Veður

Veður


Fréttamynd

Allt að 18 stiga hiti á Norðausturlandi

Það verða fremur hægir vindar á sunnan- og vestanverðu landinu í dag og óveruleg úrkoma framan af degi að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Lægð nálgast úr suðvestri

dag er spáð fremur hægri suðvestlægri átt með lítilsháttar vætu hér og þar, en þurru og björtu veðri á Suðausturlandi, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Lára skilur eftir sig skemmdir og sex dauðsföll

Leifar fellibylsins Láru eru nú á leið austur yfir Bandaríkin. Fellibylurinn skilur eftir sig gífurlegar skemmdir í Louisiana eftir að hann náði langt inn á landi með tilheyrandi vindi, rigningu, sjávarflóðum og jafnvel hvirfilbyljum.

Erlent
Fréttamynd

„Það er eins og eitt þúsund skýstrókar hafi farið hér í gegn“

Minnst sex eru látnir og gríðarlegt eignatjón hefir orðið í Louisiana-ríki Bandaríkjanna eftir að fellibylurinn Lára, einn sá kraftmesti sem skollið hefur á ströndum Bandaríkjanna, reið þar yfir. Ríkisstjórinn segir eyðilegginguna mikla, en þó minni en talið var líklegt að gæti orðið.

Erlent
Fréttamynd

Fjórtán ára stúlka dó er tré féll á hana

Fellibylurinn Lára hefur valdið minnst einu dauðsfalli og miklum skemmdum eftir að hann náði landi í Louisiana í Bandaríkjunum. Lára var fjórða stigs fellibylur þegar hann náði landi en hefur nú verið lækkaður niður í fyrstastigs fellibyl.

Erlent
Fréttamynd

Hæg­viðrið heldur á­fram

Hægviðri síðustu daga heldur áfram í dag þar sem búast má við bjartviðri í flestum landshlutum en skýjað með köflum suðaustanlands.

Veður
Fréttamynd

Tíu til 18 stiga hiti í dag

Áfram má búast við rólegu bjartviðri víðast hvar á landinu. Þó búast megi við að skýjað verði með köflum á Austurlandi og þá sérstaklega með sjónum.

Innlent
Fréttamynd

Gul viðvörun víða á landinu

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun víða um land, en spáð er miklu hvassviðri í kvöld og í nótt og sums staðar fram á föstudag.

Veður