Fyrsta appelsínugula viðvörun ársins Atli Ísleifsson skrifar 9. janúar 2019 19:27 Guðviðvörun er á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, hálendinu og á Austfjörðum. Veður Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun á Norðurlandi eystra þar sem búist er við sterkum suðvestan og vestan ofsaveðri með við hviðum yfir 40 metrum á sekúndum. Um er að ræða fyrstu appelsínugulu viðvörun ársins 2019. „Ekkert ferðaveður. Lausamunir munu líkega fjúka og tjón á mannvirkjum mögulegt. Þetta á sér í lagi við í Eyjafirði, þar með talið á Akureyri,“ segir á vef Veðurstofunnar. Guðviðvörun er á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, hálendinu og á Austfjörðum. Veðurstofan skilgreinir appelsínugula viðvörun á þann veg að miðlungs eða miklar líkur eru á veðri sem valdið getur miklum samfélagslegum áhrifum. „Veðrið getur valdið tjóni og/eða slysum og ógnar mögulega lífi og limum ef aðgát er ekki höfð. Skerðing á samgöngum og innviðum/þjónustu tímabundin/staðbundin. Veður sem þessi verða nokkrum sinnum á ári.“Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag: Suðaustan og sunnan 8-15 m/s og rigning eða slydda, en dálítil slydda eða snjókoma norðan- og austanlands. Hiti frá frostmarki á Norðausturlandi, upp í 6 stig með suðurströndinni.Á laugardag: Norðaustan 10-15 og él um landið norðvestanvert. Vestan 5-10 sunnanlands og dálítil rigning eða slydda. Hægari vindur og þurrt austantil. Norðan strekkingur á öllu landinu um kvöldið með ofankomu fyrir norðan, en rofar til syðra. Kólnandi veður. Á sunnudag: Breytileg átt 5-13 og líkur á éljum eða dálítilli snjókomu í flestum landshlutum. Frost 1 til 8 stig. Á mánudag: Gengur í stífa suðaustanátt með slyddu eða snjókomu, en rigningu með suðurströndinni. Þurrt fram á kvöld á Norður- og Austurlandi. Frost 0 til 5 stig, en frostlaust syðst. Á þriðjudag: Austlæg átt og snjókoma með köflum, en þurrt á Vesturlandi. Vægt frost. Veður Tengdar fréttir Búist við hviðum á bilinu 40-50 m/s Gul viðvörun tekur gildi í dag. 9. janúar 2019 07:49 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sjá meira
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun á Norðurlandi eystra þar sem búist er við sterkum suðvestan og vestan ofsaveðri með við hviðum yfir 40 metrum á sekúndum. Um er að ræða fyrstu appelsínugulu viðvörun ársins 2019. „Ekkert ferðaveður. Lausamunir munu líkega fjúka og tjón á mannvirkjum mögulegt. Þetta á sér í lagi við í Eyjafirði, þar með talið á Akureyri,“ segir á vef Veðurstofunnar. Guðviðvörun er á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, hálendinu og á Austfjörðum. Veðurstofan skilgreinir appelsínugula viðvörun á þann veg að miðlungs eða miklar líkur eru á veðri sem valdið getur miklum samfélagslegum áhrifum. „Veðrið getur valdið tjóni og/eða slysum og ógnar mögulega lífi og limum ef aðgát er ekki höfð. Skerðing á samgöngum og innviðum/þjónustu tímabundin/staðbundin. Veður sem þessi verða nokkrum sinnum á ári.“Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag: Suðaustan og sunnan 8-15 m/s og rigning eða slydda, en dálítil slydda eða snjókoma norðan- og austanlands. Hiti frá frostmarki á Norðausturlandi, upp í 6 stig með suðurströndinni.Á laugardag: Norðaustan 10-15 og él um landið norðvestanvert. Vestan 5-10 sunnanlands og dálítil rigning eða slydda. Hægari vindur og þurrt austantil. Norðan strekkingur á öllu landinu um kvöldið með ofankomu fyrir norðan, en rofar til syðra. Kólnandi veður. Á sunnudag: Breytileg átt 5-13 og líkur á éljum eða dálítilli snjókomu í flestum landshlutum. Frost 1 til 8 stig. Á mánudag: Gengur í stífa suðaustanátt með slyddu eða snjókomu, en rigningu með suðurströndinni. Þurrt fram á kvöld á Norður- og Austurlandi. Frost 0 til 5 stig, en frostlaust syðst. Á þriðjudag: Austlæg átt og snjókoma með köflum, en þurrt á Vesturlandi. Vægt frost.
Veður Tengdar fréttir Búist við hviðum á bilinu 40-50 m/s Gul viðvörun tekur gildi í dag. 9. janúar 2019 07:49 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sjá meira