Veður

Veður


Fréttamynd

Varað við hvassviðri eða stormi í nótt

Vegagerðin varar við austan hvassviðri eða stormi við suðurströndina í nótt en vindhviður geta náð allt að 35-40 metrum á sekúndu. Þá má búast við mikilli úrkomu suðaustanlands.

Innlent
Fréttamynd

Búast má við stormi við suðurströndina

Búast má við austan hvassviðri eða stormi við suðurströndina í kvöld og nótt. Vindhviður geta náð allt að 30-35 metrum á sekúndu. Einnig má búast við mikilli úrkomu SA lands.

Innlent
Fréttamynd

Mikil mengun á Akureyri

Íbúar á Akureyri hafa fengið varúðar sms um að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar á svæðinu.

Innlent
Fréttamynd

Vara við glerhálku

Veðurfræðingur segir að víða á sunnan og vestanverðu landinu muni frysta við jörð undir kvöld.

Innlent
Fréttamynd

Björgunarsveitir önnum kafnar

Umferð á landinu öllu hefur gengið afar hægt fyrir sig í dag og mikið hefur verið um umferðarteppur. Þá eru miklar annir hjá björgunarsveitum víða um land vegna óveðurs sem gengur nú yfir landið.

Innlent
Fréttamynd

Fyrsta alvöru snjókoman á leiðinni

Vegagerðin og Veðurstofan vara við slæmu ferðaveðri á landinu í dag þar sem saman muni fara stormur, eða yfir 20 metrar á sekúndu í jafnaðarvindi, töluverð snjókoma, einkum um norðanvert landið og þar með hálka.

Innlent