Harmageddon - Ögmundur vill að lögum verði breytt þannig að landakaup verði torveldari
Frosti og Máni ræddu við Ögmund Jónasson, innanríkisráðherra. Hann sagði m.a. að Íslendingar verða að hafa opin augu gangvart mikilvægi þess að standa vörð um auðlindir okkar.