Veður

Veður


Fréttamynd

Sól og blíða víða á landinu

Það var mjög gott veður um allt land í gær og í dag. Hlýjast var fyrir norðan og austan og þar fór hiti víði upp í 20 stig. Sumarið er þó því miður ekki komið en kólna á töluvert í næstuviku að sögn veðurfræðings.

Innlent
Fréttamynd

Ört hlýnandi veður eftir helgi

Veður fer ört hlýnandi eftir helgina og munu tveggja stafa hitatölur láta víða á sér kræla, að því er kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Kuldaboli bítur kinn á sumardaginn fyrsta

"Ég myndi alveg hafa húfu,“ segir Arnór Tumi Jóhannsson veðurfræðingur um hvernig sumarið heilsar landsmönnum. Hann segir að lægð sé að koma upp að landinu með vestlægum áttum sem muni snúast í norðanátt.

Innlent