Fínn tími til að græja sig fyrir sumarið Núna eru veiðibúðirnar að auglýsa útsölurnar á fullu og það má víða gera mjög fín kaup á veiðidóti fyrir komandi sumar. Veiði 5. janúar 2016 14:45
Mótmæla laxeldi við Ísafjarðardjúp Áætlanir um fyrirhugað laxeldi við Ísafjarðardjúp fer illa í veiðimenn enda hefur verið sýnt fram á skaðsemi kvíaeldis í fjörðum á nálægar laxveiðiár. Veiði 30. desember 2015 10:00
Langá á Mýrum áfram hjá SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðifélag Langár hafa skrifað undir nýjan samning sem tryggir félagsmönnum SVFR og viðskiptavinum félagsins aðgang að þessari perlu á Mýrunum næstu árin. Veiði 16. desember 2015 10:00
Nýr DVD diskur um veiði kominn út Veiðimenn horfa mikið á þætti og myndir um veiði á veturna til að stytta biðina að komandi sumri. Veiði 14. desember 2015 09:00
Söluskrá SVFR fyrir sumarið 2016 komin út Söluskrá SVFR 2016 er komin út. Veiðisumarið 2015 var hreint út sagt frábært og margir veiðimenn sem iða í skinninu að kasta á ný agni sínu fyrir spræka fiska í ám og vötnum. Veiði 13. desember 2015 11:00
Nýtt Sportveiðiblað komið út Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins var að koma út og sem fyrr kennir þar ýmsa grasa. Veiði 8. desember 2015 10:00
Veiðikortið 2016 komið út Veiðikortið nýtur sífellt meiri vinsælda enda veitir kortið aðgang að fjölmörgum vötnum um allt land. Veiði 3. desember 2015 10:00
Lítið eftir af veiðileyfum í Blöndu fyrir 2016 Veiðimenn eru í óðaönn að bóka veiðileyfi fyrir næsta sumar og það er mikil ásókn í daga í bestu ánum. Veiði 2. desember 2015 10:00
Fyrsta Opna hús vetrarins hjá SVFR Föstudaginn næstkomandi kl 20:00 hefst fyrsta Opna Hús vetrarins hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Veiði 2. desember 2015 00:00
Hvolsá og Staðarhólsá til Veiða.is Veiðifélag Hvolsár og Staðarhólsá bauð á dögunum út veiðirétt á starfssvæði félagsins fyrir árin 2016-2019. Veiði 20. nóvember 2015 09:36
Sala hafin á veiðileyfum i Korpu Þrátt fyrir að það séu sex mánuðir þangað til laxveiðintímabilið 2016 hefjist er sala veiðileyfa í fullum gangi. Veiði 19. nóvember 2015 12:00
Rjúpnaskyttur yfirleitt sáttar með tímabilið Rjúpnaveiðitímabilinu lauk síðustu helgi og heilt yfir virðast rjúpnaskyttur sáttar við tímabilið. Veiði 19. nóvember 2015 10:00
Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Síðasta helgin þar sem leyfilegt er að ganga til rjúpna byrjar á morgun og má búast við fjölmenni á fjöllum. Veiði 12. nóvember 2015 08:55
Veitt og sleppt á rjúpnaveiðum Veitt og sleppt í stangveiði hefur aukist gífurlega á síðustu árum og sást það vel á veiðitölum eftir sumarið. Veiði 10. nóvember 2015 10:18
Gott að láta rjúpuna hanga í 5-7 daga Þeir rjúpnaveiðimenn sem náðu feng sínum á þessu hausti hafa margir misjafnar venjur þegar kemur að því að láta fuglinn hanga. Veiði 10. nóvember 2015 10:00
Hreggnasi selur síðsumars veiðileyfi í Hofsá Hofsá er öðrum ám ólöstuðum ein eftirsóttasta veiðiá landsins og jafnfram ein sú skemmtilegasta að veiða. Veiði 9. nóvember 2015 16:57
Ekki virða allir sölubann á rjúpu Þá er þriðju helginni lokið á þessu rjúpnaveiðitímabili og þrátt fyrir rysjótt veður víða um land veiddu flestir ágætlega. Veiði 9. nóvember 2015 11:30
Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Þriðja helgin þar sem rjúpnaveiði fer fram stendur nú yfir og það er óhætt að segja að það hafi gengið vel í gær. Veiði 7. nóvember 2015 09:50
Starir taka við sölu á Nessvæðinu í Aðaldal Nessvæðið í Laxá í Aðaldal er rómað fyrir stórlaxa og undanfarin ár hefur verið mikil ásókn í veiðileyfi þar. Veiði 5. nóvember 2015 14:39
Ennþá mikið af gæs á suðurlandi Þrátt fyrir að langt sé nú liðið á þann tíma sem talinn er bestur til gæsaveiða er ennþá mikið af gæs víða um land. Veiði 3. nóvember 2015 10:00
SVFR leitar að bestu veiðimynd 2015 Uppskeruhátíð Veiðimannsins fer fram í Þróttaraheimilinu fimmtudaginn 29. október milli kl. 20-24. Veiði 28. október 2015 16:44
Hjónahollunum fjölgar í veiðinni Það er fátt skemmtilegra en að sameina fjölskylduna í veiði þar sem holl útivera fer saman við smá veiðiskap. Veiði 28. október 2015 10:09
Ágæt rjúpnaveiði þrátt fyrir rysjótt veður Núna er fyrsta rjúpnahelgin að klárast og fyrstu fregnir frá veiðimönnum eru ágætar. Veiði 25. október 2015 16:50
Veiðitímabilinu formlega lokið Þá hefur síðustu ánum verið lokað og lokatölurnar eftir þetta frábæra sumar liggja fyrir í svo til öllum ánum. Veiði 22. október 2015 11:04
Kynningarfundur hjá Ármönnum Það er gaman að tilheyra góðum félagsskap í veiðinni og í þeim félagsskap er oft hægt að læra af þeim bestu í veiðinni. Veiði 20. október 2015 12:00
Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Stjórn Skotvís hefur sent frá sér tilkynningu vegna fyrirhugaðrar gjaldtöku Húnaþings vestra á almenningi. Veiði 20. október 2015 09:56
Uppskeruhátíð Veiðimannsins Fimmtudaginn 29. október efnir Veiðimaðurinn til uppskeruhátíðar þar sem veiðisumarið 2015 verður gert upp á léttu nótunum. Veiði 18. október 2015 10:21
Aldrei meira af laxi sleppt aftur í árnar Aðeins lifa nokkra dagar eftir af stangveiðitímabilinu sem er eitt það besta síðan reglulegar skráningar hófust. Veiði 17. október 2015 12:13
Árlegur urriðadans á Þingvöllum Hinn árlegi Urriðadans í Öxará verður laugardaginn næstkomandi 17. október en þá mun Jóhannes Sturlaugsson hjá rannsóknafyrirtækinu Laxfiskum fræða gesti Þjóðgarðsins á Þingvöllum um Þingvallaurriðann. Veiði 16. október 2015 14:13
Fín veiði í Varmá Varmá hefur yfirleitt verið betur þekkt sem vorveiðiá heldur en síðsumarsá þrátt fyrir að vera yfirleitt vel setin af sjóbirting á haustin. Veiði 13. október 2015 14:23