Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Huggulegur maður

Rokkarinn Rúnar Þór Pétursson hefur skemmt landsmönnum um hverja helgi í brátt 30 ár. Hann verður ekki sextugur í haust.

Tónlist
Fréttamynd

Nítján ára undrabarn

Fyrsta plata King Krule kemur út á nítján ára afmælisdegi hans á laugardaginn. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann náð ótrúlegum þroska sem tónlistarmaður.

Tónlist
Fréttamynd

Tekst á við sykursýkina

Ungstirnið og meðlimur hljómsveitarinnar Jonas Brothers, Nick Jonas glímir við sykursýki 1. Hann segir baráttuna oft erfiða og hann reynir að taka einn dag ein

Tónlist
Fréttamynd

Módel íhugar endurkomu alvarlega

Tónlistarkonan Edda Borg fylgir eftir útgáfu sinnar fyrstu sólóplötu á Café Rósenberg í kvöld. Módel, hljómsveitin sem hún gerði það gott með á níunda áratugnum, íhugar endurkomu og tónskólinn hennar siglir inn í 25. starfsár sitt.

Tónlist
Fréttamynd

Skreppitúr um landið

Tónlistarkonurnar fjölhæfu Hafdís Huld, Védís Hervör, Ragga Gröndal og Lára Rúnars leggja land undir fót í ágúst og spila fyrir landsmenn.

Tónlist
Fréttamynd

Stuðmenn og Tjúllum og tjei

Stuðmenn ásamt Björgvin Halldórssyni, Diktu, Valdimar og Á móti sól spila á stórtónleikum Bylgjunnar sem verða á Ingólfstorgi á menningarnótt 24. ágúst.

Tónlist
Fréttamynd

Fékk nóg og gekk út úr hringnum

Pálmi Gunnarsson, einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, kemur fram á stórtónleikum í Hörpu og sendir einnig frá sér safnplötu og sjálfævisögulega veiðisögu í haust. Hann sýndi mikla sjálfsbjargarviðleitni til að gerast atvinnutónlistarmaður og barði

Tónlist
Fréttamynd

Buff á Blómstrandi dögum

Hljómsveitin Buff heldur dansleik á Hótel Örk í kvöld í tilefni af bæjarhátíðinni Blómstrandi dagar, sem hefur verið haldin í Hveragerði um árabil

Tónlist
Fréttamynd

Tilbury ferðast norður í land

Tilbury hefur nýlokið upptökum á sinni annarri plötu og af því tilefni spilar hljómsveitin þrívegis norður í landi ásamt Snorra Helgasyni.

Tónlist