Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Trump segir viðtal við Mueller ólíklegt

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir ólíklegt að hann muni ræða við rannsakendur Robert Mueller, sérstaks saksóknara, vegna rannsóknarinnar á afskiptum Rússa af forsetakosningunum þar í landi árið 2016.

Erlent
Fréttamynd

Trump vill ekki fyrirgefa Bannon

„Þegar þú ræðst gegn fjölskyldu einhvers, eins og hann gerði, tvö af börnum forsetans sem þjóna þessari þjóð og fórna með þjónustu sinni. Það er ógeðslegt.“

Erlent
Fréttamynd

Ráðgjafa Trump var fylgt út af CNN

Þáttastjórnandi CNN lauk viðtali við ráðgjafa Trump skyndilega þegar honum fannst fátt um svör. Öryggisverðir þurftu að fylgja ráðgjafanum úr upptökuverinu.

Erlent
Fréttamynd

Bannon segir ummæli sín ekki beinast að Trump yngri

Fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur gefið út yfirlýsingu þar sem hann dregur til baka ásökun sem höfð er eftir honum í nýrri bók um ástandið í Hvíta húsinu, Fire and Fury, eftir Michael Wolff.

Erlent
Fréttamynd

Tíu bombur úr nýrri bók um Trump

Ný bók blaðamannsins Michael Wolff um það sem gengur á innan veggja Hvíta hússins inniheldur fjöldann allan af afjhúpunum um forseta Bandaríkjanna.

Erlent