Settu í sjö laxa við opnun Stóru Laxár Stóra Laxá í Hreppum opnaði um helgina en áin er líklega ein af þeim ám sem getur komið veiðimönnum vel á óvart á hverju ári. Veiði 2. júlí 2018 09:00
Veiði hafin í Hrútafjarðará Hrútafjarðará hefur lengi verið ein vinsælasta laxveiðiá landsins og aðsóknin í hana hefur lengi verið þannig að það heuf rmyndast biðlisti eftir leyfum á besta tímanum í ánni. Veiði 2. júlí 2018 08:04
Ein besta bleikjuveiði síðustu ára við Þingvallavatn Þingvallavatn er án efa eitt vinsælata veiðivatn landsins og þangað streyma veiðimenn þessa dagana enda góðar fréttir af veiði. Veiði 1. júlí 2018 12:00
Fín veiði í Langá þrátt fyrir mikið vatn Langá er ansi vatnsmikil eins og margar árnar eru orðnar á vesturlandi en þrátt fyrir mikið vatn og að áin sé köld er veiðin fín. Veiði 1. júlí 2018 10:47
Guy Ritchie veiðifélagi Beckhams og Björgólfs í Norðurá Breski leikstjórinn Guy Ritchie er í för með David Beckham hér á landi Lífið 29. júní 2018 15:13
David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. Lífið 29. júní 2018 13:23
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Þá er laxveiðitímabilið komið vel í gang og flestar árnar opnaðar og þær síðustu opna núna 1. júlí. Veiði 29. júní 2018 11:00
104 sm lax úr Laxá í Dölum Laxá í Dölum opnaði í vikunni en áin er ein af vinsælustu laxveiðiám landsins og þar hafa nokkrir stórir laxar veiðst í gegnum tíðina. Veiði 29. júní 2018 10:00
Nýr Veiðimaður kominn út Sumarblað Veiðimannsins er komið út og er efni þess fjölbreytt og skemmtilegt. Hver laxveiðiáin á fætur annarri opnar um þessar mundir og ekki amalegt að hafa gott lesefni með sér á veiðislóð. Blaðinu var dreift til áskrifenda í síðustu viku og eiga því allir SVFR-félagar að hafa fengið eintakið sitt sent heim. Veiði 29. júní 2018 09:00
Mikið vatn í ánum á vesturlandi Það hefur verið stanslaus rigning á suðvesturhorni landsins frá því í maí með örfáum þurrum dögum og þetta úrhelli hefur haft mikil áhrif á árnar. Veiði 26. júní 2018 12:00
Fín veiði og vænir fiskar í vinsælustu silungsvötnunum Það eru fjórar vatnaþyrpingar hér á landi sem eru mikið sóttar af veiðimönnum og fréttir af þessum svæðum síðustu daga eru góðar. Veiði 26. júní 2018 10:50
Landaði fimm stórlöxum sama daginn Nils Folmer er veiðimönnum vel kunnur enda er hann einn öflugasti stórlaxaveiðimaður sem sést hefur á bökkum landsins. Veiði 26. júní 2018 10:20
17 laxar úr Grímsá við opnun Árnar opna nú hver af annari og það er áhugavert að sjá að á flestum stöðum fer veiðin ágætlega af stað. Veiði 23. júní 2018 13:09
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum voru birtar í gærkvöldi og nú þegar er ein áin farin að renna fram úr hinum. Veiði 21. júní 2018 08:43
16 laxar á land fyrsta daginn í Langá Langá á Mýrum opnaði fyrir veiði í gær en áin opnaði að þessu sinni tveim dögum fyrr en venjulega. Veiði 20. júní 2018 09:00
Fyrsti laxinn kominn á land í Elliðaánum Elliðaárnar opnuðu með viðhöfn í morgun eins og venja er og það var Reykvíkingur ársins sem opnaði ána eins og undanfarin ár. Veiði 20. júní 2018 07:43
Elliðaárnar opna í fyrramálið Opnun Elliðaánna verður í fyrramálið 20. Júní og opnar áin eins og venja er klukkan 07:00 af Reykvíkingi ársins. Veiði 19. júní 2018 17:11
Opnunin í Skjálfandafljóti lofar góðu Skjálfandafljót opnaði fyrir veiðimönnum í gær og það er óhætt að segja að byrjunin þar lofi góðu. Veiði 19. júní 2018 11:34
Mjög góð bleikjuveiði í Þingvallavatni og Úlfljótsvatni Bleikjuveiðin hefur verið afskaplega góð í Þingvallavatni og Úlfljótsvatni það sem af er júní og langt síðan veiðin hefur verið jafn góð. Veiði 19. júní 2018 09:06
Veiði hófst í Veiðivötnum í gærmorgun Veiði hófst í Veiðivötnum í gærmorgun og samkvæmt okkar fréttum byrjar veiðin á þessu vinsæla svæði bara með ágætum. Veiði 19. júní 2018 08:52
Góð opnun Laxár í Kjós Veiðar hófust í Laxá í Kjós á föstudaginn og þar sem og annars staðar var heldur kalt við ána en veiðin var engu að síður góð. Veiði 17. júní 2018 13:00
25 laxar á land við opnun Miðfjarðarár Miðfjarðará opnaði á föstudaginn og skilyrðin þar voru afar erfið en hitastigið var aðeins um 3-4 gráður mestan part dagsins. Veiði 17. júní 2018 10:01
Veiðitölur vikunnar komnar Nú eru árnar að opna hver af annari og þá fer að verða gaman að uppfæra vikulegar veiðitölur en þær fyrstu eru komnar í hús. Veiði 15. júní 2018 09:53
Lónsá er bleikjuperla á norðausturlandi Lónsá á Langanesi er líklega ein af þessum ám sem fáir hafa heyrt nefnda og enn færri veitt sem er synd því þetta er afskaplega skemmtileg á. Veiði 12. júní 2018 10:00
Líklega fyrsti 20 pundarinn í sumar Blanda er þekkt fyrir stórlaxa og það var bara spurning um tíma hvenær 20 punda lax veiddist þar í sumar. Veiði 12. júní 2018 09:00
Árleg vorhreinsun Elliðaánna á morgun. Árleg hreinsun Elliðaánna verður þriðjudaginn 12. júní nk. og veitir Elliðaárnefnd Stangaveiðifélags Reykjavíkur þessu verkefni forystu eins og undanfarna áratugi. Veiði 11. júní 2018 11:30
Laxinn mættur í Borgarárnar Þrjár vinsælar og gjöfular laxveiðiár renna í borgarlandi Reykjavíkur og þrátt fyrir að þær opni ekki alveg strax er lax mættur í þær allar. Veiði 11. júní 2018 10:00
Hamrar við Hvítá í sölu hjá Fishpartners Hvítá í Árnessýslu er ekki í huga margra veiðimanna laxveiðiá en um hana fer engu að síður töluvert af laxi á leið sinni í árnar í uppsveitum Árnessýslu. Veiði 11. júní 2018 09:00
Fyrsta hollið í Blöndu með 23 laxa Opnunarhollið í Blöndu hefur lokið veiðum og þrátt fyrir mikið og litað vatn var veiðin alveg ágæt. Veiði 9. júní 2018 10:00
Flottar bleikjur að veiðast í Þingvallavatni Það var lengi beðið eftir góðum fréttum af bleikjuveiði í Þingvallavatni en síðustu daga hefur verið afskaplega góð veiði í vatninu. Veiði 9. júní 2018 06:55