„Listin hefur hjálpað mér í gegnum súrt og sætt“ Listamaðurinn KLAKI hefur notið mikilla vinsælda undanfarið en maðurinn á bakvið þetta framúrstefnulega nafn heitir Gísli Brynjarsson og segist lifa fyrir að skapa. Albumm 22. nóvember 2021 10:01
Kanye og Drake halda tónleika saman Tveir stærstu rapparar heims, Kanye West og Drake, höfðu eldað grátt silfur saman síðustu ár áður en þeir sættust óvænt fyrr í vikunni. Þeir ætla sér að koma fram saman á tónleikum þann 9. desember næstkomandi í tilraun til að reyna að fá bandarísk yfirvöld til að sleppa fanganum Larry Hoover lausum. Tónlist 20. nóvember 2021 21:36
Gera upp gamlar sakir við Gauta í viðtali við Rolling Stone Rappsveitin Reykjavíkurdætur var í viðtali við tónlistartímaritið Rolling Stone í gær. Í viðtalinu fara þær meðal annars yfir stofnun hljómsveitarinnar, móðurhlutverkið og baráttuna við feðraveldið. Lífið 20. nóvember 2021 16:40
DJ Muscle boy og Jóhanna Guðrún saman á toppi Íslenska listans Íslenski listinn fór skemmtilega af stað í dag með heitustu lögum okkar Íslendinga. Ég ákvað samhliða listanum að fara í spennandi ferðalag um tónlistarsöguna, í svokallaða tónlistar-tímavél, og skoða hvaða lög sátu á toppnum fyrir 10 og 20 árum síðan. Skoðum það aðeins! Tónlist 20. nóvember 2021 16:32
Herra Hnetusmjör svarar Sigríði fullum hálsi: „Fyrrverandi ráðherra, höfum það á hreinu“ Herra Hnetusmjör gefur lítið fyrir gagnrýni Sigríðar Á. Andersen á ferðalög hans til útlanda. Hann skýtur föstum skotum á fyrrverandi ráðherrann - og hendir gaman að pólitískri fortíð Sigríðar á samfélagsmiðlum. Lífið 20. nóvember 2021 11:16
Birkir Blær kominn í fimm manna úrslit í Svíþjóð Hinn 21 árs gamli Birkir Blær er nú kominn í fimm manna úrslit í söngvakeppninni Idol í Svíþjóð. Í kvöld duttu tveir keppendur úr leik en Birkir söng dúett með frægum sænskum söngvara. Lífið 19. nóvember 2021 23:19
Allar útvarpsstöðvar sameinast í spilun sama lagsins Á sunnudag er minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa 2021. Að þessu tilefni ætla allar útvarpsstöðvar landsins sem eru með beinar útsendingar að sameinast í því klukkan 14:00 að spila lagið When I think of Angels og segja frá minningardeginum. Lífið 19. nóvember 2021 15:30
Adele gefur út plötuna 30 og grætir aðdáendur Söngkonan Adele gaf í dag út plötu sína 30. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir útgáfunni en söngkonan gaf síðast út plötuna 25 árið 2015. Lífið 19. nóvember 2021 10:04
Bylgjan órafmögnuð: Hreimur flytur sín þekktustu lög Tónlistarmaðurinn Hreimur stígur á stokk í kvöld og flytur sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir verða fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. Tónlist 18. nóvember 2021 17:01
Hef bara þurft að læra að lifa með þessu Friðrik Ómar Hjörleifsson er einn vinsælasti söngvari landsins og hefur verið það heillengi. Friðrik er með skemmtilegri mönnum landsins og nánast alltaf í góðu skapi. Lífið 18. nóvember 2021 11:31
Loginn slokknaði hjá Camilu og Shawn Tónlistarparið Shawn Mendes og Camila Cabello eru hætt saman. Parið sagði frá þessu í sameiginlegri yfirlýsingu á Instagram. Lífið 18. nóvember 2021 11:00
Rapparinn Young Dolph skotinn til bana Bandaríski rapparinn Young Dolph er látinn, 36 ára að aldri. Hann var skotinn til bana við verslun í heimaborg sinni Memphis í Tennessee í gær. Erlent 18. nóvember 2021 07:37
Stórkostlegir þjónar, grímulöggur og sveit full af sjarma Klukkan er farin að ganga sex á miðvikudegi. Kominn tími til að loka tölvunni. Vinnudegi lokið. En ekki deginum. Ó nei. Fram undan er rokk í Reykjavík. Wine, dine og tónleikar með einni vinsælustu hljómsveit Íslands fyrr og síðar. Lífið 18. nóvember 2021 07:00
Seldist upp á 90 mínútum Hljómsveitin Sign fagnar tuttugu ára afmæli fyrstu plötu sveitarinnar, Vindar og Breytingar, í Iðnó þann 27. nóvember í samstarfi við X977. Tónlist 17. nóvember 2021 18:31
Dóra Júlía tekur við Íslenska listanum á FM957 Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir hefur verið ráðin til Sýnar og fer hún af stað með sinn fyrsta þátt af Íslenska listanum á FM957 á laugardag. Tónlist 17. nóvember 2021 17:15
Jól með Jóhönnu fara fram í streymi Jólatónleikar Jóhönnu Guðrúnar, Jól með Jóhönnu, fara fram í streymi í ár, í beinni frá Háskólabíói 28. nóvember í samstarfi við NovaTV. Albumm 17. nóvember 2021 10:01
Enn glímir Jóhann við tónlistarrisana í dómsal Munnlegur málflutningur í máli Jóhanns Helgasonar gegn tónlistarrisunum Warner og Universal hófst í Los Angeles í dag. Jóhann er vongóður um að í þetta skiptið hafi hann betur. Innlent 16. nóvember 2021 21:36
Sprenging í miðasölu á tónleika og kvikmyndasýningar Greiðslukortavelta nam rúmum 94 milljörðum króna í október og jókst um 35% samannborið við sama tímabil árið 2020. Veltan stóð nánast í stað frá því í september síðastliðnum. Viðskipti innlent 16. nóvember 2021 14:32
Måneskin tóku á móti rokkverðlaununum í Gucci Hljómsveitin Måneskin var valin besta rokksveit ársins á MTV EMA verðlaununum. Hljómsveitin kom fram og tók lagið MAMMAMIA en verðlaunin fóru fram í Búdapest í Ungverjalandi. Lífið 16. nóvember 2021 11:30
Létt jólapopplag um sigur ljóssins yfir myrkrinu Jólaveröld vaknar er nýtt jólalag eftir Gunnar Inga Guðmundsson og Nínu Richter, í flutningi Rakelar Pálsdóttur. Lagið kom út á miðnætti aðfaranótt 15. nóvember. Tónlist 15. nóvember 2021 15:01
Rokk og ról fyrir ljúfar sálir Baby It’s Love er nýjasta lagið frá Rolf Hausbentner Band og er unnið í samstarfi við Fríðu Dís. Svalur rokkari um neistann sem blossar upp á milli tveggja einstaklinga sem kom út á streymisveitum föstudaginn 12. nóvember 2021. Albumm 15. nóvember 2021 14:30
Hvað er svona merkilegt við All Too Well og nýju plötuna hennar Taylor? Níu árum eftir útgáfu Red, einnar vinsælustu plötu poppstjörnunnar Taylor Swift, hefur hún gefið plötuna út að nýju. Red (Taylor's Version) hefur verið mál málanna meðal netverja frá því að hún kom út á föstudag og ný stuttmynd við lagið All Too Well hefur skekið samfélag netverja. Tónlist 15. nóvember 2021 09:45
Sprenging í sölu á vínylplötum Plötubúðin.is er vefverslun vikunnar á Vísi. Samstarf 15. nóvember 2021 08:58
Níu ára drengur látinn eftir troðninginn á Astroworld Níu ára drengur, sem hefur verið haldið sofandi frá því að hann varð undir á Astroworld-tónlistarhátíðinni í Texas í Bandaríkjunum, er látinn. Ezra Blount hlaut umtalsverðan heila- og líffæraskaða en hann er yngstur þeirra sem hafa látist. Erlent 15. nóvember 2021 07:08
„Einu sinni máttum við koma saman og hafa gaman“ Einu sinni máttum við koma saman og hafa gaman skrifar Dj Margeir á Facebook. Albumm 14. nóvember 2021 15:31
Fyrsta breiðskífa Kig & Husk er komin út Fyrsta breiðskífa Kig & Husk sem er skipuð Frank Hall (Ske) og Höskuldi Ólafssyni (Quarashi, Ske), kemur út í dag 11. nóvember. Platan nefnist Kill the Moon og inniheldur 10 frumsamin lög. Albumm 14. nóvember 2021 12:31
Út í geim á svifbretti með grúvið og kúabjölluna Rokksveitin Volcanova sendi frá sér sína fyrstu plötu Radical Waves á síðasta ári. Plötunni var tekið vel af gagnrýnendum og aðdáendum um allan heim og var henni loksinsfagnað á Húrra þann 1. október síðastliðinn fyrir pakk fullu húsi eftir að sveitin þurfti að fresta tónleikunum í 5 skipti. Albumm 13. nóvember 2021 13:46
„Er til öruggari staður til að vera á?“ Tónlistarmenn telja að komið hafi verið til móts við viðburðahaldara með nýjum sóttvarnarreglum. Fimm hundruð mega koma saman á viðburðum, gegn framvísun neikvæðs hraðprófs. Lífið 13. nóvember 2021 12:51
Árið 1996 var hápunktur í útgáfu danstónlistar Safnplatan PartyZone 96 á tuttugu og fimm ára útgáfuafmæli um þessar mundir. Í tilefni af því er bæði platan og besta danstónlist þess tíma spiluð í nýjustu tveimur þáttum PartyZone og er hægt að hlusta á þá á Vísi og í öppum Bylgjunnar, FM957 og X977. Tónlist 12. nóvember 2021 20:00
Tóku upp 15 mínútna kvikmyndaverk við lag Markétu Irglová Anní Ólafsdóttir og Andri Snær Magnason leikstýrðu saman kvikmyndaverki við lag Markétu Irglová, Among the Living. Myndin var meðal annars tekin upp inni í Hallgrímskirkju. Lífið 12. nóvember 2021 15:01