Sólmyrkvinn: Niðamyrkur í Færeyjum Nokkuð skýjað yfir eyjunum en þegar myrkvinn stóð sem hæst var nær algert myrkur. Erlent 20. mars 2015 10:32
Bretar aldrei séð neitt þessu líkt, eða þannig Á vefsíðunni Quandly hafa verið teknar saman myndir sem eiga að sýna sólmyrkvann sem blasti við Bretum í morgunsárið. "Algjörlega stórkostlegt,“ stendur við eina myndina þar sem ekkert er að sjá nema skýjahulu. Lífið 20. mars 2015 10:29
Hitastigið féll lítillega í myrkvanum Það fór varla framhjá neinum í dag þegar sólmyrkvi sjást ágætlega á Íslandi. Veðurskilyrðin voru fín hér á höfuðborgarsvæðinu og sást vel í sólmyrkvann. Innlent 20. mars 2015 10:19
Fólk hópaðist saman til að fylgjast með sólmyrkvanum Mikill fjöldi er saman kominn, meðal annars við Háskóla Íslands, Hörpu, Hallgrímskirkju, Perluna og þar sem hof ásatrúarmanna rís í Öskjuhlíð. Innlent 20. mars 2015 09:25
Mikill fjöldi flugvéla á ferð til að fylgjast með sólmyrkvanum Átta flugumferðarstjórar sinna þessum flugvélum í stað tveggja eins og vaninn er á þessum hluta svæðisins á þessum tíma dags. Innlent 20. mars 2015 09:21
Allt sem þú þarft að vita um sólmyrkvann: Nær hámarki klukkan 9:37 Fylgjast má með sólmyrkvanum í beinni á Vísi. Innlent 20. mars 2015 07:45
Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri. Innlent 20. mars 2015 06:45
Þriðji hver hlýtur varanlegan skaða Skólastjórnendur í leik- og grunnskólum borgarinnar koma til með að sjá til þess að börn horfi ekki óvarin í sólina. Innlent 19. mars 2015 20:07
Spá morgundagsins lygileg Veðurfræðingurinn Birta Líf Kristinsdóttir segir útlitið gott fyrir þá sem ætla að sjá sólmyrkvann. Innlent 19. mars 2015 19:42
Rafsuðugler líka uppseld í BYKO Sólmyrkvinn verður í beinni útsendingu á Vísi í fyrramálið. Innlent 19. mars 2015 18:17
Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. Innlent 19. mars 2015 15:16
Góðar líkur á að sólmyrkvinn sjáist vel Horfur eru bestar á sunnanverðu landinu en verstar á Austur- og Norðausturlandi. Innlent 19. mars 2015 11:48
Viðbúnaður hjá flugstjórnarmiðstöðinni: Flugfélög sækjast eftir að fá að sjá sólmyrkvann Fjölmörg flugfélög hafa óskað eftir að fá að fljúga ákveðinn feril fyrir austan land til að ná almyrkvanum. Innlent 19. mars 2015 11:26
Kjöraðstæður til norðuljósaskoðunar á vestanverðu landinu Mikil virkni norðuljósa og heiðskýrt í kvöld. Innlent 17. mars 2015 19:28
Tíu til fimmtán milljóna tjón á eignum Mosfellsbæjar Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, segir þær að mestu snúa að göngustígum, reiðstígum og brúm. Innlent 17. mars 2015 15:30
Líklega skýjað á föstudaginn Sólmyrkvagleraugu eru nú uppseld í allri Evrópu, en mesti sólmyrkvi á Íslandi í 61 ár mun eiga sér stað á föstudagsmorgun. Innlent 17. mars 2015 11:45
Ferðamenn í óveðursferðir: „Þeir eru bæði forvitnir og líka smá smeykir“ Roksala er í óveðursferðum. Fyrirtæki, sem tengist björgunarsveitunum, hefur í tvö ár skipulagt óveðursferðir fyrir ferðamenn. Innlent 17. mars 2015 07:35
Hálka víða um landið Hálkublettir og éljagangur eru á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi. Innlent 17. mars 2015 07:13
Vegfarendur varaðir við varasamri ísingu Frystir víða á rennandi blauta vegi nú í kvöld og nótt. Innlent 16. mars 2015 22:02
Tryggingafélögin ekki séð annað eins í mörg ár Ljóst er að eignatjón var gífurlega mikið í óveðrinu sem fór yfir landið um helgina. Viðskipti innlent 16. mars 2015 16:30
Þak losnaði af húsi í Grindavík Björgunarsveitir voru að störfum víða um land í nótt og í morgun. Innlent 16. mars 2015 10:09
Flugvélar vagga við Leifsstöð: „Fólk að verða sjóveikt á biðinni úti á braut“ Farþegar í flugum Icelandair frá Ameríku sitja sem fastast í vélum sínum og eru sumir að verða sjóveikir. Innlent 16. mars 2015 07:47
Hvar blæs og hvar ekki?: Enn ein lægðin sækir Ísland heim Vindasamt hefur verið um landið í nótt og verður áfram fyrri part dags. Hvassast er á annesjum vestanlands en vindur á höfuðborgarsvæðinu verður allt að 23 m/s.. Innlent 16. mars 2015 07:27
Lægðagangur heldur áfram á færibandi Veðurofsa er hvergi nærri lokið, en hvassviðri á næstunni umtalsvert minna en síðasta laugardag. Innlent 16. mars 2015 07:00
Stormur um vestanvert landið Spáð S-stormi um landið vestanvert í nótt og fram yfir hádegi á morgun. Innlent 15. mars 2015 22:51
„Í afneitun um hvað þetta er glatað ástand“ Lífið á Vísi fór á stúfana og grennslaðist fyrir um hvað fólk hefði fyrir stafni í óveðrinu. Lífið 15. mars 2015 18:00
Fékk ekki að fljúga í dag út af óveðrinu í gær Missti af skírn barnabarns síns vegna mistaka hjá Icelandair. Innlent 15. mars 2015 16:38
Stormviðvörun: Allt að 25 metrar á sekúndu framundan "Það er ekkert í líkingu við það sem var í gær,“ segir veðurfræðingur. Innlent 15. mars 2015 10:44