Þungt yfir, hvasst og lítið skyggni fyrir vestan Það er ekkert sérstakt, veðrið á Vestfjörðum þessa stundina en Tómas Guðjartsson læknir birti fyrr í kvöld myndband af færðinni í Ketildölum. Innlent 26. nóvember 2020 21:31
„Bálhvasst mjög víða og fljúgandi hálka. Svo er mjög dimmt í éljunum og hann er enn að hvessa“ Veðrið er ekki skaplegt. Innlent 26. nóvember 2020 20:00
Eldingum slegið niður í öflugum éljum í dag Nokkrar eldingar hafa mælst í óveðrinu sem nú gengur yfir landið en góð skilyrði hafa orðið til fyrir eldinga- og þrumuveðri, að sögn veðurfræðings. Innlent 26. nóvember 2020 16:00
Grafalvarlegt að hafa þyrluna ekki til taks við þessar aðstæður Ekkert ferðaveður verður á vesturhelmingi landsins í dag vegna suðvestan storms. Formaður Landsbjargar segir grafalvarlegt að þyrla Landhelgisgæslunnar sé ekki til taks við slíkar aðstæður. Innlent 26. nóvember 2020 12:59
Veðurvaktin: Veturinn gengur í garð með látum Fyrsta alvöru vetrarlægðin, með hríðarveðri, stormi og éljum, gengur nú yfir stærstan hluta landsins. Innlent 26. nóvember 2020 10:13
Björgunarsveitir í startholunum fyrir óveðrið Gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi vegna hríðarveðurs. Björgunarsveitarfólk Landsbjargar er vel undirbúið fyrir daginn. Innlent 26. nóvember 2020 08:57
Hríðarveður í kortunum: Takmarkað skyggni og hviður allt að 40 metrar á sekúndu Veðurstofa Íslands varar við hríðarveðri, stormi og éljum á stærstum hluta landsins í dag og fram á morgundaginn. Innlent 26. nóvember 2020 07:15
Lognið á undan storminum Fagurbleik sólarupprás og nær alger stilla gladdi íbúa á suðvesturhorni landsins í morgun. Það var þó aðeins lognið á undan storminum því gular- og appelsínugular viðvaranir vegna hríðaveðurs eða storms taka gildi á mest öllu landinu síðar í dag. Innlent 25. nóvember 2020 13:33
Gular viðvaranir orðnar appelsínugular Veðurstofa Íslands hefur uppfært þær viðvaranir sem taka gildi í kvöld vegna hríðarveðurs á Ströndum og Norðurlandi vestra og á miðhálendinu. Innlent 25. nóvember 2020 11:27
Varað við hríðarveðri: Fólk ani ekki út í óvissuna því élin verða dimm og mjög hvöss Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular viðvaranir vegna hríðarveðurs fyrir höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð, Vestfirði, Strandir og Norðurland vestra og miðhálendið. Innlent 25. nóvember 2020 07:20
Spá því að veturinn gangi í garð með látum annað kvöld Óveður í kortunum. Innlent 24. nóvember 2020 20:30
„Verður fljótt ansi snúið að ferðast á milli landshluta“ Það gæti orðið erfitt að ferðast á milli landshluta annað kvöld og á fimmtudaginn vegna veðurs, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Innlent 24. nóvember 2020 07:13
Töluvert álag á bráðamóttökunni vegna hálkuslysa Álagið á bráðamóttöku Landspítalans jókst þó nokkuð um liðna helgi vegna þeirra rúmlega þrjátíu einstaklinga sem þangað þurftu að leita út af því að þeir höfðu slasað sig í hálku. Innlent 24. nóvember 2020 06:58
Stinningskaldi og snjókoma í kortunum Það er spáð norðaustanátt í dag, víða kalda og stinningskalda, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Veður 23. nóvember 2020 07:21
Ein stærsta fjöldagröf Íslands er á Útskálum Ein stærsta fjöldagröf á Íslandi er í kirkjugarðinum á Útskálum á Suðurnesjum. Gröfin er um leið minnisvarði um einhvern mesta mannskaða í sögu Íslandsbyggðar. Lífið 22. nóvember 2020 22:11
Lægð nálgast landið úr suðri Fremur hægur vindur verður á landinu í dag og víða þurrt, þó gera megi ráð fyrir eilitlum snjó suðaustanlands. Innlent 22. nóvember 2020 09:22
Djúp lægð fjarlægist landið Gera má ráð fyrir norðan og norðvestan 8-15 metrum á sekúndu með ringingu eða snjókomu um landið norðanvert, en lítilli úrkomu annars staðar. Innlent 21. nóvember 2020 10:53
Varað við vonskuveðri á Austfjörðum og Suðausturlandi Veðurstofa Íslands varar við norðvestan eða vestan hvassviðri á Austfjörðum og Suðausturlandi í nótt. Innlent 20. nóvember 2020 16:16
Kröpp lægð á leiðinni „með tilheyrandi snúningum í veðri“ Nú í morgunsárið er spáð fremur hægum vindi og úrkomulitlu veðri en í dag gengur svo „nokkuð kröpp lægð austur fyrir land með tilheyrandi snúningum í veðri“. Veður 20. nóvember 2020 07:10
Snjókoma í kortunum Það verður fremur hægur vindur í dag og víða léttskýjað framan af degi. Þá verður frost yfirleitt á bilinu tvö til tíu stig að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Veður 19. nóvember 2020 07:20
Dregur úr styrk Jóta Dregið hefur úr krafti fellibylsins Jóta sem nú mælist sem hitabeltisstormur þar sem hann gengur yfir Mið-Ameríku. Mikil flóð hafa fylgt óveðrinu og að minnsta kosti níu hafa látið lífið í hamförunum. Erlent 18. nóvember 2020 09:10
Léttskýjað og allt að þrettán stiga frost Hæðarhryggur gengur inn á landið í dag með hægri breytilegri átt og léttskýjuðu veðri. Veður 18. nóvember 2020 07:14
Allt að þrettán stiga frost á morgun Vetur konungur ætlar að minna á sig á morgun. Gera má ráð fyrir að kólni nokkuð skarpt á landinu öllu. Á morgun tekur við fallegt, stillt en sannkallað vetrarveður. Innlent 17. nóvember 2020 16:23
Spá allt að tólf stiga frosti Það verður norðlæg átt í dag, víða fimm til tíu metrar á sekúndu en átta til þrettán metrar á sekúndu norðvestantil og með austurströndinni. Veður 17. nóvember 2020 07:32
Norðankaldi og él norðan- og austanlands Spáð er norðan- og norðaustankalda og éljum norðan- og austanlands í dag og jafnvel skúrum eða éljum við suðurströndina til hádegis, en annars úrkomulaust að kalla. Hiti víða í kringum frostmark í dag. Veður 16. nóvember 2020 07:16
Léttir til en kólnar um miðja viku Norðaustlægar áttir munu ríkja framan af vikunni með éljalofti á norðan- og austanveru landinu. Innlent 15. nóvember 2020 09:05
Kólnandi veður í kortunum Spáð er slyddu eða snjóéli víða um land í næstu viku en þó verður lengst af þurrt og bjart á Suður- og Vesturlandi. Innlent 14. nóvember 2020 07:47
Gul viðvörun á Vestfjörðum vegna hvassviðris og snjókomu Á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að viðvörunin hafi tekið gildi klukkan þrjú í nótt og gildi til klukkan 15 í dag. Veður 13. nóvember 2020 07:03
Gul stormviðvörun á Suðurlandi Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris eða storms sem spáð er undir Eyjafjöllum. Veður 12. nóvember 2020 07:12
Suðlæg átt og víða él Því er spáð að það dragi úr vindi og ofankomu á norðaustanverðu landinu með morgninum. Þá verður suðlæg átt, víða fimm til tíu metrar á sekúndu og él en það á að rofa til á Norðurlandi. Veður 11. nóvember 2020 08:33