Veislan heldur áfram í Víðidalsá Víðidalsá átti hreint frábæra opnun í vikunni en það átti engin von á jafn mikilli veiði fyrstu dagana en töluvert af laxi var þegar gengin í ánna. Veiði 1. júlí 2016 09:00
Laxá í Dölum enn ein áin til að opna með glæsibrag Síðustu laxveiðiárnar eru að opna fyrir veiði þessa dagana og ein af þeim er Laxá í Dölum. Veiði 30. júní 2016 14:00
Besta opnun á svæði IV í Stóru Laxá Veiði er hafin í Stóru Laxá í Hreppum og það er óhætt að segja að hafi komið veiðimönnum í opna skjöldu að sjá hversu mikið af laxi var á svæðinu. Veiði 30. júní 2016 12:00
Blanda aflahæst laxveiðiánna með 762 laxa Þá er júnímánuður á enda og nýjar tölur frá Landssambandi Veiðifélaga sýna svo ekki verður um villst að um frábæran mánuð var að ræða: Veiði 30. júní 2016 10:39
29 laxa holl í Vatnsdalsá með 101 sm lax Stórlaxarnir eru farnir að vera sífellt fleiri í ánum og það sést vel á veiðitölum í laxveiðiánum þar sem allt er á fullum snúningi þessa dagana. Veiði 29. júní 2016 13:00
Ytri Rangá komin í 409 laxa Ytri Rangá sló öll með með 255 laxa opnunarholli og að er ennþá glimrandi fín veiði í ánni. Veiði 29. júní 2016 11:18
Húseyjakvísl með frábæra opnun Húseyjakvísl er á fáum árum orðin mjög eftirsótt á að veiða enda hefur hún braggast afskaplega vel síðustu ár. Veiði 28. júní 2016 11:00
Yfir 1000 laxar gengnir í Langá Veiðin í Langá á Mýrum hefur verið mjög góð þessa viku sem áinn hefur verið opin og það virðist stefna í gott sumar. Veiði 28. júní 2016 10:00
Risarnir í Eystri Rangá Við höfum greint frá góðum gangi í klakveiðinni í Eystri Rangá en henni er nú að ljúka og áin verður hvíld fyrir veiðimenn. Veiði 28. júní 2016 09:00
Flott veiði og stórir fiskar í Baugstaðaós Baugstaðarós hefur lengi verið vinsælt og gjöfult veiðisvæði en núna í sumar virðist stefna í frábært ár á þessu svæði. Veiði 27. júní 2016 11:56
32 laxar á land í fyrsta holli á Borg í Ytri Rangá Veiðisvæðið kennt við Borg í Ytri Rangá er í miklum ham samfara hrikalegri veiði í Ytri enda fer allur laxinn fram hjá Borg á leið sinni upp ánna. Veiði 27. júní 2016 10:00
Tuttugu punda maríulax úr Víðidalsá Það bíða sumir lengi eftir fyrsta laxinum sínum sem er í daglegu tali kallaður Maríulax og auðvitað óska flestir sér hraustlega vaxinn fisk. Veiði 27. júní 2016 09:00
Töluvert af laxi í Soginu Sogið hefur sjaldan verið snemma í því að gefa laxa en það stefnir engu að síður í að áin fylgi eftir trendi um góða opnunardaga. Veiði 26. júní 2016 17:00
Grjótá og Tálmi gáfu 14 laxa í tveggja daga holli Grjótá og Tálmi hefur hingað til verið þekkt sem síðsumars veiðisvæði og það hefur ekki verið mikið sótt í júní dagana. Veiði 26. júní 2016 16:14
255 laxa opnunarholl í Ytri Rangá Veiðin í Ytri Rangá fór af stað með hvelli þegar 122 löxum var landað á fyrsta veiðidegi sumarsins í ánni. Veiði 26. júní 2016 09:00
Veiðidagur fjölskyldunnar er á morgun Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn næstkomandi sunnudag, 26. júní. Þá gefst landsmönnum kostur á að veiða án endurgjalds í fjölmörgum vötnum víðsvegar um landið. Veiði 25. júní 2016 10:00
17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiðimenn sem eiga bókaða daga í Víðidalsá í sumar bíða spenntir eftir fréttum frá opnunardeginum í gær og verða líklega glaðir með fyrstu fréttir. Veiði 25. júní 2016 09:00
Veiðivötn mun betri en á sama tíma í fyrra Veiðin fer ekki bara vel af stað í laxveiðinni það er líka mikill munur á hálendisveiðinni frá sumrinu í fyrra. Veiði 24. júní 2016 14:00
66 laxar veiddust í opnunarhollinu í Vatnsdalsá Vatnsdalsá bætist nú á listann yfir laxveiðiárnar sem opna á nýju meti en veiðitalan úr ánni rétt ca. 5% af heildarveiðinni í fyrra. Veiði 24. júní 2016 10:00
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Hvert opnunarmetið á fætur öðru hefur verið slegið í laxveiðiánum og veiðin er margföld á við sambærilegan tíma í fyrra. Veiði 24. júní 2016 09:00
Algjör mokveiði við opnun Ytri Rangár Ytri Rangá opnaði fyrir veiðimönnum í morgun og það er ljóst að met hefur verið slegið í fjölda laxa á fyrstu vakt. Veiði 23. júní 2016 14:48
32 laxar komu á land fyrsta dag í Langá Langá á Mýrum opnaði fyrir veiði í gær og það er óhætt að segja að dagurinn hafi komið vel á óvart. Veiði 22. júní 2016 09:07
Fín byrjun í Straumfjarðará Veiði er hafin í Straumfjarðará og þetta er enn ein glæsilega opnunin á þessum laxveiðisumri sem er þó bara rétt hafið. Veiði 21. júní 2016 18:00
Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Hólsá er neðsti parturinn af því vatnasvæði þar sem Ytri Rangá og Eystri Rangá sameinast. Veiði 21. júní 2016 16:09
Frábær veiði á efri svæðunum í Blöndu Blanda opnaði fyrst laxveiðiáa á landinu þetta árið og opnaði með hvelli og nú hefur veiði hafist á efri svæðunum með látum. Veiði 21. júní 2016 15:50
38 laxar á land í fyrsta hollinu í Hítará Laxveiðiárnar opna nú hver af annari og það er óhætt að segja að veiðin er ekkert annað en frábær í ánum. Veiði 21. júní 2016 10:51
19 laxar á land fyrsta daginn í Laxá í Kjós Laxá í Kjós opnaði í morgun og það verður ekki annað sagt en að hér sé enn ein frábær opnun á ferðinni. Veiði 21. júní 2016 08:38
Allt vænir tveggja ára laxar í klakveiðinni Það er óhætt að segja að það gangi vel að ná í stórlaxa í klakið í Eystri Rangá en yfir 150 laxar eru komnir í klakveiðina nú þegar. Veiði 20. júní 2016 17:15
Meðalþyngdin 12 pund úr Fnjóská Fnjóská er ein af skemmtilegri ám að veiða enda er hún krefjandi og hröð með von á stórum fiski. Veiði 20. júní 2016 16:20
Mun betra sjóbleikjuár en í fyrra Sjóbleikjan hefur verið á nokkru undanhaldi víða á landinu og árið í fyrra sem dæmi var eitt það lélegasta í manna minnum. Veiði 20. júní 2016 13:00