Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Trump fundaði með Gore um loftslagsmál

Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjannai, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum.

Erlent
Fréttamynd

Jörmundur með fatamarkað

Jörmundur Ingi Hansen hefur frá unga aldri haft óbilandi áhuga á fötum. Hann rekur fatamarkað í kjallara á Laugavegi 25 og selur notuð föt sem honum hafa áskotnast með ýmsum hætti. Hann er kræsinn á föt og vill aðeins það besta.

Lífið
Fréttamynd

Kína úti í mýri Trúður nú við stýri Búið er ævintýri

Utanríkisnefnd Bandaríkjanna sagði árið 2007 að samband þjóðarinnar við Kína yrði það mikilvægasta á 21. öldinni. Eftir 35 ár af endurbættum tengslum voru þessar tvær þjóðir búnar að byggja upp samband sem hafði verið óhugsanlegt aðeins nokkrum áratugum áður.

Skoðun
Fréttamynd

Kúba eftir Castro: Þróun efnahagslífsins óljós

Skiptar skoðanir eru um hvaða áhrif fráfall Fidels Castro muni hafa á efnahagslífið á Kúbu. Líklega verða ekki róttækar breytingar á næstunni. Hagvöxtur jókst lítið frá 1959 til 1999 en umbætur hafa orðið frá því að Raul Castro tók við.

Viðskipti erlent