Nýtt Sportveiðiblað komið út Nýtt tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegu efni. Veiði 12. júlí 2020 07:36
Yfir 1000 laxar gengnir í Elliðaárnar Það er mikið af laxi að ganga í Elliðaárnar núna og er teljarinn nýskriðinn yfir 1.000 laxa en hann stóð nákæmlega í 1.008 löxum í morgun. Veiði 11. júlí 2020 10:01
Nóg af laxi en aðstæður krefjandi Veiðin í Norðurá síðustu tvær vikur hefur verið nokkuð krefjandi þar sem aðstæðurnar eru ekki alveg eins og þær eru bestar. Veiði 11. júlí 2020 09:41
149 laxa dagur í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá hefur verið alveg ótrúleg síðustu daga en dagurinn í gær toppaði tímabilið hingað til. Veiði 11. júlí 2020 09:17
Núna gefa smáflugurnar Þetta er skemmtilegur tími við árnar því göngurnar eru að ná mestum krafti en þá er líka gott að vanda valið á flugunum til að árangurinn verði sem bestur.Þetta er skemmtilegur tími við árnar því göngurnar eru að ná mestum krafti en þá er líka gott að vanda valið á flugunum til að árangurinn verði sem bestur.Þetta er skemmtilegur tími við árnar því göngurnar eru að ná mestum krafti en þá er líka gott að vanda valið á flugunum til að árangurinn verði sem bestur. Veiði 10. júlí 2020 10:37
Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Á miðvikudagskvöldið kom eins og venjulega uppfærður listi af veiðitölum úr laxveiðiánum og það er ljómandi gangur í mörgum ánum. Veiði 10. júlí 2020 09:47
Laxveiðimenn með hland fyrir hjarta vegna dræmrar veiði Smálaxinn lætur á sér standa og ef ekki koma góðar göngur þessa daga stefnir í lélegt laxveiðisumar. Innlent 10. júlí 2020 08:01
104 sm sá stærsti í sumar Veiðin á norðausturhorni landsins virðist eftir fyrstu fréttum vera að fara ágætlega af stað og lofar góðu um framhaldið. Veiði 8. júlí 2020 07:27
Hraunsfjörður að gefa vel Nú er bestu tíminn framundan í sjóbleikjuveiðinni og nokkur vinsæl svæði eru þegar farin að gefa vel. Veiði 8. júlí 2020 07:16
805 laxar komnir í gegnum teljarann í Langá Langá á Mýrum er með tvo teljara í ánni sem gefa glögga mynd af stöðunni hvað laxgengd varðar. Veiði 7. júlí 2020 15:38
Mokveiði í Eystri Rangá Það er óhætt að segja að það sé mokveiði í Eystri Rangá en það hefur aldrei veiðst jafnvel jafn snemma á tímbilinu í ánni. Veiði 7. júlí 2020 15:26
Veiðitölur úr Veiðivötnum Nú birtast eins og fyrri sumur vikulegar veiðitölur úr Veiðivötnum á heimasíðu vatnana og það er áhugavert að skoða gang mála. Veiði 6. júlí 2020 09:04
Laxveiðin góð í öllum landshlutum Þegar á heildina er litið virðist þetta tíambil fara mjög vel af stað og veiðin í sumum ánum minnir á metsumarið 2015. Veiði 6. júlí 2020 08:14
Lifnar yfir Ytri Rangá Ytri Rangá er samkvæmt okkar fréttum að komast á flug líka eins og systur áin en það er sama sagan í Ytri að síðustu tvær dagar hafa verið mjög fínir. Veiði 5. júlí 2020 09:41
53 laxar úr Eystri Rangá í gær Það er greinilegt að það hefur verið hörkuganga af laxi í Eystri Rangá síðustu tvo daga en veiðitölur gærdagsins bera þess klárlega merki. Veiði 5. júlí 2020 09:32
Mokveiði og frítt í Frostastaðavatn Frostastaðavatn inná Landmannaafrétt hefur verið ofsetið af bleikju síðustu ár og nú er haldið áfram með það átak sem hófst í fyrra að grisja vatnið með því að rukka ekki fyrir veiðileyfi. Veiði 4. júlí 2020 11:00
Þrír á land á fyrstu vakt í Jöklu Jökla er líklega síðust ánna til að opna fyrir veiði en veiðin í henni fer ágætlega af stað og sumarið lítur vel út. Veiði 4. júlí 2020 09:04
Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Vikulegar veiðitölur birtast á vefsíðu Landssambands Veiðifélaga og sína stöðuna í ánum hverju sinni og það er gaman að sjá hvað það gengur vel víða. Veiði 4. júlí 2020 08:52
Stóra Laxá 1-2 opnuð með stæl Svæði eitt og tvö í Stóru Laxá í Hreppum opnuðu í gær og opnunin á þessu svæði var ekkert síðri en á svæði fjögur sem fór vel af stað. Veiði 2. júlí 2020 07:45
Flottar göngur í Elliðaárnar Það er ekki langt síðan Elliðaárnar opnuðu fyrir veiði og júlí sem er gjarnan besti tíminn í ánni rétt gengin í garð. Veiði 2. júlí 2020 06:47
Eystri Rangá sýnir sínar bestu hliðar Eystri Rangá hefur í gegnum síðustu ár verið ein aflahæsta á landsins og miðað við hvernig hún fer af stað stefnir í gott sumar. Veiði 2. júlí 2020 06:32
Bleikjan að taka um allt vatn Þetta er búið að vera einn besti júnímánuður sem margir veiðimenn muna eftir í vatnaveiði og þá sérstaklega á suður og vesturlandi. Veiði 30. júní 2020 10:09
Gullfiskur í Elliðaánum Já, þú last þetta rétt og þetta er ekki prentvilla eða skrifað í ölæði. Það er gulur fiskur að synda í Árbæjarstíflu. Veiði 30. júní 2020 08:57
Laxá í Dölum með 15 laxa opnun Nú eru síðustu árnar að opna fyrir veiðimönnum og Laxá í Dölum er ein af þeim sem opnar á þessum tíma en hún fór heldur betur vel af stað. Veiði 29. júní 2020 09:48
Af stórlöxum í Nesi Nessvæðið í Laxá í Aðaldal opnaði fyrir helgi og opnunin gaf stórlaxa eins og reikna mátti með af þessi rómaða stórlaxasvæði. Veiði 29. júní 2020 08:52
Flott opnun í Stóru Laxá Veiði er hafin í Stóru Laxá í Hreppum að það er jafnan mikil eftirvænting hjá unnendum hennar eftir fréttum af fyrstu tölum. Veiði 29. júní 2020 08:43
Fjórir á land við opnun Nessvæðisins í Laxá Eitt af þeim svæðum sem togar til sín þá veiðimenn sem sækjast eftir stórlaxi er Nessvæðið í Laxá í Aðaldal. Veiði 24. júní 2020 08:47
Fín opnun í Vatnsdalsá Veiðar hófust í Vatnsdalsá þann 20. júní og þrátt fyrir að það hafi verið nokkuð mikið vatn gekk opnunin vel. Veiði 24. júní 2020 08:13
102 sm lax úr Laxá í Kjós Stærsti lax sem veiðst hefur það sem af er sumri veiddist í gær í Laxá í Kjós og var mældur 102 sm að lengd. Veiði 24. júní 2020 08:01
Tveir laxar á land við opnun í Hrútafjarðará Hrútafjarðará opnaði fyrir tveimur dögum og fyrstu fréttir úr ánni eru góðar enda aðstæður til veiða alveg ágætar. Veiði 23. júní 2020 10:36