Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Langá á Mýrum áfram hjá SVFR

Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðifélag Langár hafa skrifað undir nýjan samning sem tryggir félagsmönnum SVFR og viðskiptavinum félagsins aðgang að þessari perlu á Mýrunum næstu árin.

Veiði
Fréttamynd

Söluskrá SVFR fyrir sumarið 2016 komin út

Söluskrá SVFR 2016 er komin út. Veiðisumarið 2015 var hreint út sagt frábært og margir veiðimenn sem iða í skinninu að kasta á ný agni sínu fyrir spræka fiska í ám og vötnum.

Veiði
Fréttamynd

Kynningarfundur hjá Ármönnum

Það er gaman að tilheyra góðum félagsskap í veiðinni og í þeim félagsskap er oft hægt að læra af þeim bestu í veiðinni.

Veiði
Fréttamynd

Uppskeruhátíð Veiðimannsins

Fimmtudaginn 29. október efnir Veiðimaðurinn til uppskeruhátíðar þar sem veiðisumarið 2015 verður gert upp á léttu nótunum.

Veiði
Fréttamynd

Árlegur urriðadans á Þingvöllum

Hinn árlegi Urriðadans í Öxará verður laugardaginn næstkomandi 17. október en þá mun Jóhannes Sturlaugsson hjá rannsóknafyrirtækinu Laxfiskum fræða gesti Þjóðgarðsins á Þingvöllum um Þingvallaurriðann.

Veiði
Fréttamynd

Fín veiði í Varmá

Varmá hefur yfirleitt verið betur þekkt sem vorveiðiá heldur en síðsumarsá þrátt fyrir að vera yfirleitt vel setin af sjóbirting á haustin.

Veiði
Fréttamynd

Vika eftir af laxveiðinni

Eftir sérlega gott veiðisumar eru síðustu dagarnir á þessum veiðitima að renna sitt skeið og það fer hver að verða síðastur af bleyta færi.

Veiði
Fréttamynd

Laxveiðisumarið það fjórða besta

Bráðabirgðatölur yfir stangveiði á laxi sumarið 2015 sýna að alls veiddust um 74.000 laxar. Veiði var rúmlega tvöfalt meiri en laxveiðin var 2014. Í heild var fjöldi stangveiddra laxa 2015 sú fjórða mesta frá upphafi og um 55% yfir langtímameðaltali áranna 1974-2014, segir í frétt frá Veiðimálastofnun.

Veiði