Veðurvaktin: Fólk hvatt til þess að halda sig heima Stjörnuvitlaust veður gengur nú yfir höfuðborgarsvæðið og Suðurland. Eru fólk hvatt til þess að halda sig heima. Innlent 11. febrúar 2018 13:53
Átta bíla árekstur í Kópavogi Viðbragðsaðilar hvetja íbúa á höfuðborgarsvæðinu til að halda sig heima. Innlent 11. febrúar 2018 13:52
Ekki ljóst hvort takist að halda stofnbrautum á höfuðborgarsvæðinu opnum Lögregla hvetur fólk til að halda sig heima. Innlent 11. febrúar 2018 13:20
Búið að kalla út allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu Vonskuveður er á höfuðborgarsvæðinu í dag og er fólk beðið að fara ekki út að óþörfu. Innlent 11. febrúar 2018 12:49
Vonskuveður og mikilvægt að ökumenn virði lokanir Fólk er hvatt til að halda sig heima í dag og fylgjast vel með fréttum af færð og veðri ef það ætlar að fara eitthvað. Innlent 11. febrúar 2018 11:32
Ófært víða innanbæjar á Akureyri Vegfarendur mega gera ráð fyrir að vegir hér á landi lokist fyrirvaralaust í dag og þjónustu hætt. Innlent 11. febrúar 2018 09:20
Flugi aflýst vegna veðurs Fólk sem á bókað flug hvatt til að fylgjast vel með í dag. Innlent 11. febrúar 2018 08:33
Stormur og takmarkað skyggni í dag Veðrið á Faxaflóasvæðinu og Suðurlandi verður slæmt í dag og má búast við samgöngutruflunum. Innlent 11. febrúar 2018 08:15
Vegir áfram lokaðir og snjóflóðahætta á Vestfjörðum Óveðurslægð er nú yfir Vestfjörðum og þokast hún suðurs. Innlent 11. febrúar 2018 07:51
Björgunaraðilar unnið þrekvirki við að koma fólki til byggða Lögregla og björgunarsveitir á Suðurlandi hafa aðstoðað fólk í hátt á annað hundrað bílum í dag til byggða vegna veðurs. Enn sitja bílar fastir og er líklegt að aðgerðir standi yfir fram á nótt. Innlent 10. febrúar 2018 23:15
Opna nýja fjöldahjálparstöð í Aratungu Fjöldahjálparstöð Rauða krossins á Selfossi verður áfram opin. Innlent 10. febrúar 2018 21:06
Fjöldahjálparstöð opnuð á Selfossi Áður hafði komið fram að opna ætti stöðina á Borg í Grímsnesi en hún verður þess í stað opnuð að Eyrarvegi 28 á Selfossi. Innlent 10. febrúar 2018 18:29
Lögregla biður eigendur breyttra ökutækja að haga sér Lögregla biður eigendur breyttra ökutækja, sem ekki hefur verið hleypt um vegi vegna lokana, að hláta óánægju sína ekki dynja á björgunarsveitarmönnum. Innlent 10. febrúar 2018 17:45
Svæðisstjórn virkjuð í Árnessýslu og stefnt að opnun fjöldahjálparstöðvar Þá varð þriggja bíla árekstur á Hellisheiði í dag en meiðsli á fólki eru ekki alvarleg, að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Innlent 10. febrúar 2018 16:39
Vegum lokað víða um land vegna veðurs Veður er afar slæmt á landinu í dag og búist er við ofsaveðri á Suðausturlandi. Búið er að loka fyrir umferð um Hellisheiði, Mosfellsheiði, Holtavörðuheiði og Lyngdalsheiði. Innlent 10. febrúar 2018 14:13
Höfuðborgarsvæðið mun sleppa betur í dag en spár gerðu ráð fyrir Vonskuveður víða í dag en staðan er snúin samkvæmt veðurfræðingi. Innlent 10. febrúar 2018 12:52
Versta veðrið verður á suðaustur og norðvestur hluta landsins Óveðurslægð liggur nú rétt suðaustur af landinu og þokast hún norðaustur í fyrstu og síðan til norðvesturs. Innlent 10. febrúar 2018 08:52
Fjarðarheiði og fagradal lokað vegna veðurs Appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Suðausturland. Gul viðvörun er annars í gildi fyrir allt landið. Innlent 10. febrúar 2018 08:40
Stund milli stríða en von á ofsaveðri suðaustanlands í kvöld Höfuðborgarbúar fengu ágætan veðurdag í gær eftir talsverð umbrot í veðrinu í vikunni. Innlent 10. febrúar 2018 07:00
Lokað um Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og Öxnadalsheiði Samkvæmt veðurspá er búist við því að það muni hvessa í nótt og með hríðarveðri og takmörkuðu skyggni frá Eyjafjöllum og austur á Austfirði. Á Suðurlandi og í Borgarfirði, snjófjúk og blint undir morgun. Við birtingu vaxandi vindur, skafrenningur og snjór eða él í flestum landshlutum. Innlent 9. febrúar 2018 12:43
Alvöru vetrarveður í kortunum: „Ekkert ferðaveður þessa helgi“ Það verður ekkert ferðaveður á landinu um helgina að sögn Þorsteins V. Jónssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Innlent 9. febrúar 2018 10:39
Víðtækar samgöngutruflanir á landinu á morgun Óhætt er að fullyrða að vonskuveður sé í kortunum. Innlent 9. febrúar 2018 06:32
Fannfergið skilaði fagurhvítri jörð í Reykjavík Það var fallegt í Reykjavík rétt fyrir hádegisbil í dag. Innlent 8. febrúar 2018 14:21
Hellisheiði og Mosfellsheiði opin á nýjan leik Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni rétt fyrir klukkan 11. Innlent 8. febrúar 2018 10:23
Hvassviðri, snjókoma og „almenn leiðindi“ í kortunum Búast má við áframhaldandi éljagangi sunnan- og vestantil á landinu næstu daga. Áfram verður bjart norðaustantil. Innlent 7. febrúar 2018 21:54
Lægðagangur í kortunum og rétt að fylgjast með spám Veðurstofan hvetur fólk til að fylgjast vel með veðurspám næstu daga. Innlent 7. febrúar 2018 07:03
Hlánar við ströndina og vegum lokað Færð er víða mjög slæm en búið er að loka Hellisheiði, Þrengslum, Mosfellsheiði og Kjalarnesi, Innlent 6. febrúar 2018 23:23
Hríðarveður í höfuðborginni í kvöld og nótt: Borgarbúar leggi fyrr af stað í morgunsárið Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að búast með við allskonar afbrigðum af vetrarveðri í vikunni og er búist við fremur órólegu veðri um helgina. Innlent 6. febrúar 2018 16:35
„Hvenær hættu höfuðborgarbúar að kunna að keyra í smá snjó?“ Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, virðist ekki hafa verið sátt við hvernig hlutirnir gengu fyrir sig í umferðinni í höfuðborginni í morgun. Innlent 6. febrúar 2018 13:45
Tugir snjóruðningstækja á götum borgarinnar Umferðin í morgun gekk mjög hægt þar sem mikið hafði snjóað síðan í gær og voru dæmi um að það tæki vegfarendur allt upp í 100 mínútur að komast úr Hafnarfirði í Hlíðahverfi í Reykjavík. Innlent 6. febrúar 2018 11:47