Veður fer batnandi eftir óveður helgarinnar Veður fer batnandi í dag eftir að mikið hvassviðri og skúrahryðjur herjuðu á landsmenn um liðna helgi. Spáð er suðvestan fimm til tíu metrum á sekúndu og að það dragi smám saman úr skúrunum þannig að lítið sem ekkert eftir af þeim seinnipartinn. Veður 4. september 2023 07:17
Töldu í fyrstu að kona væri í húsinu Björgunarsveitir á Suðurnjesjum voru kallaðar út í gærkvöldi þegar varnargarður brast og sjór umlukkti íbúðarhús. Í fyrstu var talið að kona væri föst í húsinu en svo reyndist ekki vera. Innlent 3. september 2023 11:53
Golfvöllurinn á kafi og manni bjargað úr húsi í Sandgerði Björgunarsveitir á Suðurnesjum komu manni til bjargar eftir að sjór flæddi yfir sjóvarnargarða í Sandgerði. Sjórinn umlukti hús hans en það er sömuleiðis allt á floti á golfvelli bæjarins. Innlent 2. september 2023 23:20
Minnst einn látinn vegna Saola Fellibylurinn Saola olli töluverðum skemmdum á Hong Kong en þó minni en óttast var, þar sem hann veiktist á leið að eyjunum. Tré rifnuðu upp og brotnuðu víða og minnst einn hefur látið lífið eftir að fellibylurinn fór nærri Hong Kong og Macau í Kína. Erlent 2. september 2023 10:05
Biðu í vélinni í sex tíma vegna veðurs Farþegar í tveimur flugvélum sátu fastir á Keflavíkurflugvelli í hátt í sex tíma í kvöld vegna óveðurs. Innlent 2. september 2023 00:02
Alls kyns foktjón í fyrstu haustlægðinni Annasamt hefur verið hjá björgunarsveitum í kvöld á meðan fyrsta haustlægðin gengur yfir með miklu hvassviðri. Stærsta verkefnið var á hálendinu þar sem sækja þurfti örmagna göngumann. Innlent 1. september 2023 23:33
„Það verður stormur um mestallt land“ Fyrsta haustlægðin fer yfir landið í kvöld og gular viðvaranir tóku víða gildi klukkan sjö. Björgunarsveitir hafa verið boðaðar út víða. Veður 1. september 2023 21:15
Íbúar Hong Kong búa sig undir það versta Talið er að fellibylurinn Saola geti valdið miklum skaða á Hong Kong þegar hann fer þar yfir í dag. Íbúum hefur verið gert að búa sig undir það versta. Erlent 1. september 2023 11:57
Vakandi rútína Árstíðaskiptin hafa ávallt yfir sér ákveðinn sjarma. Eftir ferðalög sumarsins og fjölbreyttari takt fellur lífið í ákveðnar skorður að hausti, jafnvel taka nýjar áskoranir við og stundaskráin verður taktfastari. Trén fella laufin og sýna okkur hversu náttúrulegt það er að sleppa því sem þjónar okkur ekki lengur og opna faðminn fyrir nýjum tíma. Skoðun 1. september 2023 08:30
Stormur og rigning skella á landið seinni partinn Landsmenn mega margir búa sig undir mikið hvassviðri og rigningu sem munu skella á landið síðdegis í dag. Gular viðvaranir taka gildi síðar í dag. Veður 1. september 2023 06:54
Sjór gæti flotið upp og grjóti skolað á land í stórstreymi og óveðri Sjávarstaða gæti orðið óvenjuhá við sunnanvert landið þegar stórstreymt verður um það leyti sem gular stormviðvaranir taka gildi annað kvöld. Hætta er á að sjór fljóti upp á bryggjum og að grjóti skoli upp á vegi eða garða við þessar aðstæður. Innlent 31. ágúst 2023 14:19
Hægviðri í dag en von á fyrstu haustlægðinni á morgun Veðurstofan gerir ráð fyrir að hægviðri víðast hvar í dag en suðaustan fimm til tíu metrar á sekúndu með suðvesturströndinni. Skýjað verður með köflum, en léttir til norðan- og austanlands er líður á daginn. Veður 31. ágúst 2023 07:17
Leita allra leiða til að halda dagskrá í óveðri Forsvarsmenn bæjarhátíðarinnar Ljósanætur í Reykjanesbæ leita nú allra leiða til að halda hátíðina samkvæmt dagskrá. Aftakaveðri er spáð næstu helgi þegar hátíðin fer fram. Innlent 30. ágúst 2023 12:45
Esjan laus við snjó í fyrsta skipti í fjögur ár Snjóskafli í Gunnlaugsskarði í Esjunni er horfinn í fyrsta skipti frá árinu 2019. Sumur eru sögð þurfa að vera óvenju hlý til þess að skaflinn bráðni alveg. Innlent 30. ágúst 2023 12:20
Gul viðvörun um helgina Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs á stóru hluta landsins á föstudagskvöld og fram eftir degi á laugardaginn. Vissara er fyrir fólk að hugsa að trampólínum í görðum víða um land. Veður 30. ágúst 2023 11:15
Hiti að fimmtán stigum og hæg breytileg átt Veðurstofan gerir ráð fyrir suðaustan fimm til tíu metrum á sekúndu með suðurströndinni í dag en annars fremur hægri, breytilegri átt á landinu. Veður 30. ágúst 2023 07:14
Óveðrið um helgina gæti komið af stað öðru hlaupi Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna Skaftárhlaups og lögreglan á Suðurlandi hefur ákveðið að loka nokkrum vegum á svæðinu. Bóndi á Ytri Ásum við Skaftá hafa verið óvenju hraðan snemma í morgun en orðið hefðbundnari í dag. Innlent 29. ágúst 2023 23:00
Stormur í kortunum en óljóst hvar Búist er við stormi og rigningu á landinu um helgina. Ekki liggur þó fyrir að svo stöddu hvar á landinu veðrið verður verst. Innlent 29. ágúst 2023 11:47
Líkur á síðdegisskúrum sunnanlands Veðurstofan gerir ráð fyrir að það verði fremur hæg breytileg átt eða hafgola í dag. Bjart verður að mestu en skýjað austantil framan af degi. Um sunnanvert landið eru hins vegar líkur á stöku síðdegisskúrum. Veður 29. ágúst 2023 07:15
Úrkomusvæði færist austur Dálítil lægð er nú nærri Reykjanesi og verður vindur á landinu suðlægur í fyrstu, en snýst síðan í norðvestanátt þegar lægðin hreyfist austur á bóginn. Veður 28. ágúst 2023 07:12
Regnsvæðið farið austur Regnsvæðið, sem fór austur yfir landið í gærdag og nótt, er í morgunsárið komið yfir Austurland, en heldur síðan áfram austur á bóginn og rofar þá til. Veður 27. ágúst 2023 08:35
Talsvert úrhelli suðvestanlands Lægð á hreyfingu norðureftir Grænlandssundi dregur með sér regnsvæði austur yfir landið í dag. Því verður rigning eða súld í öllum landshlutum, um tíma talsvert úrhelli suðvestanlands. Veður 26. ágúst 2023 07:59
Hitinn farið yfir 25 stig í júní, júlí og ágúst Hitinn náði 26 stigum á Torfum í Eyjafirði í dag sem þýðir að hiti hefur farið yfir 25 stig alla sumarmánuðina þrjá. Það hefur ekki gerst oft. Veður 25. ágúst 2023 23:00
Tuttugu og sex stiga hiti í Eyjafirði Hiti náði 26,1 stigi á Torfum í Eyjafirði í dag. Hiti hefur víða á landinu farið yfir 20 stig. Veður 25. ágúst 2023 17:37
Hitinn gæti farið í 23 stig en regnsvæði nálgast Útlit er fyrir að það verði hægur vindur og bjart veður í dag. Þokuloft er nú allvíða á sveimi, en það ætti að bráðna af þegar líður á morguninn. Veður 25. ágúst 2023 07:06
Borgaryfirvöld í Barcelona dreifa vatni og derhúfum til heimilislausra Hitamet hafa fallið síðustu nætur í Barcelona, þar sem hitinn fór lægst í um 30 gráður á 24 klukkustunda tímabili. Hitinn í gær fór í 38,8 stig, sem er nýtt met en gamla metið var 37,4 gráður. Erlent 24. ágúst 2023 12:56
Víða bjartviðri en von á rigningu um helgina Veðurstofan gerir ráð fyrir vestlægri eða breytilegri átt, þremur til tíu metrum á sekúndu, og víða bjartviðri. Austanlands verður skýjað en þurrt að kalla. Veður 24. ágúst 2023 07:17
Átján lík fundust á víðavangi eftir gróðurelda í Grikklandi Átján fundust látnir við kofa nærri þorpinu Avantas, skammt frá borginni Alexandroupolis á Grikklandi, við eftirlit slökkviliðsmanna eftir að gróðureldar fóru um svæðið. Erlent 23. ágúst 2023 07:32
Víða von á bjartviðri og hiti gæti náð tuttugu stigum Veðurstofan gerir ráð fyrir hægri, norðlægri eða breytilegri átt í dag, en norðan kalda austast á landinu. Víða er von á bjartviðri, en austantil verður skýja með dálítilli vætu, auk þess sem líkur eru á stökum síðdegisskúrum syðst. Veður 23. ágúst 2023 07:00
Hiti að 22 stigum og hlýjast sunnanlands Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægri átt í dag, yfirleitt þremur til tíu metrum á sekúndu. Reikna má með skýjuðu veðri og dálítilli rigningu eða súld austantil en léttskýjuðu vestantil. Veður 22. ágúst 2023 07:12