Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Námskeið í veiðileiðsögn fyrir stangveiði

Í samstarfi við Landsamband Veiðifélaga hefur Ferðamálaskóli Íslands undanfarin 4 ár boðið upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn bæði innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins.

Veiði
Fréttamynd

Árnar varla vatnslausar 2023

Nú eru Íslendingar líklega að verða pínu þreyttir á kulda og snjó en í sömu anndrá erum við meðvituð um að það eru líklega tveir til þrír mánuðir eftir af vetri.

Veiði
Fréttamynd

Þær eru bestar léttklæddar

Nú sitja veiðimenn og veiðikonur yfir fjöðrum, krókum og öðru því sem þarf til að hnýta flugur fyrir veiðisumarið 2023.

Veiði
Fréttamynd

Vetrarblað Veiðimannsins 2022-2023 komið út

Veiðimaðurinn er kominn út og mun ylja veiðimönnum á aðventunni og kynda upp fyrir komandi veiðisumar. Víða er komið við á bakkanum og meðal þeirra sem koma við sögu eru Bing Crosby, DJ Sóley og Bubbi Morthens.

Veiði
Fréttamynd

Hvað á rjúpan að hanga lengi?

Nú er rjúpnaveiðitímabilið hafið og margir farnir að fá pínu vatn í munninn við tilhugsunina um að gæða sér á þessari bragðgóðu villibráð.

Veiði
Fréttamynd

Veiðihornið - traust fjölskyldufyrirtæki í aldarfjórðung

Veiðihornið er fjölskyldufyrirtæki, byggt á gömlum grunni en þau Ólafur Vigfússon og María Anna Clausen festu  kaup á elstu veiðibúð landsins, Veiðimanninum, árið 1998. Veiðihornið fagnar því 25 ára starfsafmæli nk. febrúar og er í dag langstærsta veiðibúð landsins.

Samstarf
Fréttamynd

Fólk sem býr og starfar við Elliðavatn lýsir dásemdum útvistarperlunnar

„Það er alveg dásamlegt að vinna hérna. Þessi kyrrð og nánd við náttúruna. Þetta er ólýsanlegur vinnustaður. Þetta eru forréttindi að fá að vinna á þessum stað,“ segir Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, en skrifstofa félagsins er í Elliðavatnsbænum. Auður býr auk þess í Norðlingaholti, en hún segir það meðal lífsgæða hverfisins hvað það er nálægt Heiðmörk.

Lífið
Fréttamynd

Nýr samningur um Laxá í Mý hjá SVFR

Laxá í Mývatnssveit og Laxárdalurinn eru líklega án vafa ein bestu urriðasvæði í heiminum en hróður þeirra hefur farið víða og erlendum veiðimönnum þar á bara eftir fjölga.

Veiði
Fréttamynd

Ágætis veiðitímabil á enda

Nú eru aðeins nokkrir dagar í að síðustu árnar loki fyrir veiðimönnum og þegar tölur eru skoðaðar er töluverður bati milli ára.

Veiði
Fréttamynd

Árna Bald dæmdar 32 milljónir eftir mikinn hasar við Tungufljót

Samkvæmt dómsorði sem féll nýverið í Héraðsdómi Reykjaness hefur mikið laxveiðidrama átt sér stað við Tungufljót undanfarin ár þar sem hópur á vegum eigenda gerði sitt til að trufla stangveiðimenn með því að henda spúnum sínum yfir línur og flækja. Þá eru dæmi um grjótkast bakka á milli.

Innlent
Fréttamynd

Gæsaveiðin gengur vel í rokinu

Það eru ekki allir sem kvarta yfir því að fá smá rok og rigningu en þetta er einmitt veður sem gæsaskyttur segja eitt það besta fyrir skotveiði.

Veiði
Fréttamynd

Titrandi hringur og þyngdir fiskar nýjustu hneykslin eftir skáksvindlið

Ásakanir um svindl skóku póker og veiðiheimana í Bandaríkjunum í síðustu viku, innan við mánuði eftir að greint var frá meintu svindli með hjálpartækjum ástarlífsins í skákheiminum. Titrandi hringur er sagður hafa verið notaður í stórum pókerleik og blýkúlum komið fyrir í fiskum í veiðikeppni. 

Sport