist 11. desember 2015 20:52
Gvendur á Eyrinni með Prins Póló lokalagið í nýrri heimildarmynd Gvendur á Eyrinni í flutningi Prins Póló er lokalagið í heimildarmyndinni Keep Frozen eftir Huldu Rós Guðnadóttur, framleidd af Helgu Rakel Rafnsdóttur fyrir Skarkala ehf. Bíó og sjónvarp 10. desember 2015 16:30