400 kíló af laxi í net sín á einum degi Ekkert lát er á góðri laxagengd í flestum laxveiðiám landsins og hefur sala veiðileyfa tekið mikinn kipp. Veiði 16. júlí 2013 08:16
Veiðimenn óttast laxeldið Landssamband veiðifélaga varar við því að núverandi leyfakerfi til að ala lax af norskum uppruna í sjókvíum við strendur landsins verði kollvarpað. Veiði 11. júlí 2013 14:02
Minkurinn magnaður skaðvaldur Birgir Hauksson hefur fengist við minkaveiðar í áratugi. Hann er með afbragðs minkahund sem hann notar við veiðarnar. Tyson er sjö ára, Terrier-blanda og hefur líf ótal minka á samviskunni. Veiði 4. júlí 2013 12:22
Salan hrunin í Selá í Álftafirði "Þetta hefur ekki verið svona síðan þessi á fór í sölu,“ segir Haukur Elísson, landeigandi við Selá í Álftafirði, þar sem veiðileyfasala er nánast engin. Veiði 4. júlí 2013 09:45
Sæmundur í Veiðivötnum Félagarnir í veiðifélaginu Sæmundi hafa farið í Veiðivötn í tæp þrjátíu ár. Mest hafa þeir fengið 300 fiska en fengu nú átta. En, þó mokveiði hafi ekki verið nú skyggði það í engu á gleðina sem því fylgir að fara þarna "inn eftir". Veiði 3. júlí 2013 13:24
Sóley sló persónulegt met í Sandá "Ég var í svona korter ná henni , hún var alveg brjáluð,“ segir Sóley Kristjánsdóttir vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni um stærðarinnar hrygnu sem hún veiddi í Sandá í Þistilfirði síðustu helgi. Veiði 1. júlí 2013 15:15
Sextíu prósent meiri veiði Laxveiðin í þeim 20 af 25 ám, sem veiðar eru hafnar í, og Landssamband veiðifélaga hefur fylgst með í átta ár, er heilum 60 prósentum meiri nú, en á sama tíma í fyrra, segir á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. Veiði 1. júlí 2013 08:38
Helmingi meiri laxveiði en í fyrra Að kvöldi 26. júní voru komnir 1986 laxar á land úr þessum 20 ám, sem er tæpum 60 prósentum meiri afli en í fyrra. Veiði 27. júní 2013 19:07
Laxveiðin af stað með hvelli Laxveiðiárið fer sérlega vel af stað. Fiskigengd er mikil um allt land og fiskurinn stór og fallegur. Meira að segja Elliðaárnar gefa af sér stórlaxa. Veiði 25. júní 2013 18:21
Óvenju stórir laxar í Elliðaám Veiðimenn velta nú vöngum yfir óvenju stórum löxum sem hafa verið að veiðast í Elliðaám. Veiði 25. júní 2013 12:52
Veiðileyfasölu hætt vegna brunans í fyrra Hætt hefur verið sölu veiðileyfa í vötnunum tveimur í Laugardal í Ísafjarðardjúpi, Efstadalsvatni og Laugabólsvatni, að sögn Haraldar Júlíussonar, stjórnarmanns í veiðifélagi Laugardalsár. Ágæt silungsveiði hefur verið í vötnunum undanfarin ár. Ákvörðunin var tekin vegna brunans sem varð í fyrrasumar í Hrossatanga í Laugardal. Þar brunnu um 14-15 hektarar af landi vegna þess að einhver kastaði sígarettu þar sem var mikið af þurru hrísi og lyngi. Veiði 25. júní 2013 08:55
Tröllvaxinn lax í Laugardalsá í Djúpi Ellefu laxar voru komnir á land á hádegi í gær í Laugardalsá í Djúpi og fiskur að ganga. "Þetta voru þokkalegir fiskar. Það var slatti af fiski undir stiganum, þar af einn tröllvaxinn,“ segir Haraldur Júlíusson, stjórnarmaður í veiðifélagi Laugardalsár, en laxinn er greinilega mættur í ána. Hvannadalsá og Langadalsá voru opnaðar á laugardag og hafa þrír laxar veiðst neðan við fossinn í Hvannadalsá. Ekki mun neitt hafa veiðst í Langadalsá enn sem komið er. Veiði 24. júní 2013 16:56
Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Nú stefnir í mikla örtröð á skotvöllum landsins. Þeir sem fengu úthlutað hreindýraveiðileyfi þurfa að gangast undir skotpróf og fyrir síðustu helgi áttu 700 eftir að taka prófið. Veiði 24. júní 2013 10:35
Vond veiði í Veiðivötnum Opnunin í Veiðivötnum er sú versta í manna minnum. Veiði 21. júní 2013 11:04
Sonur borgarstjórans stelur senunni Ólafur Ólafsson, Reykvíkingur ársins, dró fyrsta laxinn úr Elliðaánum á land í morgun. Veiði 20. júní 2013 09:46
Blússandi gangur í laxveiðinni Ástandið á laxastofninum virðist vera eins og best verður á kosið segir Ingólfur Ásgeirsson, einn leigutaka Þverár/Kjarrár. "Ég man varla eftir að hafa séð svona fallega fiska í byrjun sumars,” segir Einar Sigfússon. Veiði 20. júní 2013 07:30
Veiddi maríulaxinn í Flókadalsá Hinn tíu ára gamli Daníel Þorri veiddi sinn fyrsta lax í Flókadalsá í Borgarfirði í fyrradag. Faðir hans og afi voru með í för. Krökt er af fiski í ánni. Veiði 20. júní 2013 07:00
Stjórn villtra laxastofna hefur bruðist Norður-Atlantshafslaxverndarstofnunin (NASCO) hefur brugðist í stjórnun á stofnum villtra laxa. Þjóðum hefur um áratuga skeið verið mismunað. Veiði 16. júní 2013 22:48
Föðurbetrungurinn Bergmann "Við sem sagt náðum fyrstu 2 flugulöxunum á Breiðunni að norðan og var sú ákvörðun sem tekinn var í skyndi svo sannarlega ferð til fjár," segir Heiðar Valur Bergmann sem sannarlega gerði góða ferð í Blöndu á dögunum. Veiði 12. júní 2013 14:54
Laxinn mættur í veiðina í Grímsá Lax er farinn að sjást í Grímsá í Borgarfirði. Þetta kemur fram á heimasíðu Hreggnasa, leigutaka árinnar Veiði 12. júní 2013 13:09
Túnfiskveiðar við Lagarfljót ganga vel Fjölskyldan á Finnsstöðum við Lagarfljót heldur í gamlar hefðir og veiðir urriða sem leitar í skurði í heimatúnum bæjarins í vorleysingum. Vel veiddist í þetta sinn. Sonur hjónanna á bænum skipti silungi fyrir hamborgara á hóteli á Seyðisfirði á árum áður. Veiði 12. júní 2013 08:15
Með augum urriðans Teymi frá Loop var hér á landi nýlega og náði ævintýralegum stangveiðimyndum. Veiði 10. júní 2013 12:59
Veiddu karlana undir borðið Konur stjórnarmanna SVFR reyndust sannarlega betri helmingurinn þegar Norðurá var opnuð og veiddu stærstu fiskana. Veiði 7. júní 2013 13:10
Eins og í lygasögu Fyrsti lax sumarsins tók í þriðja kasti og var það Bjarni Júlíusson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur, sem veiddi fiskinn í Norðurá í gærmorgun. Veiði 6. júní 2013 09:00
Erfiðar aðstæður í Blöndu Veiðin í Blöndu var dræm í gær enda aðstæður slæmar. Hermanni Svendsen tókst þó að landa tveimur vænum tveggja ára löxum. Fyrsta fisknum var landað fyrir hádegi og var hann á bilinu 10 til 12 pund. Í gærkvöldi veiddi hann síðan 14 punda hrygnu. Báðir laxarnir veiddust á veiðistað sem kallaður er Dammurinn. Veiði 6. júní 2013 07:00
Fyrsti lax sumarsins kominn Bjarni Júlíusson, formaður Stangveiðfélags Reykjavíkur, setti í 73 sentímetra hrygnu í þriðja kasti. Veiði 5. júní 2013 08:38
Bjartsýnn þrátt fyrir að Blanda sé mjög lituð Laxveiðitímabilið byrjar í fyrramálið þegar Blanda og Norðurá opna. Þrátt fyrir að Blanda sé mjög lituð er Stefán Sigurðsson, sölustjóri hjá Lax-á, bjartsýnn. Veiði 4. júní 2013 21:28
Spáir um 1.900 laxa veiði í Norðurá Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur mun opna Norðurá á miðvikudaginn. Bjarni Júlíusson, formaður félagsins, spáir því að veiðin taki stökk frá því í fyrra en þá veiddust 950 laxar í ánni. Veiði 3. júní 2013 19:27
Enn veiða Drangsnesingar í Bjarnarfjarðará Allir sem áttu lögheimili í Kaldraneshreppi 1. maí fá úthlutað veiðidegi í sjóbleikjuánni Bjarnarfjarðará. Undir jarðir sveitarfélagins heyrir um fjórðungur veiðiréttarins í ánni. Veiði 2. júní 2013 21:11
Spegilbjartur lax í Damminum Lax er genginn í Blöndu. Þetta kemur fram í skeyti frá Höskuldi Birki Erlingssyni, leiðsögumanni við ánna. Veiði 2. júní 2013 19:35