Steindinn okkar 3 – Gamall kall

Hvað eru gamlir karlar í raun og veru að hugsa? Vísir frumsýnir hér fyrsta lagið úr Steindanum okkar 3. Í því kemur meðal annars rapparinn Gísli Pálmi fram en hann vann lagið með Steinda og félögum. Áhorfendur hafa beðið þáttanna með óþreyju síðustu mánuði en sá fyrsti fer í loftið á Stöð 2 á fimmtudagskvöld.

134039
03:50

Vinsælt í flokknum Steindinn okkar