Steindinn okkar - Út úr skápnum

Steindinn okkar er mættur aftur og lætur sér ekkert óviðkomandi. Hérna er hann í hlutverki sonar sem boðar til fjölskyldufundar til þess að tilkynna þeim að hann sé kominn út úr skápnum. Úr Steindanum okkar 3 á Stöð 2.

80781
02:47

Vinsælt í flokknum Steindinn okkar