Salan á veiðileyfum fyrir 2018 gengur vel Þrátt fyrir að næsta veiðitímabil hefjist ekki fyrr en 1.apríl á næsta ári eru veiðimenn komnir á fullt með að bóka sig fyrir næsta sumar. Veiði 23. nóvember 2017 08:37
Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Þrjár af fjórum helgum þar sem veiði er leyfð á rjúpum eru yfirstaðnar og aðeins ein helgi eftir. Veiði 13. nóvember 2017 09:34
Rjúpnaveiðin gengur vel um allt land Það var fjölmennt á fjöllum um allt land um helgina þegar rjúpnaveiðar hófust og heilt yfir eru veiðimenn ánægðir með þessa fyrstu helgi. Veiði 30. október 2017 08:47
Spáir illa á fyrsta degi í rjúpu Fyrsti veiðidagur þar sem heimilt er að ganga til rjúpna er á morgun og það verður að segjast eins og er að ekki spáir vel í veðri svona á fyrsta degi. Veiði 26. október 2017 11:06
Ágætis veðurspá fyrstu rjúpnahelgina Rjúpnaveiðitímabilið hefst næstu helgi og sá háttur er hafður á svipað og undanfarin ár að veitt verður fjórar næstu helgar. Veiði 23. október 2017 09:47
Ástandið í Soginu mjög alvarlegt Sogið hefur lengi verið eitt vinsælasta veiðisvæði félagsmanna SVFR sem er og hefur verið leigutakinn af Soginu í áratugi. Veiði 20. október 2017 11:00
Hafralónsá komin til Hreggnasa Hafralónsá hefur skipt um leigutaka og verður nú leiga á ánni í höndum Veiðifélagsins Hreggnasa. Veiði 17. október 2017 12:33
Þrjú laxapör flutt á ófiskgeng svæði í von um að þau hrygni Liðsmenn Veiðifélags Árnesinga fóru á dögunum með þrjú laxapör til hrygningar á ófiskgengu svæði efst í Stóru-Laxá. Formaður Stóru-Laxárdeildar félagsins segir þetta upphaf fimm ára tilraunar til að stækka uppeldissvæði laxins. Veiði 16. október 2017 06:00
Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiðimenn eru sem kunnugt óðir í lesefni um stangveiði og það er þess vegna alltaf gaman þegar nýtt eintak af veiðiblaði kemur inn um lúguna. Veiði 12. október 2017 11:36
Maðkurinn aftur leyfður í Leirvogsá Á liðnu tímabili var gerð sú breyting á veiðireglum í Leirvogsá að eingöngu fluga var leyfð sem agn en það verða breytingar á þessum reglum fyrir næsta veiðisumar. Veiði 12. október 2017 08:40
Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar Konum er sífellt að fjölga í stang- og skotveiði og fyrirtækið Iceland Outfitters skipuleggur til að mynda ferðir þar sem konur leggja land undir fót með byssur sér við öxl og halda til veiða. Veiði 11. október 2017 09:59
Lokatölur úr Laxá í Mývatnssveit Laxá í Mývatnssveit er án efa eitt vinsælasta urriðasvæði á landsinu og margir eru þeirrar skoðunar að þetta sé eitt besta urriðaveiðisvæði í heimi. Veiði 9. október 2017 11:00
Sjóbirtingsveiðin gengur mjög vel fyrir austan Sjóbirtingsveiðin stendur nú sem hæst á veiðislóðum birtingsins og það er óhætt að segja að veiðin gangi vel miðað við þær fréttir sem berast. Veiði 9. október 2017 09:08
107 sm lax á land á Jöklusvæðinu Jökla er komin á yfirfall fyrir nokkru en samkvæmt fréttum frá leigutakanum Strengjum er ennþá veitt í hliðaránum á svæðinu. Veiði 27. september 2017 11:00
Forsalan á veiðileyfum komin í fullann gang Í dag miðvikudag detta inn fleiri lokatölur úr laxveiðiánum og eru síðustu árnar að klára veiðina í vikunni. Veiði 27. september 2017 09:58
74 birtingar á land á þremur dögum Sjóbirtingsveiðin er að komast á fullt þessa dagana og veiðifréttir af sjóbirtingsslóðum eru góðar. Veiði 25. september 2017 10:08
Líkleg fjölgun innlendra veiðimanna Nú þegar þessu veiðisumri er að ljúka eru margir veiðimenn þegar farnir að setja sig í stellingar fyrir næsta veiðisumar að vetri liðnum. Veiði 21. september 2017 10:52
Lokatölur úr laxveiðiánum á síðustu dögum tímabilsins Veiðitímabilinu í sjálfbæru laxveiðiánum er að ljúka þessa dagana en áfram er veitt í ánum sem byggðar eru upp á seiðasleppingum í það minnsta fram yfir miðjan október. Veiði 21. september 2017 10:15
111 sm hrygna veiddist í Víðidalsá Við höfum sagt frá stórum hausthængum síðustu daga og það hafa verið laxar yfir 100 sm en vi ðáttum aldrei von á hrygnu sem færi vel yfir það. Veiði 20. september 2017 12:14
Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Laxveiðiárnar loka nú hver af annari og lokatölur eru að berast úr þeim jafnóðum og við fyrstu sýn er þetta gott sumar í flestum ánum á vesturlandi. Veiði 17. september 2017 13:00
110 sm lax úr Vatnsdalsá Stóru hængarnir eru greinilega komnir á stjá miðað við þær fréttir sem við erum að fá úr þeim ám sem frægar eru fyrir stórlaxa. Veiði 17. september 2017 11:00
111 sm hængur úr Laxá í gær Nessvæðið í Laxá í Aðaldal hefur gefið töluvert af 100 sm löxum í sumar og tíminn þessa dagana er einmitt talinn sá besti fyrir stóru hængana. Veiði 17. september 2017 09:20
314 laxar komnir úr Stóru Laxá Stóra Laxá byrjaði sumarið afskaplega vel og veiðitölur sem sáust fyrstu dagana gáfu góð fyrirheit fyrir það sem stefndi í gott sumar. Veiði 14. september 2017 09:00
Síðasti séns í Þingvallavatni Vötnin hafa mörg hver lokað fyrir veiði en síðasti séns er núna næstu daga í þau sem ennþá eru opin. Veiði 13. september 2017 11:57
Fyrstu lokatölurnar að koma í hús Nú er veiðitímabilinu í laxveiðinni senn að ljúka og lokatölurnar úr ánum sem opnuðu fyrstar að detta í hús. Veiði 12. september 2017 15:34
Tíu laxveiðiár komnar yfir 1000 laxa Núna á síðustu metrunum af laxveiðitímabilinu eru tíu ár komnar yfir 1000 laxa og alla vega tvær sem eru á þröskuldinum við markið. Veiði 11. september 2017 11:24
Ágætar haustveiðitölur í laxveiðiánum Vikutölurnar úr laxveiðiánum voru birtar á miðvikudagskvöldið og það er greinilega góður kippur í veiðinni og þá sérstaklega í Borgarfirðinum. Veiði 8. september 2017 11:55
Gott skot í Straumfjarðará Straumfjarðará hefur verið frekar róleg framan af sumri en þar er helst um að kenna vatnsleysi sem hrjáði ánna í nokkrar vikur. Veiði 7. september 2017 11:00
Svona lítur 123 sm stórlax út í mynd Stórlöxum í íslenskum laxveiðiám hefur fjölgað síðustu ár og á hverju ári veiðast laxar sem fara aðeins yfir 100 sm. Veiði 7. september 2017 10:00
Lifnar yfir Mýrarkvísl Mýrarkvísl er ein af þessum ám sem getur tekið vel við sér þegar hausta tekur en í henni geta legið laxar sem ná yfirstærð eins og í öðrum norðlenskum ám. Veiði 7. september 2017 09:00