Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Veislan heldur áfram í Víðidalsá

Víðidalsá átti hreint frábæra opnun í vikunni en það átti engin von á jafn mikilli veiði fyrstu dagana en töluvert af laxi var þegar gengin í ánna.

Veiði
Fréttamynd

Risarnir í Eystri Rangá

Við höfum greint frá góðum gangi í klakveiðinni í Eystri Rangá en henni er nú að ljúka og áin verður hvíld fyrir veiðimenn.

Veiði
Fréttamynd

Töluvert af laxi í Soginu

Sogið hefur sjaldan verið snemma í því að gefa laxa en það stefnir engu að síður í að áin fylgi eftir trendi um góða opnunardaga.

Veiði
Fréttamynd

Veiðidagur fjölskyldunnar er á morgun

Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn næstkomandi sunnudag, 26. júní. Þá gefst landsmönnum kostur á að veiða án endurgjalds í fjölmörgum vötnum víðsvegar um landið.

Veiði