Lilja tekur við sem sveitarstjóri Rangárþings eystra Sveitarstjórnarmaðurinn Lilja Einarsdóttir hefur verið ráðin nýr sveitarstjóri Rangárþings eystra frá og með gærdeginum en Lilja hefur setið í sveitarstjórn í 10 ár og síðustu sex árin sem oddviti. Innlent 16. júní 2020 21:12
Ingibjörg nýr formaður Félags eldri borgara Á aðalfundi Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni var Ingibjörg Sverrisdóttir kjörin nýr formaður FEB en framboð Ingibjargar hlaut 62% greiddra atkvæða í formannskjöri. Innlent 16. júní 2020 20:59
Arnfríður skipuð í embætti landsréttardómara Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Arnfríði Einarsdóttur í embætti dómara við Landsrétt frá næstu mánaðamótum. Innlent 16. júní 2020 18:49
Herdís og Davíð nýir framkvæmdastjórar hjá Tryggingastofnun Tryggingastofnun réð nýverið tvo framkvæmdastjóra til starfa, þau Herdísi Gunnarsdóttur sem framkvæmdastjóra réttindasviðs og Davíð Ólaf Ingimarsson sem framkvæmdastjóra rekstrarsviðs. Viðskipti innlent 16. júní 2020 12:03
Arnfríður hæfust í Landsrétt Það er niðurstaða dómnefndar um hæfni umsækjenda um embætti dómara að Arnfríður Einarsdóttir sé hæfust umsækjenda til að gegna stöðu dómara við Landsrétt. Innlent 16. júní 2020 11:37
Ása tekur við af Elíasi hjá Stoð Ása Jóhannesdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hjá Stoð. Viðskipti innlent 15. júní 2020 09:52
Guðmundur áfram framkvæmdastjóri Bónus Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, mun starfa áfram sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Hann hugðist láta af störfum eftir hartnær þrjátíu ára starfstíð hjá Bónus. Viðskipti innlent 12. júní 2020 22:00
Fjögur skipuð í stöður aðstoðaryfirlögregluþjóna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nýlega skipað í fjórar lausar stöður aðstoðaryfirlögregluþjóna á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 12. júní 2020 13:48
Fyrst íslenskra löggiltra endurskoðenda til að verða meðeigandi stórs endurskoðunarfyrirtækis erlendis Bryndís Símonardóttir varð um síðustu mánaðamót fyrst Íslendinga til að gerast meðeigandi (partner) hjá einum af fjórum stóru endurskoðunarfyrirtækjunum annars staðar en á Íslandi. Viðskipti innlent 11. júní 2020 11:16
Guðný veitir skrifstofu Loftslagsráðs forstöðu Guðný Káradóttir hefur verið ráðin til að veita skrifstofu Loftslagsráðs forstöðu. Viðskipti innlent 9. júní 2020 12:28
Magnús Mar og Sara Henný bætast í hóp eigenda PWC Magnús Mar Vignisson og Sara Henný H. Arnbjörnsdóttir hafa bæst í eigendahóp PricewaterhouseCoopers ehf. (PwC). Viðskipti innlent 9. júní 2020 12:23
Sigurður Ingvar til KORTA Sigurður Ingvar Ámundason hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs KORTA. Viðskipti innlent 9. júní 2020 09:56
Ráðinn í stöðu vörustjóra Póstsins Eymar Plédel Jónsson hefur verið ráðinn í stöðu vörustjóra fyrir erlendar vörur hjá Póstinum. Viðskipti innlent 9. júní 2020 09:52
Guðrún ráðin til VR Guðrún Johnsen hagfræðingur hefur verið ráðin í hlutastarf sem efnahagsráðgjafi VR. Viðskipti innlent 9. júní 2020 09:48
Óskar ráðinn framkvæmdastjóri hjá KAPP Óskar Sveinn Friðriksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri framleiðslu- og þjónustufyrirtækisins KAPP ehf. Viðskipti innlent 8. júní 2020 09:07
Ráðin framkvæmdastjóri Mundo Una Helga Jónsdóttir hefur tekið við stöðu framkvæmdarstjóra hjá Ferðaskrifstofunni Mundo. Viðskipti innlent 8. júní 2020 08:32
Þórunn Anna tekur við Neytendastofu Þórunn Anna Árnadóttir hefur verið sett í embætti forstjóra Neytendastofu frá 1. júlí til 31. desember. Innlent 5. júní 2020 18:02
Sigrún frá Stjörnugrís til Mjallar Friggjar Sigrún Guðmundsdóttir hefur tekið við sem framkvæmdastjóri hjá Mjöll Frigg ehf. Viðskipti innlent 5. júní 2020 13:53
Claudie Ashonie bætist í hóp eigenda hjá Rétti Claudie Ashonie Wilson hefur bæst í hóp eigenda hjá lögmannsstofunni Rétti – Aðalsteinsson & Partners. Hún hefur starfað hjá lögmannsstofunni frá árinu 2013. Viðskipti innlent 3. júní 2020 10:14
Þau vilja stýra þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis Alls sóttu 37 manns stöðu framkvæmdastjóra þjónustumiðstöðvar Laugardals og Háaleitis. Nýr framkvæmdastjóri mun taka við af Sigtryggi Jónssyni sem hefur látið af störfum vegna aldurs. Viðskipti innlent 2. júní 2020 17:34
Margrét til liðs við Brunn Ventures Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir hefur gengið til liðs við vísissjóðinn Brunn Ventures. Viðskipti innlent 2. júní 2020 10:49
Ágúst ráðinn til Coripharma Coripharma hefur ráðið Ágúst H Leósson í stöðu fjármálastjóra. Viðskipti innlent 1. júní 2020 09:22
SFS: Ólafur lagði Ægi með naumindum Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma hf. á Siglufirði var kjörinn formaður stjórnar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi á aðalfundi samtakanna í dag. Viðskipti innlent 29. maí 2020 13:41
Ingi Garðar og Björg taka við stjórn hjá skólahljómsveitum í borginni Ingi Garðar Erlendsson hefur verið ráðinn stjórnandi Skólahljómsveitar Vesturbæjar og Miðborgar og Björg Brjánsdóttir hefur verið ráðin stjórnandi Skólahljómsveitar Austurbæjar. Menning 29. maí 2020 13:23
Arnar, Gunnar og Harpa til Expectus Gunnar Skúlason, Harpa Guðrún Hreinsdóttir og Arnar Leifsson hafa verið ráðin sérfræðingar til ráðgjafa- og hugbúnaðarfyrirtækisins Expectus. Viðskipti innlent 29. maí 2020 11:21
Ívar nýr aðstoðarframkvæmdastjóri Birtingahússins Ívar Gestsson hefur verið ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri Birtingahússins. Viðskipti innlent 29. maí 2020 10:28
Fjórtán starfsmönnum Birtíngs sagt upp Fjórtán starfsmönnum útgáfufélagsins Birtíngs hefur verið sagt upp störfum í skipulagsbreytingum og hagræðingu á rekstri útgáfufélagsins í dag. Viðskipti innlent 28. maí 2020 23:20
Ráðin upplýsingafulltrúi velferðarsviðs borgarinnar Hólmfríður Helga Sigurðardóttir hefur verið ráðin sem upplýsingafulltrúi velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Viðskipti innlent 28. maí 2020 13:17
Hildur María nýr útibússtjóri í Mjódd Hildur María Jósteinsdóttir hefur tekið við starfi útibússtjóra í útibúi Landsbankans í Mjódd í Breiðholti. Viðskipti innlent 28. maí 2020 09:53
Úlfar Freyr tekur við áhættustýringu Arion banka Úlfar Freyr Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri áhættustýringar Arion banka. Viðskipti innlent 25. maí 2020 17:42