Gera breytingar á skipulagi HR Skipulag akademískra deilda Háskólans í Reykjavík mun breytast frá og með 1. mars næstkomandi. Viðskipti innlent 27. febrúar 2019 11:22
Jón stjórnarformaður Vitrolife Stjórn Vitrolife hefur lagt til að Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, verði kjörinn stjórnarformaður sænska líftæknifyrirtækisins á aðalfundi fyrirtækisins sem verður haldinn í byrjun maí næstkomandi. Jón hefur setið í stjórn þess frá árinu 2015. Viðskipti innlent 27. febrúar 2019 08:00
Formaður Bændasamtakanna ráðinn svæðisstjóri Arion Sigurgeir Sindri mun hefja störf hjá bankanum 1. apríl. Viðskipti innlent 26. febrúar 2019 15:05
Guðrún Nordal áfram forstöðumaður Árnastofnunar Guðrún Nordal mun veita Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum forstöðu næstu fimm árin. Viðskipti innlent 22. febrúar 2019 09:58
Pálmar Óli nýr forstjóri Daga Pálmar Óli, sem áður var forstjóri Samskipa, tekur við stöðunni þann 1. mars nk. Viðskipti innlent 21. febrúar 2019 08:51
31 sótti um embætti skrifstofustjóra í félagsmálaráðuneytinu Alls sótti 31 einstaklingur um embætti skrifstofustjóra á þremur skrifstofum félagsmálaráðuneytisins en umsóknarfrestur rann út 18. febrúar síðastliðinn. Innlent 19. febrúar 2019 15:16
Berglind ráðin í stöðu Bjarna Más hjá ON Berglind Rán Ólafsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, að því er fram kemur í tilkynningu frá stjórn fyrirtækisins. Viðskipti innlent 19. febrúar 2019 11:15
Sigurður Gísli ráðinn til Opinna kerfa Sigurður Gísli Karlsson hefur verið ráðinn stjórnendaráðgjafi hjá Opnum kerfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 18. febrúar 2019 10:14
„Frikki Meló“ segir skilið við Melabúðina Friðrik Ármann ætlar að sigla á önnur mið. Viðskipti innlent 15. febrúar 2019 19:38
Margrét hættir sem formaður Samtaka verslunar og þjónustu Margrét Sanders hefur gegnt formennsku frá árinu 2014. Viðskipti innlent 14. febrúar 2019 13:18
Páll Björgvin nýr framkvæmdastjóri SSH Páll Björgvin Guðmundsson, fyrrverandi bæjarstjóri, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri SSH, Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 13. febrúar 2019 16:39
Jóhanna Fjóla skipuð til eins árs í þriðja skipti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett Jóhönnu Fjólu Jóhannesdóttur í embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands til eins árs. Jóhanna hefur gegnt starfinu frá 1. febrúar 2017. Viðskipti innlent 13. febrúar 2019 15:08
Ugla í auglýsingarnar Ugla Hauksdóttir leikstjóri er gengin til liðs við framleiðslufyrirtækið SNARK sem sérhæfir sig í auglýsingaframleiðslu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SNARK. Viðskipti innlent 12. febrúar 2019 13:08
Fyrrverandi borgarstjóri í forsætisráðuneytið Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, fyrrverandi borgarstjóra Reykjavíkur, skrifstofustjóra yfir nýrri skrifstofu jafnréttismála í forsætisráðuneytinu. Innlent 12. febrúar 2019 12:44
Ágúst til PwC Ágúst Kristinsson löggiltur endurskoðandi hefur verið ráðinn til starfa hjá PwC. Viðskipti innlent 11. febrúar 2019 11:09
Stefán Atli gengur til liðs við Öryggismiðstöðina Stefán Atli Rúnarsson hefur gengið til liðs við Öryggismiðstöðina og tekið við starfi sérfræðings á markaðssviði. Viðskipti innlent 11. febrúar 2019 09:12
Útskýringar á uppsögn Hólmfríðar standist ekki nánari skoðun Fyrrverandi stjórnarformaður IceProtein og Protis segir útreikninga framkvæmdastjóra Fisk Seafood ekki halda vatni. Viðskipti innlent 8. febrúar 2019 13:45
Ólafi William Hand sagt upp hjá Eimskip Ólafi William Hand hefur starfað sem upplýsingafulltrúi Eimskips í um áratug. Viðskipti innlent 8. febrúar 2019 13:06
Hólmfríði sagt upp hjá IceProtein og Protis Hólmfríði Sveinsdóttur hefur verið sagt upp sem framkvæmdastjóra IceProtein og Protis á Sauðárkróki. Viðskipti innlent 6. febrúar 2019 23:55
Miklar breytingar á skipulagi Icelandair og sala á Iceland Travel í bígerð Icelandair Group, móðurfélag Icelandair og annarra félaga, tilkynnti í dag um talsverðar breytingar á skipulagi félagsins. Þá hefur verið tekin ákvörðun um að hefja undirbúning á sölu á ferðaskrifstofunni Iceland Travel. Viðskipti innlent 6. febrúar 2019 12:51
Ragnar Jónasson til Arion banka Samhliða störfum sínum í fjármálageiranum hefur Ragnar fengist við ritstörf og þýðingar. Viðskipti innlent 6. febrúar 2019 08:00
Korta ræður tvo stjórnendur Sigtryggur A. Árnason tók við sem framkvæmdastjóri upplýsingatækni og Andrea R. Þorláksdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður áhættustýringar. Viðskipti innlent 6. febrúar 2019 06:45
Ólafur Darri fyllir í skarð Maríu Ólafur Darri Andrason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítala. Viðskipti innlent 5. febrúar 2019 14:46
Stella Thors til KPMG Stella Thors hefur hafið störf á ráðgjafarsviði KPMG. Viðskipti innlent 5. febrúar 2019 13:56
Hugrún komin í Bláa lónið Hugrún Halldórsdóttir fjölmiðlakona hefur tekið við starfi fjölmiðlafulltrúa hjá Bláa lóninu. Viðskipti innlent 5. febrúar 2019 13:45
Leif Av Reyni til liðs við Arctic Fish Leif Av Reyni hefur verið ráðinn verkefnastjóri sjó- og landeldis hjá fiskeldisfyrirtækinu Arctic Fish, sem starfar á sunnanverðum Vestfjörðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arctic Fish. Viðskipti innlent 5. febrúar 2019 11:31
Crossfit kempa gengur til liðs við Völku Leifur Geir Hafsteinsson hefur verið ráðinn í nýtt starf mannauðsstjóra hjá Völku. Hann hefur víðtæka reynslu bæði sem stjórnandi og sérfræðingur í stjórnun og mannauðsstjórnun. Viðskipti innlent 4. febrúar 2019 10:49
Óðinn ráðinn verkefnastjóri Bílgreinasambandsins Óðinn Valdimarsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri hjá Bílgreinasambandinu. Um nýja stöðu er að ræða hjá sambandinu og mun Óðinn hefja störf þann 1. febrúar. Viðskipti innlent 1. febrúar 2019 14:04
Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Ingvar er löggiltur slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður og hefur starfað í tæp 10 ár sem hlutastarfandi slökkviliðsmaður hjá Brunavörnum Árnessýslu 2009-2019 en starfar núna sem einn af fjórum vakthafandi varðstjórum slökkviliðsins, og sinnir þar bakvöktum og þjálfun. Innlent 30. janúar 2019 14:21
Björn ráðinn nýr forstjóri Karolinska Björn Zoëga hefur verið ráðinn nýr forstjóri háskólasjúkrahússins Karolinska í Stokkhólmi. Viðskipti erlent 29. janúar 2019 10:49