Ferðamenn streyma í hitann á Austurlandi Birgir Olgeirsson skrifar 30. júní 2021 10:56 Emma Líf Sigurðardottir var á meðal þeirra sem naut þess að vaða í Stuðlagili í gær. 26 stiga hiti og sannkölluð rjómablíða. Vísir/Vilhelm Hitinn gæti náð allt að 27 stigum í Fljótsdalshéraði á Austurlandi í dag. Hnúkaþeyrinn hefur leikið við þann landshluta og mun halda því áfram fram að helgi. Ferðamenn hafa þefað uppi veðrið og þyrpast nú þangað. Tuttugu og þriggja stiga hiti var á Reyðarfirði klukkan átta í morgun og stefnir í ansi góðan dag fyrir austan og næstu daga en þá mun hitinn færast yfir á norðanvert landið. „Þetta eru þessi áhrif sem við köllum hnúkaþey og við erum með stóra og sterka hæð sunnanmegin við landið sem drífur þessar suðvestlægu og vestlægu áttir. Þannig að við fáum hérna rakann úr hafinu og skýin og súldina á vestanverðu landinu. Lágskýjað og frekar jafnan hita á meðan loftið þornar á leiðinni yfir hálendið. Skýin hverfa og þeir fá stærri sveiflu í hita, það verður kaldara á nótunni en á móti talsvert hlýjara á daginn. Við munum sjá 26 til 27 stiga hita í Fljótsdalshéraðinu í dag,“ segir Páll Ágúst Þórarinsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hiti hefur mest náð 30,5 stigum á Teigarhorni í Berufirði í júní árið 1939. Páll á ekki von á því að það met verði slegið í þessari viku. Frá Egilsstöðum.Vísir/Vilhelm Bæjarstjóri Múlaþings segir veðrið hafa verið yndislegt undanfarna daga og ferðamenn streymi á svæðið. „Þetta hefur verið ágætt. Við erum að vísu von góðu veðri á sumrin. Við erum mjög sátt við þetta veður og verðum vör við ferðmenn víðsvegar af landinu og trúlega hefur veðrið eitthvað með það að gera,“ segir Björn Ingimarsson, bæjarstjóri. „Það er nóg af fólki hérna og við reynum að vera undir það búin. Mér sýnist tjaldsvæðin hér á Egilsstöðum, í Fellabæ og á Hallormsstað séu ágætlega nýtt,“ segir Björn. Veður Múlaþing Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Sigurður Ingi segir áberandi glufur sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri Sjá meira
Tuttugu og þriggja stiga hiti var á Reyðarfirði klukkan átta í morgun og stefnir í ansi góðan dag fyrir austan og næstu daga en þá mun hitinn færast yfir á norðanvert landið. „Þetta eru þessi áhrif sem við köllum hnúkaþey og við erum með stóra og sterka hæð sunnanmegin við landið sem drífur þessar suðvestlægu og vestlægu áttir. Þannig að við fáum hérna rakann úr hafinu og skýin og súldina á vestanverðu landinu. Lágskýjað og frekar jafnan hita á meðan loftið þornar á leiðinni yfir hálendið. Skýin hverfa og þeir fá stærri sveiflu í hita, það verður kaldara á nótunni en á móti talsvert hlýjara á daginn. Við munum sjá 26 til 27 stiga hita í Fljótsdalshéraðinu í dag,“ segir Páll Ágúst Þórarinsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hiti hefur mest náð 30,5 stigum á Teigarhorni í Berufirði í júní árið 1939. Páll á ekki von á því að það met verði slegið í þessari viku. Frá Egilsstöðum.Vísir/Vilhelm Bæjarstjóri Múlaþings segir veðrið hafa verið yndislegt undanfarna daga og ferðamenn streymi á svæðið. „Þetta hefur verið ágætt. Við erum að vísu von góðu veðri á sumrin. Við erum mjög sátt við þetta veður og verðum vör við ferðmenn víðsvegar af landinu og trúlega hefur veðrið eitthvað með það að gera,“ segir Björn Ingimarsson, bæjarstjóri. „Það er nóg af fólki hérna og við reynum að vera undir það búin. Mér sýnist tjaldsvæðin hér á Egilsstöðum, í Fellabæ og á Hallormsstað séu ágætlega nýtt,“ segir Björn.
Veður Múlaþing Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Sigurður Ingi segir áberandi glufur sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri Sjá meira